Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 12
12 V í SI R . Mánudagur 30. september 1963 Herbergi óskast. Get látið I té afnot af síma. Sími 35873. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi. Sími 16300. Lítið herbergi óskast. Mætti vera f kjallana. Get lánað aðgang að síma. Tilboð sendist Vísi merkt: ,, S fmaafnot." Herbergi óskast fyrir reglusaman iðnaðarmann. Sími 18065. Tvær reglusamar stúlkur utan af iandi óska eftin herbergi til 'eigu, helzt nálægt miðbænum. — Sími 34387.______________ íbúð, 2-3 herbergja, óskast til leigu. Sími 22938. Kennari óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Mikil fyrirfram- greiðsla. Sími 36941 eftir kl. 4. Vantar herbergi fyrir teiknistofu 1. okt. stærð ca. 15 ferm. Uppl. í rímum 13727 og 35431. Til leigu lítið forstofuherbergi við Njálsgötu, fyrir eldri konu, er gæti litið nokkuð eftir gamalli i:onu f húsinu. Sími 14034. Herbergi til leigu ásamt aðgangi að baðj og síma, einhver húsgögn gætu fylgt. Reglusemi áskilin. — Máður f siglingum gengur fyrir. — Tilb. merkt: Lítið heima, sendist Vísi. Ung stúlka óskar eftir herbergi rem næst miðbænum. Lítilsháttar 'iúshjálp. Sími 19169 eða 36789. Bílskúr til Ieigu við Öldugötu. Sími 13053 kl. 8-10 e.h. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til ’eigu. Sími 37267 eftir kl. 6 f dag. íbúð til leigu í vesturbænum. — Mls 7 herbergi, eldhús og bað. Til- ’>oð með uppl. um mögulega fyrir 'ramgreiðslu sendist Vísi fyrir kl. '2 á hádegi 1. okt. merkt: Vestur- >ær 38,5._______________________ Lítil íbúð óskast. Erum tvö barn 'aus og vinnum úti. Lítilsh. hús- 'ijálp eða barnagæzla kemur til "’-eina. Sími 34081. Get leigt 2 reglusömum Sjó- mannaskólapiltum herbergi. Fæði og þjónusta á sama stað. — Sími 32956. Iðnnemi óskar eftir herbergi nú begar. Sími 12336 eftir kl. 8.__ Herbergi óskast til leigu fyrir mann sem vinnur úti á landi. Sfmi 20866 kl. 3-5. Öskum eftir íbúð sem fyrst. — Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Sími 36538. Kennari óskar eftir lítilli íbúð tii leigu sem fyrst. Þrennt í heimili. Sími 17263. Herbergi til leigu á Óði«sgötu 21 Eldhúsafnot koma til greina. Herbergi óskast strax. Algjörri reglusemi heitið. Sími 37547. 1 herb., eldhús og snyrtiherbergi til leigu. Tilb. sendist afgr. Vísis fyrir kl. 12 á morgun með uppl. um fjölskyldustærð merkt: Soga- mýri. Fyrirframgreiðsla áskilin. íbúð óskast. Hver vill leigja ítala 2 henb. og eldhús sem næst Haga borg, barnagæzla 1 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: ítali. Ung stúlka óskar eftir góðu her- bergi strax eða 1. okt. Upplýsingar í sfma 13987 til kl. 5 og 33422 eftir kl. 6. Ung hjón með 1 barn óska eftir lítiili íbúð til vors. Helst f Austur bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14919. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Símj 17682. Eldri kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Get lesið tungumál með skólanem- endum. Sfmi 10467. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herb. sem næst Landspítalan- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 50896. Vil leigja reglusömum miðaldra manni gott herbergi sem gæti látið f té afnot af síma. Tilboð berist fyrir 6. okt. merkt: Miðbær 500. íbúð óskast. íbúð 3-5 herb. ósk- ast til leigu strax eða fyrir 1. nóv. n.k. Fjögur fullorðin í heimili. Sími 10805. 