Vísir - 28.09.1963, Page 10
10
V í SIR . Laugardagur 28. sept. 1963.
: 'I£2ÖH
II. DEILD
NJARÐVÍK-
URVÖLLUR
Úrslitaleikur í II. deild fer fram í dag kl. 5 á
íþróttavellinum í Njarðvíkum milli Breiða-
bliks og Þróttar.
Dómari: Einar H. Hjartarson.
Línuverðir: Magnús Gíslason og Sigurður
Steindórsson.
Komið og sjáið spennandi keppni.
Mótanefnd.
AFGREIÐSLUMAÐUR
Heildverzlun óskar að ráða ungan eða yngri
mann til afgreiðslustarfa. Umsóknir sendist
blaðinu merktar „Verkfæri“ fyrir 1. október.
STÚLKUR - ÓSKAST
Stúlkur óskast til eldhús- og afgreiðslustarfa
á veitingastofu. Sími 10312 frá kl. 3—6 í dag.
Teppa- og
^ húsgagnahreinsunin
Sfmi 34696 á daginn
Simi 38211 á kvöldin
og um helgar.
LAUS STAÐA
Hjá landssímanum í Reykjavík er laus 9. fl.
staða. Byrjunarlaun kr. 6610, lokalaun kr. 8040.
Góð vélritunarkunnátta ásamt kunnáttu í
dönsku og ensku nauðsynleg. Frekari upplýs-
ingar hjá ritsímastjóranum í Reykjavík.
Umsóknir sendist póst- og símamálastjórn-
inni fvrir 15. október n. k.
Póst- og símamálastjómin,
23. september 1963.
FASTEIGNIR
Vantar yður fasteign? Viljið þér selja fasteign?
Ef svo er, þá gjörið svo vel að hafa samband
við oss.
FASTEIGNASALAN HAMARSHÚSI
við Tryggvagötu, 5. hæð (lyfta).
Símar 15965, 20465 og 24034.
F ASTEIGN AS ALAN
Tjarnargötu 14
Sími 23987
Kvöldsími 33687
6 herb. glæsileg íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað, 160 ferm.
hæð, bílskúr í kjallara. íbúðin selst fokheld og með belgísku
verksmiðjugleri. Verð 640 þús. Útborgun 450 þú° kr.
STEINHÚDUN H.F.
Sími 2-38 82
Vandið valið. innanhúss sem
utan. — COLORCRETE og UL-
BRIKA á gólf, stiga, ; loft og
veggi. - Mikið slitþol. - Auðvelt
að þrífa. — Fjölbreytt. litaval.
Þægileg.
Fljótleg.
ÞRIF.
Sími 22824.
ERRA
ATTAR
ANDHRtlNSAÐm
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvallogötu 74. Sími 13237
Barmahlið 6. Simí 23337
VÉLHREINGERNINGAR
v 5 7
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
Þ ö R F — Stmi 20836
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun
Vanir og
vandvirkir
menn
Fljótleg
og
þrifaleg
vinna.
ÞVEGILLINN. - Sími 34052
Var>ir
menn.
Vönduð
vinna
^EINCLWINCflFFL/IUnp
Næturvörður i Reykjavík vik-
una 28 september til 5 október
verður í Vesturbæjarapóteki (Að
keyrsla um Nesveg).
Helgarvakt verður í Austurbæj
arapóteki.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, iaugardaga
frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl
1-4 e.h Sími 23100
Holtsapótek Garðsapótek og
Apótek Keflavfkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4.
Útvarpið
Laugardagur 28. september
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir).
14.30 Laugardagslögin,
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
20.00 „Haustí £ New York“
Percy Faith og hljómsveit
hans leika bandarlsk lög
af léttara tagi.
20.25 Leikrit: „Donadieu" eftir
Fritz Hochwalder, í þýð-
ingu Þorsteins Ö. Stephen-
sen (Áður útvarpað í marz
1959). — Leikstjóri: Lárus
Pálsson.
