Vísir - 19.07.1963, Side 15

Vísir - 19.07.1963, Side 15
15 V í S’I R . Föstudagur 19. júlí 1963. ————— a————— — En þá cru kannski einhverjír erfiðleikar á því er John varðar, ! sagði Blanche áhyggjufull. — Ég er viss um, að allt er líka f lagi með mág yðar, og að þér j munið bráðum frétta frá honum, i systur yðar og börnunum. En ef j það gœti róað yður get ég sagt ; yður þetta: Ef í raun og veru vteru j einhver ill tíðindi á ferðmni mundi Petrov ofursti eklci leyna yður I neinu. Hann mundi segja vður — — En ég er gripin einhverjum leiðindaugg, að eitthvað hafi farið illa. — pað stafar einungis af því, að taugakerfið er ekki í lagi. Nú skai ég kenna yður kínverskt orð til viðbótar og mun það vekja undr- un hans, hve mörgum kínverskum orðum þér kunnið skil á, er hann kemur. Þannig tókst henni að róa Blanche. __________ I Nótt eina lá hún lengi andvaka, en loks sofnaði hún. Hún fékk þó ekki að sofa lengi. Hún vaknaði við, að einhver hafði gripið í hand- legg hennar og hristi hana til. Þeg- ar hún gat opnað augun sá hún, að Blásóley stóð við hvílu hennar og beygði sig yfir hana, en að baki hennar stóð þernan með svarta kápu á handleggnum. — Blanche, þér verðið að vakna og klæða yður og hafa hraðan á. Blásóley var hvassyrt og hafði Blanche aldrei heyrt hana mæla í bessum tón fyrr. Hún settist uop þegar í stað. — Hvað er að? spurði hún. — Rísið á fætur þegar og klæðið vður. Þér verðið að fara héðan þegar í stað og það er kalt úti... Og um leið og hún sagði þetta svifti hún sængurfötunum ofan af Blanche og rétti henni fötin henn- ar. — Flýtið yður, flýtið yður. Blanche gerði eins og henni var boðið. Blásóley hafði komið með gönguskó handa henni í stað bró- deruðu ilskónna, sem hún hafði haft á fótum allan tímann, sem hún hafði verið þarna. Þegar Bianche hafði klætt sig sveipaði Blásólev um hana svörtu kápunni, — Sue Won'g mun gæta yðar. Gerið allt, sem hún segir. — En hvað hefur gerzt? gat Blanche ekki stillt sig um að spyrja. — Tryggur vinur hefur tilkynnt mér, að flokkur hermanna sé á leið hingað til rannsóknar á bessu húsi... — Eru þeir að leita að mé’-? . i-urði Blanche og var hún orðin oáföl. — Það veit ég ekki, en það er augijóst mál, að hér megið þér ekki vita, þegar þeir koma, jafnvel þótt þér séuð eiginkona Petrovs ofursta og hafið skiöl því til sönn- unar. Það væri of áhættusamt. Seinna, þegar hættan er um garð gengin, getjð þér komið hingað aftur. — En — eruð þér ekki í hættu? spurði Blanche. — Þér þurfið ekki að ala neinar áhyggjur út af mér. Ég er vön að ráða við karlmenn. Þessir hermenn munu ekki finna neitt hér, sem hamt er að nota sem átyilu til þess nð handtaka mig. Farið nú með Sue Wong. Áður en Blanche fengi sagt eitt orð. kom klnverr’-"- ' '•‘mn askvað- andi inn og ku orðin streymdu af vör’’ * Hann tal aði svo hratt, að R!anch\ skildi okki eitt einasta orð, — Hann er að segja, að hermenn irnir séu þegar komnir inn á land- areignina. Ef þér farið ekki þegar í stað, verður það of seint og þeir finna okkur báðar og handtaka okkur. Farið nú, farið! Ég skal reyna að tefja fyrir þeim, svo að þér komizt undan. Blanche faðmaði Blásóley að sér sem snöggvast. — Verið þér sælar, hvíslaði hún. Þér hafið verið mér svo góðar, að ég mun aldrei gleyma því. Þeg^r Jj^-nat] ýtti henni