Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 30.09.1963, Blaðsíða 9
Skálholt sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur, og þá hringdi Haraldur Björnsson, sem var leikstjóri, til mín og spurði, hvort ég vildi taka að mér lítið hlutverk, dóttur Eiínar í Bræðratungu. Ég var ekki sein á mér að svara játandi". „Hafðirðu aldrei leikið áð- ur?“ „Jt5, á Siglufirði stóð stúkan Framsókn fyrir leikstarfsemi og setti upp íslenzk leikrit eins og Nýársnóttina,' Lénharð fógeta og Galdra-Loft. Soffía Guð- Iaugsdóttir stjórnaði Galdra- ILofti og lék sjálf Steinunni, en ég fékk hlutverk Dísu. Ég lék Iíka Guðnýju í Lénharði fógeta og Heiðblána 1 Nýársnóttinni. Ég held, að Haraldur hafi eitt- hvað verið búinn að heyra um mig hjá vinkonu minni einni á Siglufirði, því að ég þekkti ÁHORFENDURNIR HIÉNGU I GRINDUM Hún verður svolítið dreym- andi til augnanna: „Það var alveg óskaplega gaman. — ,Nú, það er naumast, var þetta virkilega svona voðalega spenn- andi?‘ segir fólk, þegar ég er að rifja^ upp þessa skemmtilegu daga, og trúir mér varla. En það var það einmitt. Við ferð- uðumst um landið þrjú sumur og lékum víða, þar sem aldrei höfðu áður verið haldnar slík- ar sýningar — í skólahúsum og leikfimisölum, og stundum var svo troðfullt, að þeir, sem ekki komust fyrir annars staðar, létu sig ekki muna um að hanga í grindunum á veggjum leikfimi- salanna. Fólkið var ógleyman- lega þakklátt og dásamlegir á- horfendur, og ég minnist þess- vorið þar áður að leika svona mörg stórhlutverk?" „Jú, vissulega tekur það á, ef maður hellir sér út í það, og það þarf maður helzt að gera; ég var eins og undin tuska á kvöldin, en ég vil heldur hafa of mikið að gera en of lítið". ALVÖN AÐ LEIKA MÆÐUR JAFNALDRA SINNA „Hvaða hlutverk þykir þ_r vænst um?“ „Ég veit ekki, hvað skal segja. Auðvitað eru hlutverk misgóð, en ég get varla sagt, að mér þyki vænna um eitt en annað, vegna þess að hvert sinn sem ég byrja að glíma við nýtt hlutverk, fer mér ósjálf- rátt að þykja vænt um það. mánudaginn 13. nóvember. Ég er annars ekkert hjátrúarfull, held ég, en þar fannst mér hittast skemmtilega á“. ENGIN TVO manni létta eins mikið og Jóni, þegar ég kom sömu leið til baka. Or því gekk allt ágæt- lega, en svona hlutir geta alltaf komið fyrir, þegar minnst von- um varir“. KVÖLD EINS „Þú verður aldrei leið á að leika sama hlutverkið aftur og aftur?“ „Nei, öðru nær, helzt vil ég Ieika þau sem lengst, því að þá kemst ég betur inn í líf persón- unnar. Og svo eru engin tvö kvöld eins í 1 eikhúsinu — stundum er stemmningin s vo þung, að það er varla hægt að rísa undir byrðinni, en önnur kvöld er allt lauflétt og gengur eins og í sögu. Sérstaklega finnur maður í gamanleikjum, hvort áhorfendurnir fylgjast með og taka þátt I sýningunni MANNI STENDUR ALDREI A SAMA „Ertu taugaóstyrk fyrir sýn- ingar?“ „Ja, það er misjafnt; ég reyni að vera alltaf það vel undirbúin, að ég þurfi ekki að yera óstyrk af öryggisleysi, en vitanlega stendur manni aldrei á sama ... það er gott að finna vissan óstyrk, því að hann lyftir manni og fær mann til að gera betur. Svo gleymist allt, þegar maður fer að leika og lifir sig inn í hlutverkið". Frh. á bls. 7. FlSIR i wriiriM— Mánudagur 30. september 1963 „Sjálfri finnst mér leikritið skemmtilegt“, segir Guðbjörg Þorbjamardóttir og brosir við, „en það er aldrei hægt að vita fyrirfram, hvemig undirtektimar verða. Smekk- ur almennings er gersamlega óútreiknanlegur — stundum þegar við emm hér um bil viss um, að allt muni ganga að óskum, virðast áhorfendur ekkert hrifnir af því, sem okk ur finnst mest gaman að, og stundum er það öfugt. Það er aldrei hægt að spá neinu“. Hún er að koma af æfingu í Þjóðleikhúsinu á gamanleikriti Marcels Achard, FLÓNIÐ, og nú situr hún í vistlegu íbúðinni sinni við Brávallagötu og svar- ar greiðlega spurningum um líf sitt og feril. „Ég hef aldrei verið í leik- skóla“. segir hún og lítur hugs- andi á hlaða af prógrömmum á gólfinu. „Þetta kom einhvern veginn allt af sjálfu sér, og ég var farin að leika, áður en ég vissi af. Auðvitað hefði verið betra að fara fyrst í leikskóla, maður hefði orðið öruggari og fengið þar tæknilega undir- stöðu, en það atvikaðist á ann- an hátt“. SKRIFSTOFUSTÚLKA Á SIGLUFIRÐI „Hvenær byrjaðirþu að leika?" „Ja, ég fluttist hingað til Reykjavíkur 1945 frá Siglufirði, þar sem ég vann nokkur ár á skrifstofu bæjarfógeta — ann- ars er ég fædd í Bolungarvík við ísafjarðardjúp — og fékk vinnu á Landspítalanum sem skrifstofustúlka. Árið eftir var hann ekkert, þegar hann hringdi og bauð mér hlutverkið". „Svo hélztu áfram að leika í Iðnó?