Vísir - 30.08.1963, Page 10

Vísir - 30.08.1963, Page 10
10 VI SIR . Föstudagur 30. ágúst 1963. Verzlun til sölu Sælgætisbúð á góðum stað f gamla bænum er til sölu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Vísis fyrir mánu- dagskvöld, merkt „Sel 360“. HÚS TIL LEIGU í FLORIDA í Nýtízku einbýlishús á fögrum stað í nágrenni MIAMI er til leigu um lengri eða skemmri tíma á tímabilinu 1. sept. til 1. jan. Upplýsingar í síma 17344. Járnsmiöir óskost Jámsmiðir óskast strax. Vélsmiðjan JÁRN, Síðumúla 15. Sími 35555 og 34200. HRAÐBÁTUR Hraðbátur til sölu, sérlega fallegur og vandaður 14*4 fet með 18 ha. Ewinrude vél. Ganghraði 18 til 25 mílur. Báturinn er með skyggni, rúðuþurrkum, hjól- stýri og gírskiptingu. Verð aðeins 35 til 40 þúsund krónur. Samkomulag um greiðslu. BÍLASALÁ MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 . Sími 24540. Húsbyggjendur j Di Stefono — Framhald af bls. 8. irskipuðu og steyptu einræðis- herrunum að vild sinni, ávallt undir þvf yfirskyni að verið væri að koma í veg fyrir kom- múnistiska byltingu. Herinn hef ur knúið Betancourt til að grípa til sífellt róttækari aðgerða gegn kommúnistunum. Baráttan gegn Betancourt hófst með minniháttar spreng- ingum f símasjálfsölum og al- menningssalernum. Hún þróað- ist upp í róstur og uppþot hjá erlendum sendiráðum og banda- rískum byggingum og hefur nú náð hámarki með morðtilraun- um á forsetanum sjálfum, ráni flutningaskipsins og brottnámi di Stefano. T>rottnámið er aðeins lítill lið- ur í meiri háttar aðgerðum. Á bak við þær aðgerðir er ís- köld alvaran, barátta upp á líf og dauða.Di Stefano er aðeins lítið peð í því tafli, það er Betan court, sem er kóngurinn, sem sótt er að. ÍWntun t prentsmiöja & gúmmlstimplagcrö Elnholti 2 - Slmi 20960 leigjum skurðgröfur og moksturstæki til stærri og minni verka. Tfma- eða ákvæðisvinna. SÍMAR 14295 og 18034 Járnsmíði — rennismíði Getum bætt við okitur verkefnum 1 jámsmíði og rennismíði. Smíðum einnig handrið á stiga og svalir. JARNIÐJAN s.f. Miðbraut 9. Seltjamamesi Símar 20831 — 24858 — 37957. Rafgeymahleðsla Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 Bilasala Matthíasar Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 í 1. fl. standi. Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bfll. Moskowitsh ’57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda ’55-56-57-58-60. Zodiack ’58-60, góður bfll. Mersedes Benz ’58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður bíll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oldsmobil Hartopp 4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station ’58 og 59 í 1. fl. standi. Ford Trater vömbíll ’60, 6 tonna. Beddford ’60-6I-62. Leiland vömbfll 5l/2 tonna. Volkswagen Rúgbrauð ’54-56-57-60. Einnig sel ég nokkra Volkswagenbíla árgerð ’62 á kr. 92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið úrvaí af öllum teg. og árg. bifreiða. BlLASALA MATTHlASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540. OPEL CAPITAL ’62. Ek- inn 40000. FORD ’55. Skipti mögu- leg. CHEVROLET ’55. Skipti mögulega á ódýrari bíl. MORRIS MINOR ’59. - Skipti á nýrri bíl koma til greina. FORD ’57. Sérlega falleg- ur, lítið keyrður einkabíll. MERCEDES BENZ ’54, diesel vörubíll. 100.000.00. FIAT 1100 ’60 model. — Skipti á 6 manna. SKODA STATION ’55. - Fallegur bíll. MERCEDES BENZ 220, árg. ’55. Góður bfll. W RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SIMI15812 LAUGAVEGI 90-02 D.K.W. ’64 er kominn. Sýningarbíll á staðnum til afgreiðslu strax. - Kynnið yður kosti hinn- ar nýju DKW bifreiðar 1964 frá Mercedes Benz verksmiðjunum. Salan er örugg hjá okkur. Næturvarzla í Ingólfs apóteki 24. —31. ágúst. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 20.—27. jali er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla'virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd. arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. Lögreglan, sími 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Garry Moore Show 21.00 Mr. Adams And Eve 21.30 The Perry Como Show 22.30 Tennessee Ernie Ford Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „A Man Alone“ Tilkynning Askrifendaþjónusta VlSIS. Ef Vísir berst ekki með skilum til áskrifenda eru þeir beðnir að hafa samband við áskrifendaþjón- ustu Visis, síma 1-16-60. Þar er tekið á móti beiðnum um blaðið til ki. 20 á hverju kvöldi, og það sent strax til allra þeirra, sem gera viðvart fyrir þann tíma. títvarpið Föstudagur 30. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 20.30 Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur hljóm- sveitarþætti úr óperum. 20.45 Erindi: Hálflærður prestur í hálft annað ár (Séra Gísli Brynjólfsson). 21.10 Solomon leikur píanósón- ötu nr. 13 í Es-dúr, op. 27 nr. 1 eftir Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur" eftir Dagmar Edquist, VIII. (Guðjón Guðjónsson). 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelley Ross, IX. (Hall- dóra Gunnarsdóttir). 21.30 Menn og músík: IX. þáttur Hugo Wolf. (Ólafur Ragnar Grímsson). 23.15 Dagskrárlok. BELLA Sjónvarpið Föstudagur 30. ágúst. 17.00 Roy Rogers 17.30 The Big Story 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Locky Lager Sports Time Það tekur því ekki fyrir þig að vera að hringja núna, maturinn verður til eftir klukkutíma. Tóbaks- korn ... og nú kváðu þeir ætla að fara að hamast við að sprengja þessar líka litlu kjarnorkusprengj ur neðanjarðar ... mætti segja mér, að nú, þegar þeim hefur loks ins tekizt að hafa Krússa góðan í bili, espi þeir sjálfan myrkra- höfðingjann upp á móti sér ... Blöðum flett Virðing þú segist mér veita, svo veittu mér ást þína líka, ilmlaust ei bjóð þú mér blóm, bragðfrítt þó sé það að lit. Steingr. Thorsteinsson Benedikt Gröndal telur eina af orsökunum fyrir vesturflutning- um héðan: „Meðfæddur órói og flakkaranáttúra, sem íslendingum hefur fylgt frá fornöld og sem raunar er sameiginlegt eðli norður landaþjóða; i sögunum er það fegrað með þvi að „framast í út- löndum“, „leita sér frægoar og frama“, og vér fegrum það með málshættinum „heimskt er heima alið barn“. (Um Vesturheimsferðir, Rv. 1888) Strætis- vagnhnoð Að hugsa stórt er okkar aðalsmerki, ekki einungis á heimsþingum og fundum, því sérhver þjófur sýnir það .ú í verki og sinnir ekki minna en tugþúsundum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.