Vísir - 31.07.1963, Qupperneq 14
VlSIR . Miðvikudagur 31. júlí 1963.
Csamla Bíó
Slmi 11475
I fyrsta sinn
(For The First Time)
Bráðskemmtileg itölsk-
oandarisk söngvamynd í lit-
im.
Mario Lanva
Zsa Zsa Gabor
Sýnd kl. 5, og 9.
TJABNARBÆR
Græna lyftan
Sígild mynd nr. 2.
íin þekktasta og vinsælasta
jýzka gamanmynd, sem sýnd
íefur verið.
HEINS RUHMANN
sem allir þekkja fer með
aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-X STJÖRNUnfft
Siml 18938
Mirkvaða húsið
Geysispennandi, ný amer-
Isk kvikmynd það eru ein-
iregin tilmæli leikstjórans,
Williams Castle, að ekki sé
;kýrt frá endir þessarar kvik
nyndar
Glenn Corbett
Patricia Berslin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sælueyjan
Dönsk gamanmynd, algjör-
lega i sérflokki.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Gústat Ólatsson
Hæstaréttarlögmaður.
turstræti 17 Sími 13354
Wnan
liKe
Sðtaii
konunnar
(La Femme et le
Pantin).
Snilldar vel gerð, ný,
frönsk stórmynd f lit-
um og CinemaScope,
gerð af snillingnum
Julien Duvivier.
Danskur texti.
Birgitte Bardot
Antonio Vilar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
En
SVMNASIEELB
FORELSKEl
S!Gi
RUTH LEUWEBIii
fra “FAMILIEN TRAPP*
oeCHRlSTIAN WOLFF
Kópavogsbíó
Á morgm
lifsins
(Immer wenn dei
Tag beginnt).
Mjög athyglisverð
ný þýzk litmynd
Með aðalhlutverkið
fer Ruth Leuwerik.
sem kunn er fyrir
leik sinn I mynd-
inni ..Trapp fjöl-
skyldan"
Danskur texti.
Uppreisn
þrælanna
Hörkuspennandi og vel
gerð, ný Amerísk — ítölsk
stórmynd i litum og Total-
Sco, 3
Sýnd kl. 7.
Leyfð eldri en 16 ára
Miðasalá frá kl. 4.
Sýnd kl. 9.
Holliday
Summer
með:
Cliff Richard og
Lauri Peters
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
Stmt 11544
Stormurinn
skellur á
(„Le vent se léve)
Spennandi frönsk mynd
um ævintýralega sjóferð og
svaðilfarir.
Curd Jurgens
og franska þakkadísin
Mylene Demongeot
Danskur texti.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mjög mikilvægur
maður
(Very important person)
Skemmtileg og spennandi
brezk kvikmynd frá Rank.
Aðalhlutverk:
James Robertson Justice
Leslie Phillips
Stanley Baxter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍWABBLÖ
Rauði
Hringurinn
Alveg sérstaklega
spennandi og viðburða
rík, ný, þýzk leynilög-
reglumynd. Danskur
texti.
Karl Saebisch,
Renate Ewert.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Laugardsbíó
Siml 32075 - 38151
Einkennileg æska
Ný amerísk mynd, hörku-
spennandi frá upphafi til
enda.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slrril R09.XQ
Flisin '
augo kölsko
Bráðskemmtileg sænsk gam-
anmynd, gerð af snillingnum
Inamar Bergmann
Danskui texti Bönnuð
oörnum
Sýnd kl. 9
Aauglýsing
eftir hádegi
í VÍSI
eykur viðskipti
morgundagsins
Bifreiðaeigendur
' /11
Gætið ykkar eigin hagsmuna,
með því að gerast meðlimur í fé
lagi íslenzkra bifreiðaeigenda.
Inntökubeiðnum veitt móttaka í
síma 33614 alla virka daga kl.
9—12 f. h. og eftir kl. 19.00 alla
daga nema laugardaga. Einnig er
hægt að sækja um inntöku í fé-
lagið hjá bílstjórum vegaþjónustu félagsins.
Félag ísl. bifreiðaeigenda
Bolholti 4, 3. hæð, sími 33614
Rakvéla-tengill
þykii nú sjálfsagður *
hvert einasta baðherbergi
og snyrtiherbergi i verk-
smiðju og skrifstofubygg-
ingum.
Heildsölubirgðir:
G. MARTEINSSON
G MARTEINSSON h.f.
Umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10. Simi 15896
Til leigu
í húsi Dagsbrúnar og Sjómannafélags-
ins að Lindargötu 8 er skrifstofuhús-
næði til leigu. Leigutaki getur ráðið
innréttingu, ef samið er strax.
Upplýsingar veittar í skrifstofum fé-
laganna.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
Starfsstúlkur
Nokkrar starfsstúlkur óskast á Hótel
Akranes. Einnig nemi í framreiðsluiðn.
Uppl. hjá hótelstjóra og í síma 16680,
Reykjavík.
NÝTT - NÝTT
íslenzkt keramik nýkomið.
HNOTAN húsgagnaverzlun
Þórsgötu 1 . Sími 20820
Tilkynning
OR. 18/1963.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu með sölu-
skatti. Tilkynning nr. 12/1963 heldur þó gildi
sínu.
Franskbrauð, 500 gr. Kr. 6,30
Heilhveitibrauð, 500 gr. — 6,30
Vínarbrauð, pr. stk. — 1,75
Kringlur, pr. kg. — 18,00
Tvíbökur, pr. kg. — 28,50
Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með
annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau
veraðlögð í hlutfalli við ofangreint verð.
Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. fransk-
brauð á kr. 3,20, ef 500 gr. brauð eru einnig
á boðstólum.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf-
andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði
við hámarksverðið.
Reykjavík, 29. júlí 1963.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
TILBOÐ ÓSKAST
Tilboð óskast í m.b. Gissur hvíta S.H.
150 í því ástandi sem hann er í á strand-
stað, við Hlið á Álftanesi.
Tilboð sendist Samábyrgð íslands
á fiskiskipum í pósthólf 37, Reykjavík
fyrir kl. 12.00 á hádegi, laugardaginn
3. ágúst n.k.