Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 14
V í S I R . Mánudagur 30. september Í963 Nafnlausir afbrotamenn (Crooks Anonymous) Ensk gamanmynd. Lestie Phillips Julie Christie James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HusfEiB'bæjarbíó Deep River boys Klukkan 7 og 11,30. STJÖRNUilfá' Sim! 18936 Forboðin á$t Kvikmyndasagan birtist I Femina undir nafninu „Fremm- ede nár vi modes'1. Ógleyman- leg mynd. Kirk Douglas Kim Novak Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9.10. Twistum dag og nótt Með Chubby Checker sefn fyr ir skömmu setti allt á annan endann í Sviþjóð. Sýnd kl. 5. Bróöurmorð? (Der Rest ist Schweigen) itirAir Den er uhyggelic spændende ciom' Óvenju spennandi og c.uiar- fuil þýzk sakamálamynd Leyfð eldri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl 4 Nóft i Kakadu Bráðskemmtileg söngva- og dansrr.ynd, Sýnd kl. 7. Hve gl'ód er vor æska Sýnd kl. 5. Silly Budd Heimsíræg brezk kvikmynd 1 CiriemaScope eftii samnefndri sögu Hermanns Melvilles með Robert Ryen. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Dörnum innan 12 ára. TONABIO Kid Galahad SIHGING! LOVING! SWINGING! Æsispennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum. Joan Blackman. Elvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR Enginn sér við Ásláki Bráðfyndin frönsk gaman- mynd með einum snjallasta grín leikara Fraklfe Darry Co;l „Danny Kaye Frakklands" skrifar Ekstra bladet. Sýnd kl 5, 7 og 9. Veslings ,veika kynið' Ný, bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd f litum. Mylene Demongeot Pascale Potit Jaquelien Sassard Alain Delon Sýnd kl. 9. , Einn, tveir og jbrír... Amerísk gamanmynd með fs- lenzkum texta. Sýnd kl. 7. ^ÆJARBíP Simi 50 1 84 Barbara (Far veröld, þinn veg). Litmynd og heitar ástríður og villta náttúru, eftir skáidsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sag- an hefur komið út á fslenzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið. — Myndin er tekin Færeyjum á sjáifum sögu- staðnum — Aðalhlutverkið, — frægustu kvenpersónu fær- eyzkra bókmennta — ieikur: HAURIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Svikarinn Sýnd kl. 5 ALl S. PALSSON Hæstarættarlögmaður Bergstaðastræti 14 Simi I1544 Kastalaborg Galigaris (The Cabinet of Caligari) Geysispennandi og hrolivekj- andi amerfsk CinemaScop mynd Glynis Johns Dan O’Herlihy Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rtnö-at Raunir Oscars Wilde (The Trials of Oscar Wilde) rfeimsfræg brezk stórmynd 1 litum um ævi og raunir snill- ingsins Oscar Wilde. Myndin er tekin og sýnd í Technirama Aðalhlutverk: Petet Firích Yvonne Mitchell Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Oscar’s verðlaunamyndin Gleðidagar i Róm (Roman Holiday) Hin ógleymanlega ameríska gamanmynd. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Gregory Peck Endursýnd kl. 5 og 7. WM Simi 24200 Hvita höllin Sýnd kl. 7 og 9. Svarta skjaldarmerkið Spennandi riddaramynd í lit- um. Tony Curtis Endursýnd kl. 5. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ANDORRA Sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200 Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og önd- unaræfingum fyrir kon- ur og karla hefjast mánu daginn 7. október. Uppl. í síma 12240. VIGNIR ANDRÉSSON, íþróttakennari. GÚSTAf ÖLAfSSON Hæstarættarlögmaðui Austurstræti 17 Simi 13354 Frá NAUSTI og næstu kvöld íslenzk villi- bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. Frá Gagnfræda- skólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana þriðjudaginn 1. október n. k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning í Tjarnar- bæ klukkan 15. Hagaskóli og Réttarholtsskóli: 1. bekkur komi í skól- ann klukkan 13, 2., 3. og 4. bekkur komi kl. 14. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: 4. bekkur komi f skólann klukkan 14, 2. bekkur komi klukkan 15, 3. bekkur komi klukkan 16. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla, Miðbæjarskóla og Langholtsskóla: 1. bekkur komi klukkan 13, 2. bekkur komi klukkan 14. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetning í Tjarnarbæ klukkan 13. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Tjarnarbæ klukkan 13. Vogaskóli: Skólasetning klukkan 14. Gagnfræðadeild Austurbæjarskóla, Hlíðarskóla og Laugalækjarskóla: 1. bekkur komi klukkan 13. Kennarafundir verða í skólunum þriðjudaginn 1. okt. klukkan 15.30 Skólastjórar. Tilkynning frá landbúnaðarráðuneýtinu. Samkvæmt 33. gr. laga nr. 59/1960, um fram- leiðsluráð landbúnaðarins o. fl. og reglugerð nr. 162/1962, er öllum óheimilt að verzla með kartöflur í heildsölu öðrum en Grænmetis- verzlun landbúnaðarins. Allar kartöflur, sem seldar eru til manneldis, skulu vera metnar, flokkaðar og auðkennd- ar á umbúðum, eins og matsreglur ákveða. Reykjavík, 28. september 1963. STARFSSTÚLKUR Stúlkur eða konur óskast nú þegar eða um mánaðamót cil starfa. Hrafnista DAS. Sími 35133 og 38443 og eftir kl. 7 sími 50528 og 34185 r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.