22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 29. september
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgunlög
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Mepsa í safnaðarheimili
Langholtssóknar (Prestur:
Séra Árelfus Nfelsson. Org
B/öðum
flett
Undarlegt er sumt
í aldaheimi,
margt er manna líf,
svefn er oft i vöku
en vaka í svefni;
djúpur er draumhelmur.
Gísli Brynjólfsson
Þegar Ólafur Guðmundsson var
að alazt upp í Rauðhúsum, bar
svo við eitt kvöld, að hann og
systir hans voru að leika sér
þar á túninu. Sáu þau þá allt í
einu einhverja ófreskju, sem velt
ist áfram eftir jörðinni. Kom hún
allnærri þeim, en ekki gerði hún
þeim neitt mein. Sýndist hún
þeim digur og uppblásin, grá að
lit. Tveir voru hausar á kvikindi
þessu, líkir selshausum, að þau
héldu; Voru þeir sinn á hvorum
enda. Veltist þetta áfram með
miklum hraða og hvarf þeim brátt
sjónum. — Töldu allir víst, að
þetta mundi hafa verið „tilberi".
„Gríma“ VI. árg.
Eina
sneið
an greiddi þá andvirði frímerkis-
ins, en þó ekki orðalaust. „Held-
urðu að ég kyssi hvern sem er
fyrir eina fimmtíu aura“ sagði
hún reyndar . . .
Tóbaks-
korn
. . . einkennileg hefndarráðstöf
un þykir mér það hjá þeim vísu
mönnum þarna fyrir sunnan, að
fara að rjúka til og hækka síma
gjöldin og póstgjöldin, þó að
mjólkin komizt loks upp í sann
virði . . . ég þori að minnsta
kosti að fríkenna mínar beljur af
öllu símakjaftæði — meira að
segja af því, að þær hlusti á
símtöl annarra bæja á milli í sveit
inni, þó að þær séu jú kvenkyns
. . . og að þær standi í bréfa-
skriftum við tudda f nálægum
sveitum, það held ég alveg af
og frá . . . hafi slík rómantík
nokkurntíma fyrirfundist í fjós
unum, þá held ég að hún sé með
öllu , útdauð, eftir að sæðingar-
stöðin tók til starfa . . .
Kaffitár
■“ ... séu símaafnotagjöldin
hækkuð um 20% til að mæta al-
jl mennum hauphækkunum . . . en
oj tekjur símans aukast þó um 19%
/ við hækkunina ... frá hvaða
■I verksmiðju eru þá reikningsvélar
■■ landsímans?
í tilefni af því, sem nú er efst
á dagskrá, birtum við svo söguna
af stúlkunni, sem átti heima í
kauptúni úti á landi, og þrætti
við póstafgreiðslumanninn um
það, hvort hún hefði verið búin
að frímerkja bréfvnokkurt eða
ekki, sem hún hafði afhent hon
um. „Að vísu liggur hérna eitt
laust frímerki", sagði póstaf-
greiðslumaðurinn, „en hvort það
hefur losnað af þessu bréfi —
það verður ekki sannað, nema
með munnvatnsrannsókn" Stúlk-
. . . ég fyrir mitt leyti tel, að
þessi hækkun á símgjöldum, sé
einhver sú lúalegasta árás á mál
frelsi okkar kvenna, sem enn hef-
ur verið skipulögð af hálfu karl-
mannanna — og þá er mikið
sagt . . . athugið bara það, elsk
urnar minar, hvflík skaðræðis-
vopn þessi símamálastjóri, eða
hvað hann er nú kallaður, leggur
þar í hendur eiginmannanna, þeg
ar svo hittist á, að þeir koma að
okkur sitjandi við símann . . . og
hvenær er það, sem eiginmaður-
inn rekst ekki inn, þá sjaldan,
sem við . . .
Strætis-
vagnhnoð
Póst- og símastjóri
telur sjálfvirkt samband á
símagjöldum og afurðaprísum
vera . . .
Erum við kannski búfé
sem miskunarlaust má
mjólka, rýja, flá — og jafnvel
skera.