Vísir


Vísir - 01.08.1963, Qupperneq 1

Vísir - 01.08.1963, Qupperneq 1
53. árg. — Fimmtudagur 1. ágúst 1963. — 174. tbl. Verzlunarmannahelgin: Búizt viS 4-5 þús. Verzlunarmannahelgi, mesta um- ástandinu á sem flestum stöðum. ferðar og ferðahelgi ársins fer nú í hönd. Ef vel viðrar mú búast við að þúsundir fólks haldi úr bænum og óhætt er að segja að hverjum akfærum iangferðabil verði „ýtt á flot“. Lögreglan, Slysavarnarfé- lagið, F.Í.B. og fleiri aðiljar hafa mikinn viðbúnað á vegum úti og þelm stöðum sem búizt er við að fólk dvelji yfir helgina. Blaðið átti í gær stutt viðtal við Ólaf Jónsson fulltrúa lögreglu- stjóra og spurði hann um viðbún- að lögreglunnar fyrir helgina. Um fjörutíu lögreglumenn verða starf- andi úti á landi. í Þórsmörk, Bjarkalundi, Laugarvatni og á Snæfellsnesi. Einnig verður vega- lögreglan stóraukin. Með góðu samstarfi milli F.I.B. og lögregl- unnar verður hægt að fylgjast með Ef vart verður óróaseggja hyggst lögreglan reyna að flytja þá, ef þvl verður við komið, til Reykja víkur eða til næsta yfirvalds. Ólaf- ur sagði að ástandið um s.l. verzl- unarmannahelgi hafi verið sæmi- legt viðast hvar á landinu. Áður hefur verið skýrt frá við- búnaði vegaþjónustunnar. Slysa- varnarfélagið mun útvarpa aðvör- unarorðum til ökumanna og einnig verður útvarpsþátturinn Úr um- ferðinni. Blaðið hafði samband við B.S.Í. og fékk þaðan þær upplýsingar að mest væri keypt af farseðlum inn I Þórsmörk, einnig væri mikið spurt um Bjarkalund. En minni að- sókn virtist vera að Laugarvatni. Ferðaskrifstofa Úlfars hefur selt Framh. á bls 5 Sigurjón Ólafsson við höggmynd sína „KIyfjahestur“. ÞETTA ÍR ÓSKA- VERKEFNID MITT r segir Sigurjón Olafsson um „Klyfjahest ## Inni í Laugarnesi er verið að vinna að styttu einni mikilli, sem koma mun til með að prýða höf- uðborgina, nánar tiltekið Hlemm- torg. Það er Sigurjón Ólafsson myndhöggvari, sem er að ljúka við verk sitt „Klyfjahest“, sem borgin hefur keypt af honum. Þegar okkur bar að garði I gær var Sigurjón úti við að vinna að nýjum vinnuskála, sem hann er að reisa utan um braggann, sem hann hefur hingað til unnið I. Þegar skálinn verður fullgerð- ur mun bragginn verða rifinn inn VERKFALL BLABAMANNA SKOUID A Mólið nú í höndum Sóttn- semfurn. lítvnrpið einn fréttnlindin an úr. Þegar komið var inn í braggann blasti „Klyfjahestur" við tignar- legur á að líta með drög (spýtur) bundin upp öðrum megin en kistu og poka hinum megin. „Þetta hefur verið óskaverk- efnið mitt,“ segir Sigurjón. „Áð- ur en ég fékk tækifæri til að Framh. á bls. 5 ................ v/ Eins og Vísir skýrði frá i gær “~ var síðasti sáttafundurinn i deilu blaðamanna og blaðútgef- enda haldinn i gær, skömmu áður en verkfallið skall á. Sáttasemj- ari ríkisins, Torfi Hjartarson, tók málið í sinar hendur í gærkvöldi. Boðaði hann deiluaðila til fundar í Alþingishúsinu kl. 10 i gær- kvöldi, en þar sat hann einnig á sáttafundum með aðilum i verk- fræðideilunni. endum bar allmikið á milli i deil- unni. Og þegar Vísir hafði síðast fregnir af fundinum