Vísir - 30.09.1963, Síða 6

Vísir - 30.09.1963, Síða 6
T V1SIR . Mánudagur 30. septembar 1963 KSBES Gcsfiur GuðHUEGncSsson fenér hdtaflur ^ Söngskemmtun í Gamla Bíói þriðjudaginn 1. október kl. 7. Við hljóðfærið: Kristinn Gestsson. Viðfangsefni eftir Beethoven, Björgvin Guð- mundsson, Þórarinn Jónsson, Sigurð Þórðar- son, Kaldalóns, Gounod, Bizet, Ponchielli og Verdi. Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal, Eymundsson í Gamla Bíói. Fálkinn er kominn út. 39. tbl. 36. árg. 2. okt. 1963. GREINAR: Þrftugur iðjuhöldur. Hann byrj aði með tvær hendur tómar og menn í vinnu, áður en hann hafði lokið sveinsprófi. Hann verður þrítugur í dag og ætlar nú að fara að reisa verksmiðju hús á 600 ferm. lóð í Reykja- vxk... í gini rauða ljósins. Jón Jóns- son á hæðinni, sem ekki er neinn sérstakur knattspyrnu- sérfræðingur, brá sér á lands- leik tslendinga og Breta í knatt spyrnu og sá ástæðu til að stinga niður penna ... Færeyjar, fagrar og óspilitar. Sænskir blaðamenn og Ijós- myndarar voru á ferð hér um daginn og skrifuðu grein um Færeyjar, er þeir heimsóttu á leiðinni hingað. — Greininni fylgja myndir, er þeir tóku þar. Sjáið Færeyjar með aug- um Svía... Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrímsdóttur. Kvennasíðan býður upp á fjölbreytt efni, m. a. mjög vinsæla prjónaupp- skrift fyrir ungu stúlkurnar, einnig þátt: Skal, skal ekki, með mörgum göðum ráðum. „Fálkinn“ er fullur af skemmtilegu efni, greinum og smá- sögum, að ógleymdum hinum 2 spennandi framhaldssögum. HLJÓMLEIKAR í Austurbæjarbíói! Mánudaginn 30. sept. kl. 7 og 11,30. Miðvikudaginn 2. okt. kl. 7,15 og 11,30. Sunnudaginn 6. okt. kl. 7,15 og 11,30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 1 í Austurbæjar- bíói. Sími 1-13-84. d&h Uýrkppi Nýju þvolflöskurnar hafa nú ennfremur fengið tappa með stút, sem auðveldar að hafa vald á hversu mikið er notað í hvert sinn. Þetta er nýjung, sem rutt hefur sér til rúms í heiminum, og allar húsmæður eru mjög hrifnar af. Klippið ofan af stútnum með skærum, og kreistið flöskuna. Látið svo- lítið af Þvoli renna út í vatnið, og munið að Þvol er ótrúlega drjúgt. SÁPUGERÐIN FRIGG f-m ÞVOL I TVEIM FLOSKUSTÆRÐUM Til aukinna þæginda fyrir húsmóðurina fæst þvol nú í tveim stærðum af flöskum. Húsmóðirin getur valið þá stærðina, sem hentar henni bezt, og alltaf haft flösku við hendina þar sem á þarf að hálda. Þvol skilar uppvaskinum alltaf jafn gljáandi hreinum, og leysir fitu og önnur óhreinindi á svipstundu. Þvol er ótrúlega gott fyrir nylon og ullartau. Þvottalögurinn er svo mildur, að hann hlífir viðkvæmum þvotti, heldur ullarflíkum lifandi, gerir hvítt hvítara og skýrir liti í mislitu. 3ispm?BCTimaBaBgm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.