Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 01.06.1963, Blaðsíða 11
V1S IR . Laugardagur 1. júní 1963. 11 Slysavarðstofan f Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Sfmi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla vikunnar 1. júní til 8. júní er í Ingólfs Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Laugardagur 1. júní. Fastir liðir að venju. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 1 páfagarði: Ingibjörg Þor- bergs flytur erindi, fléttað kaþólskri músik. 20.45 „Bátur á siglingu", lítið hljómsveitarverk eftir Ravel. 20.55 Leikrit: „Vinátta" eftir Paul Géraldy. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 21.35 „Dansadrottningin", syrpa af óperettulögum. 22.10 Þættir úr vinsælum tón- verkum. 23.30 Dagsfcrárlok. Hvítasunnudagur. Fastir liðir að venju. 9.00 Morguntónleikar 10.30 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. Biskup íslands vígir þrjá guðfræðikandi- data. 14-00 Messa í Laugarneskirkju. 15.15 Miðdegistónleikar: Islenzkir söngvarar kynna lög eftir Franz Schubert. 17.30 Barnatími. 18.30 Miðaftanstónleikar. 20.00 Svipazt um á suðurslóðum: Séra Sigurður Einarsson flytur sjötta erindi sitt frá ísrael. 20.15 Karlakór Reykjavíkur syng- ur. 20.55 Kirkjan, — gjöf heilags anda: Dagskrá Bræðralags, kristilegs félags stúdenta. 22.00 Kvöldtónleikar. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 3. júní (Annar hvítasunnudagur) 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 10.30 Guðsþjónusta að Hrafnistu. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins við Austurvöll. 15.30 Kaffitíminn. 17.30 Barnntími (Skógarmenn K.F.U.M.). 18.30 „Glaður sem fuglinn“: — Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.00 Sjómannavaka. 22.10 Danslög og kveðjulög skips- 1 hafna. 01.00 Dagskrárlok. hvítasunnu kl. 11 f.h. Séra Magnús Runólfsson. Elliheimilið. Messa á hvítasunnu- dag kl. 10 f.h. Séra Sigurbjörn Gíslason. Annan hvítasunnudag kl. 2 e.h. fyrrverandi biskup herra Ás- mundur Guðmundsson prédikar. Kaþólska kirkjan. Hvítasunnu- dag kl. 8.30 f.h. lágmessa, kl. 10 f.h. hámessa og prédikun. Engin messa kl. 3.30 e.h. Bústaðaprestakall. Hvítasunnu- dag messa í Réttarholtsskóla kl. 2, Gunnar Árnason. Hallgrfmskirkja. Hvítasunnudag- ur, messa kl. 11, séra Jakob Jóns- son. Messa kl. 5, Sigurjón Þ. Árna- son. Annan hvítasunnudag, messa kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall. Messa á hvfta- sunnudag í hátfðasal Sjómanna- skólans kl. 11 árdegis, séra Bjami Jónsson vígslubiskup prédikar. — Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjusöfnuður. Messa í Nes- kirkju kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja. Messa kl. 11 á hvíta- sunnudag. Annan hvítasunnudag, sem einnig er sjómannadagurinn, messa kl. 11. Séra Halldór Kol- beins prédikar, en sóknarprest- ur verður fyrir altari. Séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Hvftasunnu- dag, messa kl. 10 (ath. breyttan messutíma). Annan hvítasunnudag sjómannadagsmessa kl. 1.30. Bessastaðakirkja, messa hvfta- sunnudag kl. 2, séra Bragi Frið- riksson. Kálfatjörn. Messa á hvítasunnu- dag kl. 2, ferming. Séra Garðar Þorsteinsson. □□□□£□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hætta á ósaamkomulagi út af þvf, hvað bezt sé að gera í dag. Sýndu sanngirni og haltu ekki kröfum þínum til streitu. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þú þyrftir að taka lífinu sem mest með ró þar eð heilsu þinni kann að vera eitthvað ófátt. Forðastu ofát. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Dveldu sem mest meðal ástvina þinna, sem hafa jákvæð áhrif á sálarástand þitt og taug- ar. Ferð á skemmtistaðina f kvöld hagstæð. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Heima er bezt, og þessi setning á einmitt vel við f dag. Bjóddu þvf vinum heim og veittu vel. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Deginum væri vel valið til ferða laga innan eða utan borgarinn- ar, þvf þú gætir kynnzt skemmti legu fólki. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Stundum þurfum við að taka dag til þess að sinna fjármálun- um eingöngu, þvf ýmislegt fær- ist úr skorðum, þegar stundir líða fram. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Leitastu við að dvelja sem mest meðal manna í dag, þar eð þú átt auðvelt með að koma fram með snjallar hugmyndir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að auka Tíknarlund þína í þjónustu anriarra með því að heimsækja einhvern vin eða kunningja á spítala. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú mundir njóta dagsins einna bezt með þvf að taka þér ferð á hendur sé þess yfirleitt kostur. Vertu með einhverju skemmtilegu fólki. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að leita til ein- hvers þér eldri um ráðlegging- ar varðandi aðsteðjandi vanda- mál. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að fara til kirkju og auðga þannig anda þinn smá ferðalög hagstæð síðar um dag- inn. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Smá ferð til vina og kunningja mundi létta þér mjög lffið í dag. Þú ættir að gefa gaum að draumum þfnum um þessar mundir, því þeir gætu gefið þér vísbendingu um fram- tfðina. □ □ □ D ! B I D | □ □ E3 □ □ □ □ □ E3 □ □ □ □ □ D E! □ D n □ □ □ □ □ □ □ E3 □ O □ □ E5 □ i-« □ □ □ O o □ o u o □ o □ o □ o o o o o o a o L3 □ o E O o o □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ SJÓNVARPIÐ Laugardagur 1. júní. 10.00 Magic Land of Allakazam. 10.30 Marx Magic Midway. 11.00 Kiddies Corner. 12.30 G.E. College Bowl. 13.00 Current Events. 14.00 Saturday Sports Time. 16.30 Harvest. 17.00 The Price is right 17.30 Candid Camera. 17.55 The Chaplain’s Corner. 18.00 Arfts News. 18.15 The Airmans óorld. 18.30 The Big Picture. 19.00 Perry Mason. 19.55 Afrts News. 20.00 Wanted -— dead or alive. 20.30 Gunsmoke. 21.30 Have Gun — Will Travel. 22.00 The George Gobel Show. 22.30 Northern Lights Playhouse. „Unholy Four“. Sunnudagur 2. júní. 14.00 Chapel of the air. 14.30 Wide World of sports. 15.45 Telenews weekly. 16.00 Town Hall Party. 17.00 The Christophers. 17.30 Science in Action. 18.00 Afrts News. 18.15 Sports Rondup. 18.30 The Danny Thomas show. 19.00 Parents ask about school. 19.30 The 20tli Century. 19.55 Afrts News. 20.00 The Ed SuIIivan show 21.00 Rawhide. 22.00 The Tonight show. 23.00 Northern Lights Playhouse. „Arson Inc.“ Mánudagur 3. júní 17.00 Mid-day Matinee. „The Big Chase“. 18.00 Arfts News. 18.15 The Airmans World. 19.00 Sing Along With Mitch. 19.55 Arfts News. 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure. 21.00 The Witness. 22.00 Twilight Zone. 22.30 Peter Gunn. 23.00 Big Time Wrestling. MESSUR Dómkirkjan. Hvftasunnudagur kl. 10.30, prestvígsla. Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson vfgir þrjá guðfræðikandidata prestvfgslu, þá Bjarna Guðjónsson til Valþjófs staðarprestakalls f Norðurmúla- prófastsdæmi, Helga Tryggvason til Miklabæjarprestakalls í Skaga- fjarðarprófastsdæmi, og Sverri Haraldsson til Desjamýrarpresta- kalls í Norðurmúla-prófastsdæmi. Séra Erlendur Sigmundsson pró- fastur á Seyðisfirði lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans verða séra Vigfús Ingvar Sigurðsson fyrrver- andi prófastur, séra Gunnar Árna- son og séra Óskar J. Þorláksson, sem einnig þjónar fyrir altari. — Helgi Tryggvason prédikar. Annar hvftasunnudagur, messa kl. 11, séra Jón Auðuns. Kirkja óháða safnaðarins. Há- tíðamessa á hvítasunnudag kl. 2 e.h. Séra Emil Bjömsson. Laugarneskirkja. Messa á hvíta- sunnudag kl. 2 e.h. og á annan í FERMINGARBÖRN Í KÁLFATJARNARKIRKJU á hvítasunnudag kl. 2 síðd. (Sr. Garðar Þorsteinsson). heimili Mæðrastyrksnefndar Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit, talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan ér opin alla virka daga nema laug- ardaga frá kl. 2—4, sfmi 14349. hans, grein um Tómas Tómasson ölgerðarmann, Tvö ár með Kenne- dy, grein um Reykjaheiði eftir Þorstein Jósepsson, Stofnlánadeild í athugun o. fl. Drengir: EIís Björn Klemensson, Sólbakka. Jón Grétar Guðmundsson, Lyng- holti. Jón Mar Guðmundsson, Björk. Pétur Steingrímur Sigurðsson, Laufási. Sigurður Jóhannes Brynjólfsson, Hellum. Stúlkur: Gróa Margrét Jónsdóttir, Höfða. Kristjana Björk Leifsdóttir, Helga- felli. Særún Jónsdóttir, Suðurkoti 2. Þuríður Ágústa Jónsdóttir, Hlíð. ÝMISLEGT Frá Kvennaskólanum f Reykja- vík. Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist f Kvennaskólanum í Reykjavík, næsta vetur, komi til viðtals í skólann, föstudaginn 31. maí kl. 7,30 og hafi með sér próf- skírteini. Skólastjórinn. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín f sumar, á ORÐSE N Dl NG Laugarnesprestakall. 1 fjarveru minni mun séra Magnús Runólfs son gegna preststörfum mfnum nú um mánaðar skeið. Mun hann verða til viðtals f kirkjunni (aust urdyr) alla virka daga nema laug ardaga kl. 5-6 (sfmi 34516). Á öðrum tímum er sími hans 14146. Garðar Svavarsson. BLÖÐ & TlMARIT FRJÁLS VERZLUN, 2. hefti 32. árgangs er komið út. Efni. Stærri verkefni — stærri fyrirtæki (rit- stjórarabb), Auglýsingar hér og er- lendis eftir Gfsla B. Björnsson teiknara, viðtal við Sigurð Helga- son framkvæmdastjóra um Verzl- anasambandið, starfsemi þess og tilgang, Bárður Daníelsson verk- fræðingur skrifar um tollvöru- geymsluna, frásögn um Félag fsl. stórkaupmanna og aðalfund þess, grein um Atvinnudeild Háskóla ís- lands, grein um Howard Hughes og baráttuna um viðskiptaveldi HEIMSOKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Landspítalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspftalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspftali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Sjúkrahús Hvftabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elii- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl 15-16 og kl. 19- Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. Orshid: Sá stóri er að sleppa sig detta úr koptanum niður í bátinn, og þar gefur hann Jack verðskuldað kjaftshögg. Rip. Rip: Eltu hann. Rip lætur r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.