Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 10
10 V1 S I R . Mánudagur 30. september 1963 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Þrjú skrifstofuherbergi á bezta stað í bænum eru til leigu nú þegar. Sími 24030 og 17903. VIL KAUPA IBÚÐ Vil kaupa fokhelda íbúð án hitalagnar, um 100 ferm. stóra. Má gjarnan vera í kjallara eða á jarðhæð. Um ríflega útborgun gæti verið að ræSa. Tilboð sendist blaðinu merkt „777". ! V'ÐGERÐARMENN Bifvélavirkjar eða menn vanir bílaviðgerð- um óskast. Sími 24390. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. LEIGUIBÚÐ ÓSKAST ' Vil taka á leigu góða íbúð (má vera í fjöl- býlishúsi) eða einbýlishúsi. Uppl. kl. 8—19 í símum 23815 og 16692, en eftir kl. 19 í síma 13292. FASTEIGNIR Vantar yður fasteign? Viljið þérselja fasteign? Ef svo er, þá gjörið svo vel áð'hafá sámbánd við oss. FASTEIGNASALAN HAMARSHÚSI við Tryggvagötu, 5. hæð (lyfta). Símar 15965, 20465 og 24034. ROYAL ! T-700 VINNA Hefur reynzt afburðavel vifi íslenzka stað- háttu. Hefui sérstaklega byggðan undirvagn fyrir, tslenzka vegi - Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður. Kostar aðems 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum. Góð varahlutaþjónusta. XROM & STAL Bolholti ö — Sími 11-381. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsími 33687 6 herb. glæsileg íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað, 160 ferm.. hæð, bílskúr í kjallara. íbúðin selst fokheld og með belgísku Verksmiðjugleri. Verð 640 þús. Útborgun 450 þús. kr. STEINHÚÐUN H.F. Sími 2-38 82 Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 3469G á daginn Sírni 38211 á kvöidin og um helgar. VÉI.HREINGERNINGAR i5h>aátai Vamr Vönduð vinna Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. ERRA ATTAR 'Vandhreinsað/r L EFNALAUGIN BJðRG Sólvollogöfu 74. Simi 13237 Barmohlið 6. Simi 23337 Vandið valið, innanhúss sem utan. — COLORCRETE og UL- BRIKA ó gólf, stiga, loft og veggi. - Mikið slitþol. - Auðyelt að þrífa. -— Fjölbreytt litcyáL ökukennslá H/EFNÍSVOUORÐ ÚTVEGA ÖUGÖGN VARffANDl BIJPROF ÁVALT NÝIAR VOLKSWAGEN BirREIOAR \9'*9b Næturvörður í Reykjavík vik- una 28 september til 5 október verður í Vesturbæjarapóteki (Að keyrsla um Nesveg). Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h. Sími 23100 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 (Jtvarpið ÞÆGILEG t / KEMISK VINNA Þ Ö R F - Sími 20836 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN. - Sími 34052 Mánudagur 30. september Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Lög úr kvikmyhdum 20.00 Um daginn og veginn. (Hannes Þorsteinsson stór- kaupmaður). 20.20 Kórsöngur. 20.40 Frásöguþáttur: Nesja- mannaslagurinn mikli, — úr endurminningum Péturs Hoffmanns Salómonssonar (Stefán Jónsson fréttamað- ur). 21.05 íslenzk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur“ eftir Dagmar Edquist, XVII (Guðjón Guðjónsson). 22.10 Búnaðarþáttur: Á haust- nóttum (Dr. Halldór Páls- son búnaðarmálastjóri). 22.30 Kammertónleikar frá tón- iistarhátíðinni í Salzburg f ágúst. 