“ „Já, ég fékk mörg hlutverk, m.a. allar hjúkrunarkonur og klíníkdömur, sem völ var á — það var almennt álitið, að ég væri hjúkrunarkona, af því að ég vann á Landspitalanum og gekk þar um í hvítum sloppi! Nú, svo gerðist það árið 1948, ara leikferða alltaf með gleði“. „Hvenær lékstu fyrst í Þjóð- leikhúsinu?" „Rétt eftir opnunina. Ég var statisti í Fjalla-Eyvindi og fékk smáhlutverk f íslandsklukk- unni. Svo var ég beðin að læra Snæfríði Islandssól og sagt, að ég fengi kannske að leika hana einu sinni. Ég varð ógurlega glöð, en Haraldur Björnsson fullyrti, að ég ætti áreiðanlega Þetta grær einhvern veginn innan í manni, mótast og vex og fær sitt eigið líf, og fyrst þegar maður byrjar, er ómögu- legt að vita, hvernig það á eftir að verða. Ég man t.d. að ég hef aldrei kviðið eins mikið fyrir neinu hlutverki og kon- unni í .Engill, horfðu heim‘. Hún var 59 ára gömul, og mér fannst dálítið skrítið að eiga allt í einu að fara að leika móð- Guðbjörg Þorbjamardóttir. Leikkona þarf að hafa svipbrigðaríkt andlit. ef mig misminnir ekki, að ýms- ir ungir leikarar komu heim frá námi og störfum erlendis — Hildur Kalman, Gunnar Eyjólfs- son, Jón Sigurbjörnsson o. fl., og einn góðan veðurdag spurði Hildur mig, hvort ég vildi vera með í litlum leikflokki, sem þau voru að stofna, ,6 í bfl*. Ég hef líklega aldrei verið jafn- fljót að afgreiða neitt mál; klukkutíma seinna var ég búin að ganga frá öllu og tilbúin að leggja út í ævintýrið með þeim“. eftir að léika hana oftar en það. Enda fór svo, og fáum hlutverkum hef ég orðið eins hrifin af. Ég var farin að hafa það mikið að gera bæði í Iðnó og við Þjóðleikhúsið, að ég hleypti í mig kjarki og sagði upp vinnunni hjá Landspítalan- um árið 1950, og síðan hef ég alltaf haft feikinóg að starfa, svo að ég þurfti ekkert að sjá eftir þeirri ákvörðun". „Kannske fullmikið af því góða stundum — varstu ekki dauðþreytt í fyrravetur og ur Jóns Sigurbjörnssonar og Gunnars Eyjólfssonar —- nú ér ég orðin alvön að leika mæður allra mögulegra, svo að ég kippi mér ekkert upp við það lengur. Jæja, en þegar til kom, varð ég ákaflega hrifin af hlut- verkinu og hafði mikla ánægju af að leika það“. „Enda fékkstu Silfurlamp- ann fyrir“. „Já, en veiztu nokkuð — uppáhaldsdagarnir mfnir eru mánudagar og happatalan mín 13, og ég fékk Silfurlampann eða ekki. Stundum kemur lfka fyrir, að hlegið sé, þar sem alls ekki er til þess ætlazt — það getur orðið mjög óþægi- legt“. „Hvernig er það, hendir aldrei, að þú gleymir allt í einu setningu, sem þú átt að segja?“ „Jú, það getur alltaf skeð, hversu vel sem maður kann hlutverkið; það er ekki gleymska f sjálfu sér, heldur fer maður bara skyndilega úr sambandi, ef svo má segja. Það er hræðileg tilfinning, en oftast geta vanir leikarar bjargað sér út úr því, án þess að aðrir verði varir við það en þeir, sem þekkja leikritið vel“. STEINGLEYMDI í MIÐJU KAFI „Hvað gerirðu, ef þú ferð þannig úr sambandi?" „Til allrar hamingju gengur þetta svo hratt, að maður hef- ur ekki tíma til að hugsa um það fyrr en eftir á. Það er um að gera að bjarga því á ein- hvern hátt, oft getur mótleik- arinn hjálpað, og í verstu til- fellum kemur hvíslarinh til að- stoðar. Við höfðum engan hvíslara i leikflokknum ,6 í bfl*. en létum handritið liggja tiltækt á stól bak við tjöldin, ef einhver þyrfti að líta í það, og ég man eftir sýningu á Sel- fossi, þegar við vorum búin að ferðast um allt sumarið og kunnum leikritið alveg reip- rennandi — eða héldum það — í miðju kafi steingleymdi einn aðalleikarinn því, sem hann átti að segja. Hryllileg þögn. Ég reyndi í ofboði að koma honum á sporið, og það tókst, en um leið og hann náði aftur samhenginu, var ég komin í heilmikinn hugaræsing, og viti menn! í næstu senu kemur ná- kvæmlega það sama fyrir mig. Við Jón Sigurbjörnsson vorum þá að leika hvort á móti öðru, og í fátinu sem greip mig, bjó ég til einhverja setningu og skauzt svo út að gá í handritið. Ég gleymi aldrei svipnum á aumingja Jóni, þegar ég skildi hann eftir einan á sviðinu; hann starði á eftir mér, skelf- ingin uppmáluð, og hélt kann- ske, að ég myndi ekki láta sjá mig aftur. En strax og ég var búin að kfkja í leikritið, var allt í lagi, og aldrei hef ég séð Leikkona af innri þörf i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.