Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 1
VISIR 53. árg. — Mánudagur 30. september 1963 — 215. tbl. Selhogi í Blesugróf brunn nsnmt viðgerðnrskúr Hjón með átta böm misstu húsnæði sitt og allt innbú í bnma i nótt. Það var kl. 2,03 sem slökkviliðið var kvatt að Selhaga i Blesugróf. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var skúr, áfastur fbúðarhúsinu al- eida og skömmu siðar hafði eld ásamt 8 börnum, en eitt þeirra var að heiman. — Eftir því sem blaðið veit bezt voru allir i fasta svefni, nema húsbóndinn og næst elzti sonur hans, en þeir höfðu unnið að bifreiðavið- gerðum frameftir kvöldi. Kvikn að mun hafa í út frá miðstöðv- • '••'S-'.'K Böm hjónanna í Blesugróf, sem uröu hnúsnæSislaus í brunanum í nótt. Fremst eru Óttar 7 ára og Gaukur 4 ára. Fyrir aftan eru Birkir, 16 ára, Pétur, 14 ára, og Bera, 12 ára, en hún heldur á 5 ára systur sinni, Báru. . : i*k. Hljft' ^ |Pv ^ » HJONMtDATTA BORNMISSTU AltKU SlNA IBRUNA INÓTT inni var næst. En þá var eldur- inn orðinn svo magnaður að ég varð að fara út sjálfur. — En þetta var það eina sem bjargað- ist af innbúinu!“ Veður var stillt er slökkvilið ið kom á staðinn, en vatnsleysi háði mjög, því enginn vatnshani Brunarústimar í Blesugróf, eins og þær litu út f morgun. urinn breitt sig um allt íbúðar- húsið. Er eldurinn kom upp, voru níu manneskjur i húsinu og björguðust sumar út á nær- klæðunum einum saman. Hjónin Pétur Hraunfjörð Pét- ursson, bifvélavirki og Helga Tryggvadóttir bjuggu í húsinu arkyndingu og mun miðstöðvar ketillinn hafa sprungið. Helga húsmóðir var í fasta svefni og bjargaði hún yngstu börnunum út um eldhús glugg- an. — Pétur sonur hjónanna, 14 ára gamall .skýrir svo frá: „Ég vaknaði allt í einu við brak og bresti, slðan sá ég eldtung- ur gjósa upp inni í herberginu og reykinn lagði inn. Ég þreif í fötin mín og tróð einhverju utan á mig. Mölvaði ég því næst rúðuna, henti út um gluggann dívani, sængurfötunum og ein- hverju öðru lauslegu sem hend- var nálægt og þurft; að sækja það niður í A-götu I Blesugróf. Fimm slökkviliðsbílar komu á staðinn og fenginn var að láni bíll frá Reykjavíkurflugvelli. Næstum allt slökkvilið borgar- innar var kallað út.Slökkviliðið vann sleitulaust á brunastað þar til kl. 5,30 í morgun. Flestallir meðlimir fjölskyld- unnar sluppu út mjög fáklædd- ir, m.a. voru yngstu börnin að- eins á náttfötunum. Húsbónd- inn var einnig nokkuð fáklædd- ur og byrjaði hann strax, ásamt einum syni sfnum að bjarga 2 bílum sem inni I skúrnum voru og tókst þeim það. — En það skipti engum togum, eldurinn breiddi sig út á augnabliki um húsið og viðgerðarskúrinn. Frú Helga hringdi strax til lögregl- unnar og nokkrir nágrannar gerðu slökkviliðinu aðvart. — Fréttamenn Vísis hittu nokkra nágrannanna og sagði einn þeirra: „Það var hörmuleg sjón að sjá fjölskylduna standa úti á túni skammt frá húsinu sem stóð I björtu báli, flest voru þau mjög fáklædd og bæðj húsbónd- inn og húsmóðirin voru á öðrum skónum. Hjá þeim voru yngstu börnin vafin inn I sængurföt". Baldur Bjarnason, sem býr í Laufási ,skaut skjólshúsi yfir Framh. á bls. 5. FJÁRDRá TTUR ÍFRlHÖFN■ INNINÁLGASTMILU. KR. Komizt hefur upp um stór- felldan fjárdrátt hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Er málið í höndum ríkisendurskoðandans Einars Bjamasonar og skýrði hann biaðinu svo frá i morgun, að sá, sem uppvís hefði orðið að þessu broti væri Jörundur Þor- steinsson gjaldkeri i Fríhöfn- inni. Sagði hann, að rannsókn málsins væri ekki fulllokið, en hún væri svo langt komin, að enginn vafi Iéki á brotinu og yrðj það innan skamms lagt fyr- ir dómstólana. Einar kvaðst ekki geta skýrt frá því að sinni hve miklu upp- hæðin næmi, nema að hún næmi hundruðum þúsunda króna. — Framh. á bls. 5. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.