23.05 Dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 30. september 17.00 Mid-day Matinee „Zamba“ ; 18.00 Afrts News Blöðum flett Gættu þín, litla lambið mitt, lánið er svo valt. Þeir, sem eiga manna mest, missa stundum allt. Þegar ást til ríkja ryðst, ræður hún gleði og sorg, hugurinn verður hernumið land, hjartað unnin.borg. Örn Arnarson Löngum hefur mikil trú verið á heilnæmi lýsisins hér á landi, og margir hafa neytt þess, sér til aukinnar hreysti, ekki hvað sízt útróðrarmenn í verstöðvum fyrr á öldum, sem drukku það sjálf- runnið og ómælt. Ekki hefur þó meðhöndlun þess alltaf verið bein línis þrifaleg, eins og sjá má af lýsingu Eggerts Ólafssonar í Ferðabók hans: „Lýsis- eða lifrar gryfjur eru á hverjum bæ (í ver- stöðvum), þar sem menn eru ekki svo efnum búnir að eiga tunnur eða ker. Gryfjur þessar eru grafn ar í þéttan og fastan jarðveg, sem hér er mjög sjaldgæfur. Sömu gryfjurnar eru notaðar ár frá ári, því að þegar jarðvegur- inn er orðinn gegnsósa af lýsinu, verður hann harður og þéttur ...“ fjargviðrast út af því, að hann hafi efni á að kaupa veiðileyfi fyrir tvö þúsund krónur yfir dag- inn — og fá svo aldrej neitt. Kaffitár . . . jæja, það er nú aldeilis búið að ganga á sitt af hverju hjá blessaðri frúnni hérna á efri hæðinni að undanförnu . . . maðurinn hennar fer nefnilega eitthvað norður á hverju hausti, í göngur, eftir því sem hann segir lienni að minnsta kosti . . . og svo þegar blöðin komu með þess ar líka rosafréttir af veðrinu þar nyrðra, rauk hún og hringdi í þá hjá slysavarnarfélaginu og flug björgunarsveitinni og ég veit ekki hvað — og réði hjúkrunarkonu til að annazt hann, ef hann skyldi finnast á lífi . . . og svo fanst hann á lífi í einhverju veit- ingarhúsi f einhverju kauptúni, og hafði vitanlega aldrei í göngur farið . . . mætti segja mér, að hann hefði fulla þörf fyrir ná- kvæma hjúkrun, þegar konan verður búin að bjóða hann vel kominn heim — hetja afréttar- ins og allt það . . . Eina sneið . . . . vitanlega er langt frá þvi að það sé nokkurt grín að heyra fréttirnar af framkomu gæsaskytt anna við gæsabóndann, þarna fyr ir norðan'. . . aftur á móti er spurningin, hvort framferði þeirra gefur ekki tilefni til að hugleiða, hvort ekki væri þarna fundinn grundvöllur undir arðvænlegan atvinnuveg — uppeldi gæsa, handa þessum skyttum til að bana, þegar þeir mundu að öðrum kostj koma slyppir heim úr veiði- ferðum . . . er ótrúlegt, að þeir mundu ekki vilja greiða allríflega fyrir gæsina, og bjarga þar með veiðimannorði sínu . . . á sama grundvellj mætti hugleiða laxa- rækt, þar sem viðkomandi lax- veiðimaður gæti fengið keyptan einn, til að hafa heim með sér, svo að konan sé ekk; alltaf að Fullorðin bóndi hafði deilt nokkuð harkalega við ungan og ókvæntan grannbónda sinn í rétt , um um mark á dilk. Undir kvöld ið, þegar réttargestir voru orðn- ir góðglaðir og eitthvað farnir að sleppa fram af sér beizlinu, rakst fullorðni bóndinn á hirtn unga nágranna sinn undir réttarvegg, þar sem hann var kominn f slag tog við kaupakonu á sínu reki. „Hvaða mark er á henn; þessari — ja, ég spyr bara sísvona“, varð gamla bóndánum þá að orði — en hinum várð svarafátt. Sfrætis- vagnhnoð Trautt mun þeim kqma í torfæru og neyð tízkuskólunn að gagni, sem verða að hoppandi hænum um leið og þær hlaupa á eftir vagni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.