3 herb. íbúð óskast til leigu, 2 fullorðið í heimili. Sími 13747 kl. 10-12 f.h. og 2-4 e.h. il Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest urgötu 23. Viðgerðir á störturum og dyna- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sími 18152. Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sími 24213. Drengur óskast til sendiferða, fyrir eða eftir hádegi. Félagsprent- smiðjan h.f. Sími 11640. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir. Getum bætt við verk- efnum nú þegar. Sími 20324. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 20S51. Óska eftir að gæta barna 1-2 kvöld í viku. Sími 38458. Vantar duglegan mann við bón og þvott bíla. Uppl. á staðnum. — Bón- og bílaþvottur v/Suðurlands- braut. Stjprnuspár. Ef til viil er yður ekki íjós hvaða hæfileikum þér er- uð búnir og njótið lífsins þvf ekki til fullnustu. Látið stjörnurnar vísa yður veginn. Skrifið eftir nán- ari upplýsingum til Skúla Skúla- sonar, Háveg 5A, Kópavogi. Norðlenzkan bónda vantar mat- selju. Sá, sem útvegar hana fær ráð á húsnæði. Sími 16585. Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla, reikningur. Harry Viheimsson, sími 18128. Haðarstíg 22. Kennj og les með nemendum á gagnfræðaskólastigi, dönsku og ensku .og þýzku. Jóhann Kristjáns- son. Sími 15951. Góð stúlka óskast í. vist í Kópa- vogi. Góð vinnuskilyrði. Sfmi 35729 Vantar barngóðan ungling eða konu til að gæta tveggja ára barns frá kl. 1-6 fimm daga vikunnar. Einhver húshjálp æskileg. — Sími 16551 eftir kl. 6. ____________ Kona óskast til heimilisstarfa 4 I tíma á dag 1-2 í viku eða eftir sam ’-omulagi. Sími 23942. Stúlku vantar vinnu strax 1. okt. 'argt kemur til greina. Sími 35681 Maður, sem nokkuð hefur feng- ist við farandsölu óskar eftir að taka að sér heppilegan varning til slíkrar söiu fram að áramótum. — Nánar eftir samkomulagi. Tilb. sendist Vísi merkt: O.K. fyrir mið vikudagskvöld. Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla, reikningur. — Harry Vilhelmsson, sími 18128, Haðarstíg 22._____________________ Kensla. Ensku- og dönskukennsla hafin að nýju. Áherzla á tal og skrift. Aðstoða einnig skólafólk. Kristín Óladóttir, sími 14263. Kona óskast til ræstinga á stiga í fjölbýlishúsi. Sími 33474 og 33484 Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 36505. Háskólastúdent óskar eftir at- vinnu nú þegar. Sími 24739. Starfsstúlku vantar á farþegaskip ið Akraborg. Uppl. í afgreiðslunni — AUGLÝSIÐ í VÍSI — ER 1-16-63 TIL LEIGU Á HITAVEITUSVÆÐINU 4 herb. íbúð með húsgögnum til leigu. Ennfremur 2ja herb. íbúð án húsgagna. Þeir sem geta útvegað 1—2 einstök herbergi ganga fyrir. Tilboð merkt „Góðar íbúðir" leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. Vil kaupa fataskáp. Sími 20261. Svefnsófi til sölu á Ránargötu 7, 1. hæð. Uppl. eftir kl. 8. Austin 12 til niðurrifs. Selst mjög ódýrt. Sími 36067. Necchi-saumavél (zig-zag) til sölu. Sími 15830. Bamarimlarúm til sölu. — Verð kr. 500. Sími 37911. Kaupum flöskur, 2 kr. stk. merkt ÁVR. Einnig hálf flöskur og tómat- glös. