Vísir - 01.08.1963, Blaðsíða 14
V í S I R . Fimmtudagur 1. ágúst 1963.
Gamla Bíó
Slmt 11475
r
I fyrsta sinn
(For The First Time)
Bráðskemmtileg ítölsk-
oandarísk söngvamynd f lit-
jm.
Mario Lanva
Zsa Zsa Gabor
Sýnd kl. 5, " og 9.
TJARNARBÆR
Græna lyftan
Sígild mynd nr. 2.
Sin þekktasta og vinsælasta
>ýzka gamanmynd, sem sýnd
íefur verið.
HEINS RUHMANN
sem allir þekkja fer með
aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUDfri
Slml 18936 UIU
Mirkvaða húsið
Geysispennandi. ný amer-
isk kvikmynd það eru ein-
iregin tilmæli leikstjórans,
Williams Castle, að ekki sé
íkýrt frá endir þessarar kvik
nyndar
Glenn Corbett
Patricia Berslin
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
iÆMpHP
Sælueyjan
Dönsk gamanmynd, algjör-
lega 1 sérflokki.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Gústat Ólatsson
Hæstaréttarlögmaður,
:turstræti 17 Simi 13354
'wmt
1 ffie
Satan
Leiksoppur
konunnar
(La Femme et le
Pantin).
Snilldar vel gerð, ný,
frönsk stórmynd f lit-
um og CinemaScope,
gerð af snillingnum
Julien Duviyier.
Danskur texti.
Birgitte Bardot
Antonio Vilar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
En
'Symnasieele\
FORELSKEí
SíGj
RUTH LEUWEBIk
fra 'FAMILIEN TRAPP*
ogCHR1$TIAN WOLFF
Kópavogsbíó
A morgni
lífsins
(Immer wenn der
Tag beginnt),
Mjög athyglisverð
ný þýzk iitmynd
Með aðalhlutverkið
fer Ruth Leuwerik,
sem kunn er fyrir
leik sinn i mynd-
inni „Trapp fjöl-
skyldan"
Danskur texti.
Sýnd kl. 9
Simt 11544
Rauða skýið
(Voyage to the Bottom of
the Sea).
Geysispennandi ný Cinema-
Scope litmynd.
Walter Pidgeon
Barbara Eden
Frankie Avalon
Peter Lorre.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,Lemmý'
Summer
Holliday
Fagrar konur til sölu.
Sýnd kl. 7.
með:
Cliff Richard og
Lauri Peters
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
r^jRENATE EWERT
KARLSAEBISCH
KlAUSjtÍRGEN WUSSOW
Rquði
Hringurinn
Alveg sérstaklega
spenpandi og viðburða
rík, ný, þýzk leynilög-
reglumynd. Danskur
f.exti,
Karl Saebisch,
Renate Ewert.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Mjög mikUvægur
maður
(Very important person)
Skemmtileg og spennandi
brezk kvikmynd frá Rank.
Aðalhlutverk:
James Robertson Justice
Leslie Phillips
Stanley Baxter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er bönnuð börnum
ipnan 16 ára.
Laugarósbíó
Sfrr.i .2075 - <8151
Dunandi dans
Fjörug og skemmtileg þýzk
lans- og söngvamynd í lit-
am. petta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. f, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Fl'isin '
augo kölsko
Bráðskemmtileg sænsk gam
anmyncf aerð af snillingnum
Insmar Bergmann
Danskur texti Bönnuð
oörnum
Qúnrl Lrl Q
OPNUM AFTUR
n.k. laugardag í nýju húsnæði
að Vatnsstíg 3.
Dún- & fiðurhreinsunin
Sími 14968.
LOKAÐ
vegna sumarleyfa frá 1. ágúst til 19.
ágúst.
Sjóklæðagerð íslands h.f.
Reykjavík.
Þakjárn
Höfum fyrirliggjandi vestur-þýzkt þak-
járn í 7, 8, 9 og 10 feta lengdum.
VALFELL . Sími 35603
Rafmagnsrör 5/8
Rafmagnsrör 5/8 tomma
fyrirliggjandi.
G. MARTEINSSON H.F.
Umboðs. og heildverzlun.
Bankastræti 10 . Sími 15896.
Iðgjaldabreyting
Frá 1. júlí sl. hækkuðu iðgjöld til
Sjúkrasamlags Reykjavíkur og nema
nú kr. 65,00 á mánuði. Ársiðgjaldið
1963 nemur því kr. 750,00.
Iðgjöldin eru greidd, ásamt öðrum
opinberum gjöldum, til Gjaldheimt-
unnar í Tryggvagötu 28.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Vegaþjónusta
F. í. B.
Til þess að fyrirbyggja misskilning vill
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda taka
fram, að bifreiðaeigendur þeir, sem
leita aðstoðar bifreiðaverkstæða, sem
F.i.B. hefur samið við að hafa opin,
verða að greiða fyrir aðstoð þá sem
þeim er veitt.
F. í. B.
ÞÓRSMÖRK
Pantaðir aðgöngumiðar í Þórsmerkur-
ferðina um Verzlunarmannahelgina
sækist fyrir kvöldið, verða annars seld-
ir öðrum.
Úlfar Jacobsen, ferðaskrifstofa
Austurstræti 9, sími 13499.
VANTAR
BIFVÉLAVIRKJA
menn, vana bílaviðgerðum, laghenta
verkamenn, enn fremur nema. —
Mikil vinna.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
AÐALFUNDUR
Fulltrúaráðs Brunabótafélags íslands
verður haldinn laugardaginn 24. ágúst
í Félagsheimili Kópavogs og hefst kl.
1,30 e. h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Brunabótafélags íslands.
TIL LEIGU
í húsi Dagsbrúnar og Sjómannafélags-
ins að Lindargötu 8 er skrifstofuhús-
næði til leigu. Leigutaki getur ráðið
innréttingu, ef samið er strax.
Upplýsingar veittar í skrifstofu fé-
laganna.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Verkamannafélagið Dagsbrún.