Vísir - 01.08.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 01.08.1963, Blaðsíða 5
V I S I R . Fimmtudagur 1. ágúst 1963. 5 f Oskaverkefnið — Fratnhald -A bls. I. byrja á þessu hafði ég gert að því marga frumdrætti". STEYPTUR 1 BRONZ. Hefurðu unnið lengi að þessari styttu?“ „Já, það tekur langan tíma að steypa svona styttu upp úr gipsi. Það er nokkuð langt síðan ég byrjaði á henni, bá vann ég eitt ár en varð svo að hverfa frá vegna veikinda í hálft þriðja ár. Eftir að ég náði mér hef ég unnið að henni í hálft ár. Nú er ég eiginiega alveg búinn. á aðeins eftir efsta hluta spytnanna, en þvi get ég ekki lokið fyrr en ég hef lokið við skálann og rifið brassann innan úr. hví að bér er ekki nógu hátt undir loft“. „Verður „Klvfiahestur" svo steyptur í bronz?“ „Já, líklega í Danmörku eða Noregi." „Hvenær mega Revkvíkingar eiga von á að sjá ,,Klyfjahest“ á stalli sínum?“ „Það er óákveðið ennbá, fer eftir því hvenær ég lýk honum. Ef hann er fullbúinn í haust og getur þá farið út gæti hann e. t. v. komið aftur næsta sumar." EKKI MIKILL HESTAMAÐUR. „Hvað er styttan há?“ „Ég veit það ekki nákvæmlega, h'klega rúmir tveir metrar. Þegar þið lítið fyrst á hana finnst ykk- ur hún ef til vill dálftið undarleg. En hún er alls ekki mikið ýkt, aðeins þar sem nauðsvnlegt var að breyta hlutföllum þannig að þau kæmu rétt út þegar maður jítur á styttuna á tveggia metra háum stalli. Þegar svona verk er gert verður maður að hafa í huga staðinn, sem hún á að standa á.“ „Hefurðu áður fengizt við hesta?“ „Já, en þetta er í fyrsta skipti sem ég geri styttu af íslenzkum hesti og það er alit annað en að gera styttu af útlenzkum hesti.“ „Ertu mikill hestamaður?" „Nei, en ég bekki bessa hesta vel frá kaupstaðarferðunum er ég var strákur á Evrarbakka. Þá bió ég oft upp klvfiahesta. Ef ég bekkti þá ekki svona vel væri betta erfiðara og nærri ógerlegt. Fyrst í stað ætlaði ég að hafa spýtur báðum megin, en ákvað síðar að hafa spýtur vinstra megin en kistu og poka hægra megin. En spýturnar koma til með að ná niður meðfram stali- inum. ÓLÍKUR GÆÐINGUNUM. — Já, þessi hestur er ólíkur gæðingunum núna. Þessar skepn- ur urðu að erfiða meira áður fyrr en nú og urðu því öðru vísi bæði í byggingu og háttum. Þegar ég byrjaði á þessari styttu bað Jón Stefánsson mig að láta engan hestamann hafa áhrif á mig. Þeir vilja hafa hestana hnarreista og tígulega á að líta. En þessi er allt öðrúvísi. Hann stendur í hvíldarstöðu, lygnir aftur augun- um og bíður eftir húsbónda sin- um, sem ef til vill hefur stanzað til að fá sér £ staupinu — hver veit?“ Fróðakíettur —- Framnald at bls l vatn fór að hækka í lúkar var gúmmíbjörgunarbátur gerður klár og kl. 17 fór vatn að fossa inn um kinnunginn. Fór áhöfn- in þá um borð í gúmmíbjörgun- arbátinn og komust allir þangað heilir á húfi. Engu varð bjargað nema skipsskjölunum. — Sökk Fróðaklettur síðan í haf kl. 17.30. Hinum skipsmönnum Fróða- kletts, sem fyrir sjórétt komu, bar öllum saman um að enginn um borð hefði orðið var við neitt fyrr en áreksturinn var um garð genginn. Sigríður Framhald af bls 16 Iíkur á að henni yrði leyft það. í dag hélt Sigríður til fundar við Magnús Kolbeinsson oddvita og óskaði eftir aðstoð við að Ieita að hnakknum, sem hún týndi. Hefur Kristleifur lofað henni að svipast um eftir hon- um, næst þegar hann fer inn á Arnarvatnsheiði til veiða. Hnakk ur sá, sem Sigríður saknar, er um 30 ára gamall. Kristleifur sagði, að Sigríður væri hin ánægðasta með ferða- lagið og ævintýrið, sem hún lenti í, og segist hún vonast til, að öll þessi blaðaskrif leiði til þess