bak vjtj. inu í tvo hlutiju leit hún í hinzta sinn á Blásóley, sem horfði á hana með augnatilliti, sem ekkert varð lesið úr, en þernan ýtti henni á undan sér og hvíslaði: Flýtið yður, flýtið yður. Það voru leynidyr undir vegg- tjaldinu og þernan vissi hvernig átti að opna þær og andartaki síð- ar hlupu þær Sue Wong og Blanche eftir þröngum göngum hinum meg in við hliðið. viö hlustirnar, skimaði, heyrði ekk ert. Hermennirnir hlutu að vera komnir inn I húsið. — Guð minn góður, gefðu að þeir geri Blásóley ekkert, bað Blan- che innilega. Þernan yfirgaf hana, til þess að sjá hvort öllu væri ó- hætt og Blanche var farin að ótt- ast, að hún mundi ekki koma aft- ur, er hún kom allt í einu, greip harkalega I handlegg hennar og sagði: — Nú hlaupum við, hvíslaði hún. Þær hlupu í áttina til bryggju, sem þarna var, en er út á hana kom, urðu þær að ganga taegt, svo að ekki heyrðist hljóð frá gönguskóm þeirra á trébryggjunni. Dálítil kæna vaggaðist við bryggjuna og gamall maður var að leysa taugina. — Niður í bátinn, hvlslaði þern- an áköf. — Við getum ekki flotið I þess- ari kænu, hvíslaði Blanche, en samt hlýddj hún! Þernan kom á eft ir henni, lét hana leggiast niður og breiddi poka yfir hana. — Ekki hreyfa sig, hvislaði hún, ekki seeia neitt.. ekki vera hrædd við hvað sem hevrast kann. Við verðum að fara fram hiá húsinu. Ungfrú skilur? — Já, hvfslaði Blanche og ætl- aði alveg að kafna undir skítugum pokadrusiunum. Báturinn rann frá bakkanum. Þernan sat í hnipri og umvafin svörtu kápunni. Blanche var svo hrædd, að hún þorði vart a|5JSiíifaga andann, en samt lagði skermbmtfið, |em skipti herbj^'ffr%?yið jilustirnar. Hún hevrði til hermannanna, Þoirí vlftust kom'nir inn I húáið og vera I mikilii hug- aræsingu eftir köllum þeirra að dæma. Biancha ályktaði að bátur- inn væri nú að renna fram hiá hús- inu. En aðeins gamli maðurinn gæti látið bátinn fara hraðar — en kannski var öruggara og vekti e. t. v. minni grunsemdir. að hann 'eíð hæat með straumnum Allt í einu hevrðist ógurlegur brestur, og svo eins og beir töluðu — Hvert liggur leiðin? spurði j hver I kapD við annan. Blanche Blanche. j varð bess vör, að hernan héit niðri Til fljótsins, bátaskýlis, Frú ; í sér andanum. Hvaða brestur Blásóley tefur dátana svo við get- um flúið. — I bát? — Já, frú. — Hvert förum við? — Ekki spyrja, Betra að vita ekkert. Þær komu að dyrum, sem þern- an opnaði, Kalt loft streymdi gegn þeim. Framundan var fljótið. — Bíða, sagði þernan og lét Blan che bíða í gættinni. Þernan lagði skyldi betta hafa verið? Það var eins og margar rúður hefðu brotn- að. Hún hugsaði sem svo. að þótt hermennirnir hefðu átt að leita, færu þeir varla að evðileggja neitt í þessu fallega húsi. En aftur heyrð ust brestir og svo reið af skamm- byssuskot, Blanche reyndi að rísa á fætur, en var haldið niðri. — Sleppið mér, sleppið mér, sagði hún. Einhver var skotinn — heyrðuð þér ekki? — Jú, ég heyrði, en við getum ekkert gert — ef við hlýðum ekki, bakar það frú Blásóley vandræði. — En einhver hefur orðið fyrir koti. — Hafi einhver verið skotinn, er i hann — eða hún — dauður nú. — En — það gæti verið hún, kveinaði Blanche, og þernan svar- aði engu. Blanche spratt kaldur sviti á enni. Gætu þeir hafa skotið Blásóley? Kannski hafa þeir skot- ið