Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 8
s V í SIR . Laugardagur 28. sept. 1983. ☆ Otgefandi: Blaðaútgáfan VISIR. Ritstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði. y I iausasólu 5 kr. eint. — Sfmi 11660 (5 línur) Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f. Stefnulaus ritstjóm Svo er að sjá, að ritstjóra Tímans hafi sárnað það mikið, þegar Vísir dró í efa, að hann hefði eins mikið vit á hemaðarmálum og sérfróðir menn í þeim efnum. Hefur varla komið svo út tölublað af Tímanum síðan, að ekki sé á þetta minnzt, og svo mikið þykir við liggja, að í fyrradag fékk ritstjórinn, til viðbótar því, sem hann sjálfur sagði í leiðaranum, aðstoð frá ein- hverjum D. Q. — ef aðstoð skyldi kalla, því sá náungi er greinilega eitthvað skrýtinn í kollinum, eftir skrifi hans að dæma. Vísir telur því ekki ástæðu til að eyða fleiri orðum á hann, en ráðleggur honum í vinsemd að fara til sálfræðings. Ræða Kennedy Bandaríkja forseta á þingi Sameinuðu þjóðanna fyrir nokkrum dög- um þykir hafa hafa lýst tals- verðri bjartsýni þessa annars af höfuðleiðtogum heimsins í dag. Kennedy talaði eins og sá sem trúir því að náin sam- vinna og algjör friður muni á næstunni ríkja milli Sovét- veldisins og Vesturveldanna. Og til að undirstrika þetta, bauð hann Rússum upp á samvinnu við Bandaríkja- menn um geimferð til tungls- ins. Auðvitað var tilboðið nán ast líkingamál, en ekki raun- verulegt tilboð, vegna þess að það er alls ekki tímabært. JJins vegar er það þegar orð- ið Ijóst, að Sovétríkjun- um er gjörsamlega um megn að koma mönnuðu geimfari til tunglsins upp á eigin spýt- Kennedy Bandaríkjaforseti flytur ræðu sína í Allsherjarþinginu. Bjartsýni Kennedys Tíminn stagast á þvf, að Vísir hafi sagt að herfræð- ® * ingar Atlantshafsbandalagsins ættu einir að ráða því, ur Kostnaðurinn er svo gíf_ hvenær hér væri her og hvaða hemaðarmannvirki hér ; uriegur, að Bandaríkin eru væru gjörð. Þessi útúrsnúningur er í fullu samræmi ffe eina ríkið f beiminum, sem við sannleiksast þessa blaðs i oðmm efnum. Ritstjor- r.,i að standa straum af slíku af_ inn minnir á, að það hafi verið „samdóma álit allra reki. Og senniiegt er að lýðræðisflokkanna, sem stóðu að varnarsamningnum Bandaríkin meti það meira, ° sem stendur, að eyða fénu í og inngöngu í Atlantshafsbandalagið, að Islendingar eitthvað annað en þessa dýru siálfir ættu einir að meta það, hvenær hér væri her“ , tiiraun. En hiutirnir myndu o. s. frv. í þessu sambandi er rétt að benda ritstjóran- | ríkain°ð0rg sovéfríkS íídu um á það, að hann er farinn að gera sér fullháar hug- kostnaðinum á miiii sín. m myndir um sjálfan sig, ef honum finnst hann vera T' y«]USt. m°guleikarnir á t»ví orðmn „Islendmgar“. Hann er nu bara Islendmgur, í ? skotið tii tungisins. eintölu, og það, sem Vísir sagði, var að hann, ritstjóri I Tímans, mundi hafa minna vit á hernaðaraðstöðunni [ I aZs^ttlgS^ennedy í heiminum en herfræðingamir. — Hvílík móðgun! Bandaríkjaforseti að stærstu vandamálin yrðu að leysast Það er alger misskilningur hjá ritstjóranum, að þetta j fyrir tiistiiii Sameinuðu þjóð- hafi verið sagt í fljótfærni. Það var sagt að yfirlögðu I anna Það yrði að §efa Sam- raði, vegna þess, að engmn maður, sem opmberlega j þess að gegna hiutverki sínu laetur eitthvað frá sér fara um vamarmálin og vestrænt á þessum vettvangi. Það var samstarf, gerir sig að öðru eins viðundri og hann. AI- ! ekkl laust Vlð að hann væri ’ " ° ° I- að deila á kommúmstaríkin menningur er löngu hættur að taka mark á skrifum með þessum orðum sínum og Tímans um þessi mál, hafi hann einhvern tíma gert j athugasemdum, vegna þess það. Viðkvæðið hjá fólki er þetta: Ég botna ekkert í að Þgreiðf hiutaeitaf skrifum Tímans um þátttöku fslands í Atlantshafs- í kostnaði við aðgerðir Samein bandalaginu og vestrænni samvinnu. Er hann með § uðu Þióðanna i Kongo