Vísir - 01.08.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 01.08.1963, Blaðsíða 11
V I S I R . Fimmtudagur 1. ágúst 1963. 11 Stangveiði- klúbbur unglinga Á fimmtudaginn, 1. ágúst, kl. 8 e.h., verður Stangveiðiklúbbur mynd, en tilgangur Æskulýðsráðs Reykjavikur með stofnun klúbbs- unglinga stofnaður að Lindargötu 50. Sýnd verður stangveiðikvik- ins, er að veita unglingúm fræðslu um meðferð veiðistanga, hirðingu þeirra og viðhald, en þá fræðslu og kastæfingar annast þaulvanur veiðimaður. Ennfremur að gefa unglingum kost á ódýrum veiðiferðutn I ár og vötn í nágrenninu. Æskulýðsráð hefur heimild til að gefa út leyfi til veiða í Élliða vatni, þeim, sem eru meðlimir í veiðiklúbbi æskulýðsráðs. Allir unglingar 12 ára og eldri, eru velkomnir í klúbbinn og hvatt ir til að mæta á stofnfundinUm í kvöl.i, en nánari upplýsingar eru veittar í síma 15937 kl. 2-4 dagl. ( Frétt frá Æskulýðsráði Reykja vikur). Ferðalög Verkakvennafélagið Framsókn. Farin verður skemmtiferð helg- ina 10—11. ágúst n.k. Farið verð ur um Stykkishólm, Grundarfjörð að Arnarstapa, Búðum á Snæfells nesi og víðar. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu VKF Fram- sóknar, sfmi 12931 og í síma 13249, hjá Pálínu Þorfinnsdóttur Urðarstíg 10. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst og farmiðar sóttir eigi síðar en miðvikudaginn 7. ágúst fyrir kl. 6 s.d. Farmiðar af- greiddir á báðum stöðum. Myndin er af atriði úr kvik- myndinni Myrkvaða húsið sem nú er sýnd í Stjörnubíói. Hún er dularfull og spennandi eins og nafnið bendir til. Aðalhlut- verk eru leikin af Glenn Cor- bett, Patricia Breslen og Jean Arless. Tilkynning Áskrifendaþjónusta VlSIS. Ef Vísir berst ekkj með skilum tii áskrifenda eru þeir beðnir að hafa samband vlð áskrifendaþjón- ustu Vísis, síma 1-16-60. Þar er tekið á mótj beiðnum um blaðið til kl. 20 á hverju kvöldi, og það sent strak til allra þeirra, sem gera viðvart fyrir þann tfma. Gengið £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598i00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 % % STJÖRNUSPÁ Föstudagurinn 2. ágúst. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hrúturinn, 21. marz til 20. Heimilislífið kann að þurfa apríl: Þú mátt búast við óvænt- skjótra aðgerða við af þinni um breytingum á vinnustað í hálfu I dag, ef vel á að fara. dag, sem verða munu til góðs Ánægjulegur atburður síðar þó sfðar komi f ijós. Gríptu mun þó kippa öllu í lag. tækifærið og sýndu yfirmanni þfnum snilli þína. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þó að þú hafir ekki gert ráð fyrir að bregða þér í smáferð Þrátt fyrir að þú hefur ekki í dag, þá ættirðu að slá til, þeg- reiknað með því að fá góðar ar tækifærið býðst, því atburða- fréttir frá fjarlægum landshluta eða erlendis frá, þá eru allar horfur á að svo verði í dag. rásin mun v.rða þér mjög í hag. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Eldri maður eða kona Tvíburarnir, 22. maí til 21. kunna að hafa mjög heillavæn- júní: Óvænt þróun mála á sviði leg áhrif á gang mála hjá þér í fjármálanna mun hafa heilla- dag, á óvenjulegan og sérkenni- vænleg áhrif á aðstæðurnar iegan hátt, sem þú skilur ekki heima fyrir. Hafðu samband við gamla skuldunauta og rektu á eftir uppgjöri. í fyrstu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að beita þér að Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: þvf að koma fólki að óvörum Allar horfur eru á ánægjulegri með skoðunum þfnum og pers- ‘þróun mála milliifþfw'égi.irnaká'^niilégílip" jíapsmunámálUm Ir, ' þiiiS eða náins féiaga. •Óvæntarj dag,a^vf)'^iit'‘fjené^,^jjíij|)ésg að og óútreiknanlegar aðgerðír ná- undirtektir veroi góðar' ' inna ættingja eða nágranna Vatnsberinn, munu hér vaJda miklu. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: 21. jan. til 19. febr.: Reyndu að Ijúka sem flestu af því, sem þú hefur byrj Skyndilegar aðgerðir á sviði f jár að á að undanförnu, þvf nú hef málanna munu koma þér að urðu straumana með þér til þess meira gagni en þú getur gert Haltu þér sem mest utan við þér vonir um við fyrstu athug- sviðsljósið. un. Fiskarnir, 20. febr. til 20. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: marz: Vinir þínir og kunningjar Aðstæðurnar mjög hagstæðar til munu hafa heillavænleg áhrif skemmtana, séipstaklega ef þú á gang málanna hjá þér í dag á getur komið einhverjum óvænt- sérkennilegan og óvenjulegan um og nýstárlegum aðferðum við. hátt. Þremeningarnir fara út á flug- völl, og stíga upp í flugvél. Rip hefur fengið Fan og Temple fyr- irmasli um að láta sem þær ekki þekki hann. Hann stendur því einn sér, og horfir á þær fara upp í flugvélina. Þegar flugvélin er komin á loft, horfir Rip út um gluggan og hugs ar með Sér: Ég veit ekkj ennþá hvernig þétta endar, en ég hef grun um að andstæðingar Mings viti að við erum á leiðinni. Þessi grunur Kirbys er á rökum reistur. í fjarlægri borg, þeirri borg sem flugvélin er á leið til, sitja nokkr ir fremur illilegir náungar að spil um. Stór ruddalegur larfur ávarp- ar þá og segir: Bíðið þið dálftið fram eftir í kvöld drengir, ég þarf á ykkur að halda. Allt í lagi King svarar einn þeirra. FYRIR VERZLIINARMANNA- HELGINA Tjöld með föstum botni, margar gerðir Ferðatöskur í úrvali Svefnpokar F er ðapr ímusar Pottasett til ferðalaga. Brauðbox og ahnar ferða- og viðlegu útbúnaður. Að ógleymdri V eiðistönginni en hún fæst einnig í Sport Laugavegi 13. — Sími 13508 — Póstsehdum — BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Stmi 2 3136 LAUGAVE6I Q0-ð2 Nýr Konsul Cortina ’63 2 og 4 dyra til sýnis og sölu á söluverði voru í dag. — Skoðið, reynið og sannfærist um kosti nýju ensku Konsul Cort- ina bifreiðarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.