Vísir - 01.08.1963, Qupperneq 4
V í S I R . Fimmtudagur 1. ágúst 1963.
4
wm
AUTO-LITE
kraftkerti
í allar tegundir véla.
Stórlækkað verð.
Kraftkerti á kr. 25.75.
NÝ GERÐ
Þ. JÓNSSON & CO.
Brautarholt 6 Símar 19215 , 15362.
Bílasala Matthíasar
r
Volkswagen ’62 á aðeins kr. 92 þús. — Landro;er ’62
á góðu verði. — Opel Record ’58, ’59 og ’62. — Taunus
’58, 59 og 61. — Skoda ’56, sérlega góður. — Chevro-
let ’55 til ’60.
Hef einnig mikið af öllum tegundum og árgerðum bif-
reiða. Leggið leið ykkar að Höfðatúni 2.
BÍLASALA MATTHÍASAR
Höfðatúnt 2 . Simi 24540.
’VWWVWWWWWWW'
GÓLF-
ÖSKUBAKKAR
Kostir þeirra eru, að detti beir
á hliðina, þá reisa þeir sig sjálf-
krafa upp aftur.
★
Sígarettur, sem hent erí þá,
reykja sig ekki upp, heldur
slokknar í þeim.
★
Verð aðeins kr. 632.00.
★
► KRISTJÁN SIGGEIRSSON h.f.
[ Laugavegi 13.
i Sfmar 13879 - 17172.
TVcntuu ?
prcntsmlðia «. gúmmlstlmplagerð
Elnholtl Z - Slmi 20960
, ■AF4VOXTUNUM
J’k'UlUD þlÐ þEKKJA þA
Heima eða heiman - í búrið - í nestið. - Bara hringja, svo kemur það.
VlUatmidL
ma
CONSUL CORTINA
TAUNUS12M
CARDINAL
Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að-
eins 145 þús. kr. Afgreiðsla í ágúst, ef pant-
að er strax. Kynnist kostum FORD-bílanna
UMBOÐIÐ SIMAR 22469 - 22470
EGILSSONHF
SJÓNVARPSTÆKI
GLÆSILEG AFAR VONDUÐ SÆNSK
MONARK SJÓNVÖRP NÝKOMIN
1. Þrjár gerðir ,allar í teakumgjörð, myndlampi 23 tommu
2. priggja ára ábyrgð á endingu myndlampa.
3. £ru fyrir 220V 50 c/s, skjálftalauj og skir mynd.
4. rfægt að nota „converter" (breytir) við þessi tæki,
jafnt og önnur sem auglýst eru fyri; bæði kerfi. Ekki
talið ráðlegt vegna vaxandi tækniþróunar, að setja
converter í tækin löngu áður, en þess gerist þörf,
enda er ekki komin reynsla hér 5 landi á tækjum
þeim sem auglýst eru fyrir bæði kerfi. Tækin eru
stillt fyrir ameríska kerfið og hægt að stilla þau með
100% árangri fyrir Evrópu Norm 625 línur síðar (án
converters), komi Evrópu Norm og reynslan leiði í
Ijós að converter sé ekki heppilegur.
5. Varahluta. og viðgerðarþjónusta.
6. Hagkvæmir greiðslu- og afborgunarskilmálar.
MONARK ER VANDLÁTRA VAL
Útsölustaður I Reykjavík:
Skeggjagötu 4,
sími ‘2293.
Söluumboð Keflavík:
Verzlunin Stapafell.
Nanaiíi
JRADIO - TVþ
Hákarlaunnendur
Hinn margeftirspurði VESTFIRZKIHÁKARL
ar nú kominn aftur.
FISKBÚÐIN LAXÁ
Grensásvegi 22