og , . z. « ^ , , , . i; frekar en nokkur onnur riki henm eða er hann með kommumstum? — Þanmg er ; ________________________________________________ spurt. Maður heyrir þetta á kaffihúsum og ýmsum : stöðum, þar sem menn eru að líta í blaðið. Það eru allir > ^ r * I | r | * undrandi yfir þessum tvískinnungi og stefnuleysi. DarnamusiKSKoimn reynt að koma f veg fyrir að Sameinuðu þjóðirnar gætu beitt sér á háskastund. Þetta hefur ætíð verið gert í þeirri von að þau sjálf gætu haft eitthvað upp úr vandræðun- um og í vissu um það að Bandaríkin og önnur ríki myndu hlaupa undir bagga og borga brúsann, ef með þyrfti. jþað var Adlai Stevenson, ambassador Bandaríkj- anna hjá Sameinuðu þjóðun- um, sem taldi forsetann á að koma til New York og tala til Allsherjarþingsins. Am- bassadorinn taldi að það væri nauðsynlegt fyrir Kennedy að kynna sig fyrir fulltrúum ríkja veraldar og gefa mönn- um nánari hugmyndir um jafnvaldamikinn mann, ann- an af voldugustu veraldleg- um leiðtogum mannkynsins. jþað er áreiðanlegt, að mönn um féll forsetinn vel í geð og þótti ræða hans merkileg að því leyti, sem hún hafði frumlega tillögu til að bera. Hins vegar vissu allir, sem í salnum sátu, að forsetinn vildi 'kki ræða um sambúð austurs og vesturs á raun- sæjan hátt, vegna þess að hann vissi að hann hafði ekk ert upp á að bjóða. Allir vissu að forsetanum var fyrir löngu Ijóst, að ekki er að vænta sérlegra umbóta í sambúð austurs og vesturs meðan Sov étríkin neita að ræða Þýzka- landsmálin af alvöru. Þess vegna lét hann sér nægja orð, orð, orð, „pep-talk“, eða froðusnakk, eins og það er kallað. Maðurinn er ekki minni fyrir það. Jpetta er því miður eitt af því, sem stjórnmálamenn verða að grípa til þegar þeir vilja skapa stemningu án þess að segja of mikið. Allir beztu forsetar Bandaríkjanna og margir fremstu stjómmála- mönnum veraldar í dag eru í fáu æfðari en þess konar ræðuhöldum. Og vegna þess hve froðusnakkið er orðið sjálfsagður hlutur, lét enginn sér bregða. Tillagan var skemmtileg, forsetinn kom vel fyrir, hann tók réttan pól í hæðina, þegar hann valdi sér efni. Kennedy vann því talsverðan sigur með ræðu sinni. Ritstjóra Tímans er óhætt að trúa þvl, að þeir eru margir í hans eigin flokki, sem ýmist geta ekki orða bundizt, þegar þeir lesa blaðið, eða hrista höfuðið þegj- andi yfir þessum fáránlegu skrifum. Hann getur því tæplega vænzt þess, að andstæðingarnir beri mikla 'irðingu fyrir framlagi hans til vestrænnar samvinnu. lann lætur sem sig svíði eitthvað undan „kommún- istastimplinum“, sem hann kallar svo, en bæði þessi skrif hans og ýms önnur benda þó til þess, að honum sé ekki mjög í mun að má „stimpilinn“ út. hefur starfsár sitt Bamamúsikskólinn er nú að hefja starfsemi sína og er þetta 12. starfsár skólans. Stendur inn ritun yfir um þessar mundir og er gert ráð fyrir að hægt verði að taka 270—280 böm í skól- ann og em það 20—30 fleiri en í fyrra. Hljóðfæraval verð- ur nokkuð aukið frá því sem var og verður auk þess stofn- aður sérflokkur fyrir tónnæm börn. Barnamúsikskólinn mun eins og áður starfa með það fyrir augum að verða alþýðlegur tón- listarskóli, sem veitir börnum alhliða tónlistarmenntun. Geta öll börn fengið aðgang að skól- anum, meðan rúm er, og er ekki tekið neitt tillit til tónlist- argáfu þeirra. Skóiinn skiptist í 6 deildir, tvær deildir forskóla, 1., 2. og þriðja bekk og unglingadeild. Hefst skóiinn með forskóla og koma þangað 6—7 ára börn. Læra þau að hreyfa sig eftir tónlist og leika á sláttarhljóð- færi og í seinni deild forskól- ans læra þau auk þess nótna- skrift og nótnalestur. Kennsla er 1 klst. á viku. í fyrsta bekk eru börn á aldrinum 9—11 ára og hafa þau tvær stundir á viku. Læra þau þar nótnalestur, blokk flautuleik, hljóðfalls- og heym- arþjálfun, samsöng og samieik Framhald á bls. 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.