Vísir - 01.08.1963, Blaðsíða 16
I
I
VÍSIR
Fimmtudagur 1. ágúst 1963.
Hálf álagning
Nýlega veitti verðlagsnefnd
heimild til þess að atvinnurekendur
mættu leggja hálfa álagningu á þá
launahækkun sem varð hjá iðnað-
armönnum fyrir skömmu. Launa-
hækkunin nam um 13%.
WARD SEKUR
Kviðdómur í máli Stephens
Ward’s Iæknis komst að þeirri
niðurstöðu í gær, að hann væri
sckur um að hafa haft lífsviður-
væri af vændi, sem þær stunduðu
Christine Keeler og Mandy Rice-
Davies, á þeim tíma, sem þær
bjuggu I fbúð hans.
Hins vegar er hann ekki sekur
fundinn um að hafa haft tekjur af
vændi, sem þær stunduðu Vickie
Barrett og Margaret Ricardo með
þvl að falbjóða sig á götum úti.
Samkvæmt NTB-fréttum var
hann sekur fundinn um tvö ákæru-
atriði en ekki sekur um þrjú.
Eins og getið var I fréttum I
Stephen Ward.
gær fannst Ward meðvitundarlaus
í íbúð sinni árdegis í gær. Hafði
hann tekið inn eiturlyf. Von mun
vera að unnt verði að bjarga lífi
hans.
Réttarhöldum í máli hans hefur
verið frestað þar til hann getur
mætt fyrir rétti. Rétturinn úrskurð
aði einnig, að þar til skyldi hann
vera I umsjá lögreglunnar.
Litlar líkur eru fyrir, að Ward
getj komið fyrir rétt fyrr en á
mánudag.
Dæma má vart í allt að sjö ára
fangelsi fyrir þau afbrot, sem hann
var fundinn sekur um.
Isaga sækir
um lóð
lsaga hefur sótt um lóð undir
starfsemi sína. Borgaryfirvöldin
hafa málið til athugunar. Lóðarum-
sóknin var send 28. þessa mánaðar.
Tvær bílveltur
Tvær bílveltur urðu með
klukkustundar millibili I gærdag.
Fyrri bílveltan var fyrir ofan
Sandskeið, en hin síðari orsakað-
ist af árekstri er var á Vestur-
landsvegi, skammt fyrir ofan
vegamót Reynisvatnsvegar. Engin
| SUNN
ANÁTT
Af þvf að þetta er sennllega
síðasta blaö fyrir Verziunar-
mannahelgi reyndum við að fá
eitthvað hjá Veðurstofunni um t
veðurútlitið um helgina. Veður- /
/ stofan kvaðst ekki þora að spá 1
7 neinu örugglega, sagði horfur I
S á sunnanátt talsverða, f það l
1 minnsta tvo næstu sólarhringa. I
f Lengra væri ekki hægt að sjá 7
/ með nokkurri vissu. \
► Sænska stjómin hefir lagt fram
1 millj. sænskra króna til hjálpar-
starfsemi f Skoplje, og Bretar 10
þúsund pund, en með frjálsum sam
skotum hafa þegar safnazt 11 þús.
pund á BretlandL
Þessa mynd tók ijósmyndari Vísis f gær, er verið var að skipa upp gashylkjum úr Heklu, en með henni kom
fyrsta gassendingin til ísaga eftir brunann. Er þá bætt úr miklum skorti, sem leiddi af eldsvoðanum.
slys urðu af völdum þessara
tveggja óhappa.
Það var um kl. 12,30 sem lög-
regiunni var tilkynnt um að bill
hefði oltið fyrir neðan Sandskeið.
Orsök veltunnar taldi ökumaður
vera að hann hafi mætt bíl, en um
leið missti hann stjórn á bifreið-
inni og skipti það engum togum
að bifreiðin fór út af veginum,
valt og kom upp á hjólin aftur.
Kl. 13,45 var lögreglunni til-
kynnt um að bílvelta hafi orðið
á Vesturlandsvegi skammt fyrir
ofan vegamót Reynisvatnsvegar.
Bifreiðin R 14292 var að fara fram
úr annarri bifreið, en um leið rakst
hún á bifreiðina og f sömu svifum
sprakk á vinstra framhjóli. Lenti
bifreiðin út af veginum og valt.
Þrfr farþegar voru f bflnum og
sluppu þeir allir ómeiddir. Varð
að fá kranabíl frá Vöku til þess
að sækja bílinn. Hinn bfllinn sem
ekið var utan í dældaðist nokkuð
á vinstra frambretti.
Sigríður ákveðin að
leggja aftur afstað
Skánandi veður
á síSdarmiðunum
Þegar Vísir átti tal við Raufar
höfn í gær voru sfldveiðibátarnir
að byrja að tfnast út af suðurfjörð-
unum.
Bræla var á miðunum allan dag
inn í gær , en veðrið var eitthvað
að skána undir kvöldið, og helzt
á Héraðsflóa.
að leggja upp aftur.
Síðan Sigríður kom til byggða
hefur hún dvalizt í Kalmans-
tungu, þar sem hún dvaldist áð-
ur en hún lagði upp f hið marg
umtalaða ferðalag sitt. — Vísir
átti í gær stutt samtal við Krist-
leif Þorsteinsson hreppstjóra,
Húsafelli, og skýrði Kristleifur
svo frá, að Sigríður virtist á-
kveðin í því að leggja aftur af
stað, en Kristleifur taldi litlar
Framh. á bls. 5
Sigríður Jónsdóttir virð-
ist ákveðin í því að
leggja aftur upp í ferð
sína yfir Amarvatns-
heiði, en eins og kunn-
ugt er af fréttum lenti
Sigríður í 6 daga hrakn-
ingum þar. í dag fór Sig-
ríður á fund oddvitans,
Magnúsar Kolbeinsson-
ar á Stóra-Ási, og óskaði
eftir því að henni yrði
veitt aðstoð við að finna
hnakk hennar og annan
farangur, sem hún týndi.
En síðan ætlar Sieríður
Dugar Hríseyingum ímáltíð
Jóhann Jónasson, skipstjóri á
mótorbátnum Eyrúnu frá Hrís-
ey dró 100 kílóa lúðu á hand-
færi skammt suðaustur af
Grimsey fyrir rúmri viku. Dýpið
var ca. 40 faðmar. Tók Ijós-
myndari Vísis S. B. þessa mynd
af Jóhanni á þilfari bátsins eftir
þennan mikla drátt.
Jóhann var um 20 mínútur
að innbyrða stórfiskinn en öng-
ultaumur á færinu voru aðeins
1.1 mm. og til þess að láta ekki
lúðuna slíta hann fór hann að
eins og laxveiðimaður og þreytti
fiskinn en það er lítt þekkt
veiðiaðferð á handfærum. Láta
mun nærri að lúðan nægi öllum
Hríseyingum í eina máltfð.
Gashylkjum
skipað upp