Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 16
VISIR Mánudagur 30. september 1963 Hundar sem togaramenn fíuttu inn voru drepnir BRAGI EFSTUR Fjórða umferð Haustmóts Taflfé- lags Reykjavíkur fór fram f gær. Eftir þá umferð er staðan þessi: Meistaraflokkur (a): Bragi Björns- son 3 y2 v., Sigurður Jónsson 3 v., Pétur Eiríksson og Bjami Magnús- son 2 v. Meistaraflokkur (b): Jóhann Sig- urjónsson 3 y2 v., Benóný Benedikts son, Trausti Björnsson og Geir- laugur Magnússon 2 vinninga hvor. Teflt er á sunnudögum, mánudög um, miðvikudögum og föstudögum í Þingholtsstræti 27. Snéru við ú KIU sökum éherSar Við Svartá á Kili voru skarir og varð að brjóta þær niður fyrir bílana til að þeir kæmust yfir. Að því búnu gekk ferðin vel yfir ána, þótt vatnið í henni væri nokkuð djúpt. Ljósm: Magna Ólafsd. Lögreglan f Reykjavík kyrr- a»usl höfðu keypt erlendis og setti í gærmorgun 3 hunda, sem höfðu með sér á skipinu hingað togarasjómenn af togaranum Úr til lands. Þeir voru fluttir upp I leitum á EyvindarstaBu- heiðimeð heybíl ogsnjóýtu 10 ntanna flokkur fer í Þau tíðindi gerðust um miðja síðustu viku, að gangnamenn urðu vegna illviðra að skilja eft- ir allt sauðfé og stóðhross inni á Eyvindarstaðaheiði, sem er austan við Blöndu upp af Svart- árdal, og nær inn undir jökia. Slíkt hefir ekki skeð f manna minnum. Um það ber t. d. Guð- mundur Guðmundsson, aldur- hniginn fyrrverandi gangnafor- ingi að Fossum f Svartárdal. Hann man ekki annað eins á- felli f september, en haglaust er nú að kalla fyrir sauðfé í mörg- um sveitum Austur-Húnavatns- sýslu. Vísir átti tal við Sigurð, son Guðmundar á Fossum, í morgun, en hann heflr nú tekið við fjallkóngsstarfinu af föður sínum. Sigurður sagði, að þrír menn hefðu Iagt upp suður á heiði f morgun og myndi hann fara sjálfur í fyrramálið við tí- unda mann, með stóran flutn- ingabfl með matföngum, ferða- útbúnaði og heyi, og jarðýtu til þess að ryðja fénaðinum slóð til byggða. Veður var bjart og gott í morgun. ALLT I ÓVISSU MEÐ FJÁRSAFNŒ) Bændur eru að vonum á- fyrramálið hyggjufullir vegna fjárins á Ey- vindarstaðaheiði, en þaðan hefir ekki verið smalað kind til byggða ennþá. Þeir hugsa sem svo: Hvemig er þetta fé útleik- ið eftir stórhríðamar að undan- fömu þegar haglaust er orðið f byggð? Óttast er að eitthvað hafi fennt af fénu á heiðinni, eða drepirt með öðrum hætti, en úr því fæst væntanlega skor- ið á næstunni. Til vonar og vara verður farið með nokkuð af heyi inn á heiði, ef féð væri soltið, og eins til þess að gefa því á leið til byggða. Má búast við að erfitt verði að koma sauðfénu Framh. á bls. 5. að Keldum þegar í stað og þar voru þeir drepnir samkvæmt boði yfirdýralæknisins. Vísir átti f morgun tal við Pál Pálsson, yfirdýralækni á Keldum, og tjáði hann blaðinu að óheimilt væri með öllu að flytja hunda til landsins. Þó gæti ráðherra veitt undanþágu í þessu efni og væri það gert í örfáum tilfellum, einkum þeg- ar um hunda erlendra sendiráðs manna væri að ræða. Þessar undanþágur eru þó ekki veittar nema litlar líkur séu fyrir því að viðkomandi land sé að mestu laust við hættulegar hundapest- ir. í öllum tilfellum þegar slík- ar undanþágur eru veittar eru hundarnir einangraðir fyrst í stað, bólusettir gegn hundafári og hafðir undir eftirliti. Páll dýralæknir sagði að fyllsta ástæða væri fyrir þvf að leyfa ekki innflutning á hund- um, því af þeim gæti stafað mikil hætta. Kom það m. a. í ljós árið 1941, þegar norskir her Framh. á bls. 5. Skólarnir settir á morgun Á morgun, 1. okt. verða skól- ar gagnfræðastigsins í Reykja- vfk settir, sömuleiðis efri bekk ir bamaskólanna, Menntaskól- inn, Verzlunarskólinn og fleiri. Á gagnfræðastigi í Reykjavík munu verða nálægt 4700 nem- endur og í barnaskólum Reykja víkur nálægt 8600 nemendur. Á barnaskólastigi f Reykjavík eru þó fleiri börn, en þau hafa ann- að hvort einkakennslu eða eru í einkaskólunum sem starfræktir eru. Þessir 8600 nemendur skipt ast nokkurn veginn jafnt f tvo hópa, hóp 7, 8 og 9 ára barna og hóp 10, 11 og 12 ára barna. 1 Menntaskólanum f Reykja- vík verða nemendur nú fleiri en nokkru sinni fyrr, eða milli 920 og 930 og hefur þeim fjölgað um 80 frá þvf f fyrra. Húsnæð- isvandamál er mikið eins og undanfarin ár og verður nú, sem f fyrra kennt f Þrúðvangi, gamla Tónlistarskólanum. Eins og fyrr hefur verið frá greint verður sú breyting á skólakerfinu að f þremur barna skólum borgarinnar, Austurbæj- arskóla, Hlfðaskóla og Lauga- lækjarskóla verður 1. bekkur unglingadeildar fyrir þau böm í hverfunum er bamaskólaprófi luku f fyrra. Allar líkur benda Framh. á bls. 5. mrrrnmi— 1 umbrotaófærð á Kili. Þama er djúpur snjór yfir öllu, sem varð eftir því meiri og erfiðari yfir- ferðar sem norðar dró. örðugt var að átta sig á vegaslóðum, enda oft betra að fara utan þeirra heldur en eftir þeim. Lítið var gert að því að moka sig gegnum skaflana, enda seinlegt verk og erfitt. Myndin er tekin nokkru áður en bílamir snem við móts við Svartárdrög. 1 baksýn sér á Kerlingarfjöll snævi drifin og sér þar ekki á dökkan díl. (Ljósm.: Magna Ólafsdóttir). Ferðafélag íslands efndi til ferðar norður á Ifjöl nú um helg ina og var tilgangur fararinnar sá að ganga frá sæluhúsunum f Hvftárnesi, Kerlingarfjölium og Hveravöllum undir veturinn. En ófærð var svo mikil norður á Kili, að bfllinn varð að snúa við og varð hvorki komizt f Kerl- ingarfjöll né á Hveravelli. Lagt var af stað úr Reykjavík s.l. föstudagskvöld kl. 7. Þátt- takendur voru um 20 talsins og var farið í fjallabíl Gfsla Eiriks- sonar sem er eitt hið traustasta farartæki, sem gefur hér á landi og Gfsli sjálfur að sama skapi traustur bílstjóri. Ekki gaf snjó að líta fyrr en kom inn á Bláfellsháls, en úr Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.