Vísir - 10.06.1963, Page 3

Vísir - 10.06.1963, Page 3
DanpaaanpBngaQnÐPnpnpppnnDnnaPDPDngppnnapgpnnBÐBpgpÐnnna VlSIR . Mánudagur 10. júní 1963 3 iEÖ g plllji ' : ■ Séð yfir leikfimissalinn í Austurbæjarbarnaskólanum, þar sem taining atkvæða í Reykjavik fór fram í gærkvöld og nótt. Fyrir fjarlægari end- anum situr kjörstjórnin. Aðrir við borðin hafa það hlutverk að stokka atkvæðin eftir flokkum. Innan við borðin eru fjórir teljarar, fólk, sem vinnur við bókband og er mjög æft í talningu. Auk þess var aðstoðarfólk. jj.; ; .Mlujem^ninví go BÖæblbnsiJ? ; l 'V J;íír.í ? I) ibitqiiii ‘of iiti?. ,m tit)ú ,'iúiö»>óííii*i ;r;r vV*í'0' Talning atkvæða í Reykjavík hófst strax að loknum kjörfundi í gærkvöld, klukkan 23. Talið var í leikfimissal Austurbæjarbarna- skólans. Þar var kjörstjórnin í Reykjavík komin saman, auk æfðra teljara og aðstoðarfólks. Talningin gekk mjög hratt fyrir sig, öll at- kvæðin voru tvítalin, og um klukkan fjögur í nótt voru endanleg úrslit tilkynnt. Þar með var lokið spennandi kjördegi í Reykjavík. Hún er að telja atkvæðin í Reykjavík. Hún heldur á hundrað atkvæða búnti I hendinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.