einhvern þjónanna, sem hafði reynt að hjálpa henni. Nú minntist hún þess, að hún hafði haft hug- boð um það, að eitthvað illt myndi gerast. Hún heyrði eins og suð fyrir eyrum sér og svo leið hún út af. Þegar hún kom til sjálfrar sín, lá hún ekki lengur undir poka- druslunum, — hún sat upprétt, og þernan hafði sveipað um hana svörtu kápunni. Það var ekki beint kalt, en þokumolla huldi alla út- sýn til fljótsbakkanna. — Llður betur nú? spurði þem- an. — Já, já, en hvað hefur komið fyrir Blásóley. — Veit ekki. — Hvenær getum við farið aft- ur? Við ættum að snúa við undir eins og hermennirnir eru farnir, til þess að vitja um Blásóley. —Veit ekki. m — Hvenær getum við farið aftur? Við ættum að snúa við undir eins og hermennirnir eru farnir, til þess að vitja um Blásóley. — Snúum ekki aftur, sagði þern- an rólega og sneri höfði Blanche svo að hún gat litið um öxl — I áttina til hússins, en þar var þokan gulleit. — Af hverju er þokan svona gul þarna? Þernan svaraði engu, en þokunni létti örskamma stund og þá sá að þokan var gulleit vegna eldbjarma. Svo lagði þykkan svartan reykja- jnökk.upp úr þokunni og.svo gaus upp logi og það var eins og gneist- um rigndi yfir fljótið þar efra. — Hvað er þetta?, spurði Blanche eins og trufluð. —• Heirmennirnir — kveikt í hús inu. Ég sá það áður en þokan kom. Þeir djöfuls niðjar skáru lim af trjánum og kveiktu í tii þess að nota sem kyndla og bera eld að húsgögnum og öllu sem Blásóley átti. Ég sá allt. — Og Blásóley? — Veit ekki. — Við hefðum átt að snúa við —- við erum bleyður. Lafði Biásóley sagði: Sue Wong, farðu með ungu stúlkuna og sjáðu um, að ekkert illt komi fyrir hana. Tilgangslaust að snúa aftur. Við hefðum ekkert getað gert. Blance starði í áttina til báisins og henni þrengdi að hjarta. Þeir, sem gætu unnið slíkt hermdarverk sem að brenna hið fagra hús Blá- sóleyjar mundu ekki hafa sýnt henni nelna miskunn. BBWSBBiaWWIBiiai T A R z A N ^WHERE'S \ ( HE'S IN THB COCKZIT- HE N SEKGBANT ) V L00<6 UWCOKISCIOUS... JOUES? / . OK REA.Þ! i----- Þau Tarzan og Naomi flýta sér gegnum skóginn. Það er ekki mikið lengra, segir Tarzan. Þau koma bráðlega í rjóðrið og Naomi andvarpar: Guð sé lof fyrir að við komumst. Hvar er Jones liðþjálfi? spyr Tarzan. Hann er hér I flugvélinni, svarar hún, og hann lítur út eins og hann sé meðvitundarlaus eða dauður. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlanapa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllim og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLjRíR Freyjugötu 15 • Sími S02S5 Morrjs minor. — Crysler ’53, fæst fyrir fasteignabréf. HUl man ’50 góðir skilmálar. Benz ’51 verð 32 þús. Benz '55 á hagstæðu verði. Flestar I árgerðir Volkswagen og j fleira og fleira, 'I J Hef kaupendur að bílum fyrli fasteignatryggð skuldabréf. rahoarA Hllllir SKÚLAGATA 55 — SÍMI1581* Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. eiFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12. Símar 13660, 14475 og 36598 Eldhúsborð kr. 990,00 HÚSBYGGJENOUR Leigjum skurðgröfut, tökum að okkur I tímavinnu eða á-1 kvæöisvinnu allskonar gröft og mokstur. — Uppl. f síma 14295 kl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 á ’ kvöldin í síma 16493.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.