að góður vegur verði lagður inn á Arnarvatnsheiði, og einnig að sæluhúsið við Réttarvatn verði endurbyggt. Þórsmöa'k Fra.nt af l slðu mjög mikið af farseðlum inn í Þórsmörk, og mun hún sennilega flytja flesta farþeganna þangað. Einnig hefur Litli ferðaklúbburinn Ginnti 13 ára stúlku með kvikmyndaboðum Rannsókn í dag: var eftir ljósmyndafyrirsætum. Mætti hún að ósk mannsins, sem er Reykvíkingur um þrí- tugt, í íbúð hér í Reykjavík í gær. Gaf hann henni þá áfengi og skipaði henni síðan að af- klæðast til myndatökunnar. Gerði stúlkan það, og nokkru síðar nauðgaði ljósmyndarinn stúlkunni. Skömmu síðar kom annar maður £ heimsókn, vinur hins fyrrnefnda, og aðstoðaði við frekari myndatökur. Um miðnætti sendi maðurinn stúlk- una heim til sfn £ bfl til Kópa- vogs. Foreldrar hennar gerðu lögr. og lækni aðvart og kom £ ljós að nauðgun hafði átt sér stað. Maðurinn var handtekinn kl. 8 í gærmorgun en hann neitar ákærunni. Framburður kunningja hans ber hins vegar saman við framburð stúlkunnar svo langt sem hann nær. I dag fer fram frekari rann- sókn í þessu máli. Skemmtanir í Árbæ um verzlunarmannabelgina Rannsókn heldur áfram í dag í máli mannsins, sem tældi 13 ára stúlku úr Kópavogi í fyrri- nótt undir því yfirskyni að hann ætlaði að taka kvikmyndir og Ijósmyndir af henni. Hafði stúlkan svarað auglýsingu í dag- blöðunum í vor þar sem lýst selt mikið af farseðlum þangað. Búast má við ef vel viðrar að milli fjögur og fimm þúsund manns muni dveljast £ Þórsmörk yfir verzlunarmannahelgina. Lögreglan vill brýna það fyrir ökumönnum að sýna mikla varúð á vegunum, þv£ með mikilli bíla- fjölgun eykst umferðin stöðugt. Þjóðhátíðar- flug til Eyja Vestmannaeyjaflug Flugfélags ís- Iands var í fullum gangi eftir há- degi i gær og í dag átti að fljúga á tveggja tfma fresti eða oftar ef þörf krefði. I Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi j F.i. sagði Visi £ gær, að pantanir um sæti til Eyja, vegna þjóðhátið- arinnar bærust stöðugt. Var ekki ‘flugfært fyrir hádegi i gær, en opnaðist til Eyja eftir hádegi og voru þá farnar fjórar ferðir. Síðan var áætlað flug á tveggja tima fresti í dag. Flugfélagið mun leitast við að koma öllum til Vestmannaeyja, sem óska eftir að komast með vélum félagsins og verður ferðum fjölgað eftir þvf sem þörf krefur. ^ í launárás norður-kóreskra her- manna voru 2 Bandarikjahermcnn drepnir á sunnudagsmorgun og 1 særður. Þetta gerðist sunnan hlut- lausa svæðisins, sem hinir norður- kóresku höfðu Iaumazt inn á. í> S.l. sunnudagur var annar sunnu dagurinn í röð, sem helztu söfnum á Bretlandi var lokað vegna verk- falls safnvarða, sem krefjast styttri vinnutima og hærra kaups. Árbæjarsafn hefur verið opið f 5 vikur, og þrátt fyrir óhag- stætt veður hefur aðsókn verið meiri en i fyrra eða nokkuð á sjötta þúsund. Um næstu helgi verður safnið opið laugardag og sunnudag á venjulegum tíma en Ieyfi veður verður opið lengur á mánudag vegna verzlunar- mannafrídagsins. AHa dagana verður reynt að hafa nokkuð til hátíðabrigða, glímu og þjóðdansasýningar ef vel viðrar, en á mánudagskvöld kl. 8,30 hefst útiskemmtun með gömlum dönsum á palii og var hægt að kveikja í á Jóns- messunni vegna rigningar.. Veit- kveikt í bálköstum sem að ekki ingar verða í Dillonshúsi að vanda en þær hafa verið vinsæl ar í sumar. (Myndin að ofan sýn ir stúlkurnar sem ganga um beina um helgar, en þá eru þær jafnan í þjóðbúningunum). ÁRGERÐ 1963 ER UppSetd! r Argerð 1964 vænfanSeg í þessum mónuðÉ — Fjölbreytt og fallegf litavað — Tökum á móti pöntunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.