var talið full- vist, að hann yrði árangurslaus. Blaðamannaverkfallið er því skoll ið á. Síðasta dagblaðið, sem út kemur 1 nokkra hríð er þvi Vísir, sem kemur til kaupenda eftir há- degið í dag. w Þetta er í annað sinn sem blaðamenn gera verkfall. í fyrra sinnið, fyrir nokkrum árum, gerðu þeir verkfall, sem aðeins stóð þó í nokkrar klukkustundir og féll útkoma blaða niður i að- eins einn dag. Hins vegar hefir blaðaútgáfa i landinu nokkrum sinnum stöðvazt vegna verkfalls prentara í blaðprentsmiðjunum. y Allir blaðamenn dagblaðanna í Reykjavík eru nú í verkfalli og ernnig blaðamenn sumra viku- blaðanna, þ. e. þeir, sem eru með- Iimir i Blaðamannafélagi islands. Er hér um að ræða um 60 blaða- menn. j Fram til síðustu stundar voru ^ taldar nokkrar horfur á því að samið yrði í deilu þessari. Nú er útséð um það, og því fá blaða- menn sitt frí — og lesendur blað- anna fá einnig frí frá blaðlestrin- um um sinn. Pólverjar unnu Island Baden-Baden í gærkvöldi 1 16. umferð á Evrópumeist- aramótinu í bridge vann Pól- land ísland með 100 stigum gegn 91 (4:2). Allir íslenzku spilamennirnir tóku þátt í leikn- um. Sýnt er nú orðið að Englend- ingar fara með sigur af hólmi á þessu Evrópumeistaramóti og verða meistarar. Stefán * Þegar fundurinn hófst með blaðamönnum og blaðaútgef- 9 Síða 3 Landlega í Grimsey. — 6 Ungir menn um kjarnorkusprengju- bannið. — 8 Sýrland verður ekki stökkbretti Nassers — 9 Stefán Stefánsson skólameistari — Aldarminning. Frédaklettssjóprófin: Eagu bjargaS nemo skipsskjelunum 1 sjóprófunum á Seyðisfirði kom í ljós, að ratsjá Ægis er ekki i góðu lagi og jafnframt að þrátt fyrir það var skipið á fullri venjulegri siglingaferð í þokunni þegar það rakst á Fróðaklett, án þess að gefa frá sér hljóðmerki. Tveir vélstjórar Ægis báru fyrir réttinum um hraða skipsins. Sjópróf út af árekstri Fróða- kletts og Ægis hófust á Seyðis- firði kl. 14 í gær. Kom þá fyrir sjórétt skipstjóri Fróðakletts, stýrimaður, vélstjóri, matsveinn og háseti sá, er á vakt var, er áreksturinn varð. Er Visir hafði síðast fregnir af, var sjóprófuin ekki lokið og höfðu Ægismenn enn ekki komið fyrir rétt. Guðlaugur Óskarsson skip- stjóri á Fróðakletti kom fyrstur fyrir sjórétt og var framburður hans í stórum dráttum á þessa leið: ► SJÓR FOSSAR INN Við fórum frá Seyðisfirði á þriðjudagsmorgun kl. 5 og héld- um til flotans, sem var 26—28 mílum út af Dalatanga. Um tíu- leytið vorum við komnir austur og út fyrir flotann. Er stýrimað- ur ræsti mig kl. 15, sagði hann mér að hann hefði látið reka. Spurði ég hann þá hvort við værum utan við flotann og sagði hann svo vera og tók fram, að í radar sæjust aðeins þrjú skip á 6 mílna svæði, hið næsta I tveggja mílna fjarlægð. Kl. 15.30 varð áreksturinn, Ægir hafði keyrt á bakborðskinnung og stórt stykki rifnað úr kinnungn- um. Sjór komst strax inn í lest- ina og voru dælumar og^hand- dæla strax settar í gang. Höfðu þær undan í fyrstu og var þess þá freistað að ná landi. En er Framh. á bls. 5

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.