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, sími 37718. Miðstöðvarketill, notaður, óskast keyptur. Ekki stærri en 2,5 ferm. Einnig óskast helluofn. Sími 33372. Þvottapottur, kolakyntur, óskast keyptur. Símj 33372. Til sölu Pedegree barnavagn og burðarrúm, Sólvallagötu 22, kjall- ara. Til sölu Iítið notaður þýzkur barnavagn, mjög fallegur. Sími 18525. Húsgögn til sölu. Sófasett (svefn sófi), 2 stólar, sófaborð, stofuskáp- ur og eldhúsborð, og stólar. Sími 37963. Vöruhappdrœtti 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Til sölu Alto saxofónn (gylítur) á 2000 kr. Snyrtiborð með stól á 1500 kr. Uppl. í síma 38348 eftir kl. 5. Tveir djúpir stólar og sófi, not- að, til sölu. Vallartröð 3, Kópa- vogi. 80 cm breiður dívan til sölu. — Einnig rúmfatakassi og kvenreið- hjól að Bjarkargötu 10, 2. hæð. — Uppl. eftir kl. 6. Til sölu Crosley ísskápur 9,5 cub, nýyfirfarinn og í góðu ástandi Símar 17563 og 15685. Rafna-þvottavél og 50 lítra suðu pottur sem nýtt, til sölu að Lindar hvammi 12, Hafnarfirði. Sími 50104 Vil kaupa notaða þvottavél. Þarf að vera með rafmagnsvindu. Sími 36414.____________________________ Sjónvanp. Notað sjónvarp til sölu á tækifærisverði. Sími 35641. Bamavagn, sem hægt er að breyta í kerru til sölu. Sími 11081. Til sölu svefnherbergishúsgögn. Sími 36031.______________________ Barnakojur óskast strax. — Sími 37602. Barnavagn til sölu. Mjög góður Silver Cross, grænn. Sími 18158. Vandað sófasett til sölu, ódýrt. Eiriksgötu 13, sími 14035. Vdl kaupa góðan amerískan bQ, árg. ’53-’54, helzt Chevrolet. Sími 36721 frá kl. 4-10. Ti Islu vegna flutnings, sem ný Rafha-eldavél. Uppl. Hallveigarstfg 8 eftir kl. 4. Kringlótt sófaborð og innskots- borð úr tejtki til sölu. Sími 35985. Til sölu svefnsófi og útvarps- tæki, Grænuhlíð 8, sími 32576. Til sölu sófasett .sófaborð, barna rúm, eldhúsborð og 4 kollar. Einn ig eru til sölu 4 maghonyhurðir. — Selst ódýrt að Hjarðarhaga 42, 3. hæð t.h. Sími 10116. Vil kaupa vel með farið drengja reiðhjól. Sfmi 11806. REGNKLÆÐI - SJÓSTAKKAR Regnklæðin, sem henta yður, fást hjá Vopna. Sjóstakkar með miklum afslætti þessa viku. Gúmmífatagerðin Vopni, Aðalstr. 16. VERKAMENN OG TRÉSMIÐIR ÓSKAST Verkamenn og trésmiðir óskast strax. Byggingarfélagið Brú h.f. Sími 16298 og 16784. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Góð afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Holtskjör, Langholtsvegi 89. Sími 35435. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka eða kona vön afgreiðslu óskast í söluturn 3 kvöld í viku. Uppl. Hátúni 1 kl. 6—9. Ekki í sfma._________ KONA - STÚLKA Matráðskona — Eldhússtálka óskast. Hótel Vík. MYNDAVÉLAR - TIL SÖLU Mindla SR 1 Reflex 1,8 Ijósop, Riiha Fich 225, Reflex 6x6 með innbyggðum ljósmæli. Vestur-þýzkt eilífðarflach. Upplýsingar í síma 11927 milli 7—9 í kvöld og næstu kvöld. RADÍÓFÓNN - TÍL SÖLU Nýlegur Telefunken Wien-radíófónn með segulbandstæki til sölu. Upplýsingar í síma 19667 frá kl. 6 e. h. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST i Afgreiðslustúlka óskast. Kjötbúð Norðurmýrar, Háteigsvegi 2. | Simi 11439. _____ VERKAMAÐUR og VÖRUBÍLSTJÓRI óskast strax. Langur vinnutími. Upplýsingar gefur verkstjóri hjá Jóni Loftssyni h.f., Hringbraut 121. Sími 10600._ STÚLKA - ÓSKAST Viljum ráða vana stúlku til afgreiðslustarfa í buffet nú þegar. i Sími 37737. Múlakaffi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.