Vísir - 02.10.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 02.10.1963, Blaðsíða 1
Lyf gegn berklaveiki, sem hverju einasta af hverjum 100 hafa reynzt ágætlega í næstum tilfellum, eru nú fyrir hendi, að Islenzkir farþegar ganga um borð f Pan American-flugvélma I morgun í fyrsta þotuflug frá Islandi. Þotu-farþegaflug um ísland því er hið merka blað SUNDAY TIMES í London hefir eftir John Bignall lækni við Brompton Chest Hospital í London. Þetta var ein allra mikilvæg- asta staðreyndin, sem kunngerð var á 17. Alþjóða berkiaveiki- ráðstefnunni, sem nýlokið er 1 Rómaborg. Bignall læknir tók fram, að þótt lyfin hefðu reynzt svona vel, skorti mjög á, að búið væri að leysa þann vanda að finna ráð til þess, að fá sjúklinga til þess að taka inn lyfin, né held- ur væri komið I viðunandi horf, að hægt væri að halda áfram lækningu sjúklingsins eftir að heim kæmj við viðunandi skil- yrði. Blaðið hefir það eftir læknin- um, að á ráðstefnunni hefði ver ið sýnt fram á, hvernig unnt hefði reynzt 1 mörgum löndum að framkvæma berklarannsókn- ir í stórum stíl, í umsjá berkla- lækna, bakteríufræðinga og ann arra, með hinum ágætasta ár- angri. Ákveðin hefir verið önnur al- þjóðleg rannsókn, varðandi sjúklinga, sem ekki hafa fengið bata við fyrstu lækningatilraun- ir. Árangurinn af slíkum rann- sóknum gæti reynzt hinn mikil vægasti, og mikilvægt einkum fyrir vanþróuðu löndin, að al- þjóðleg samvinna er um slíka rannsókn. John W. Crófton prófessor í brjóstsjúkdómum og berkla- veiki við háskólann í Edinborg tók undir það alveg ákveðið — að því tilskildu að læknar við- Framh. á bls. 5. VISIR hófst í fárviðrí / morgun Bls. 3 Viö leiki og sund í Reykjadal. — 4 Bækur á markað- inum. — 7 Er rómantísk ást sönn ást. — 8 Kvikmyndin „Þögnin“. — 9 Mir.ning Hauks Ei- rikssonar, blaðam. í morgun hófst far- þegaflug með þotum til íslands með því að risa- vaxin farþegaþota frá Pan American flugfélag- inu bandaríska lenti á Keflavíkurflugvelli. Er það upphaf reglubund- inna ferða með þessum vélum milli New York, Keflavíkur og London. Ofsaveður var á Keflavíkur- flugvelli, þegar flugvélin lenti, 10 vindstig og úrhellisrigning. Veðrið var svo slæmt að þrátt fyrir það að flugvélin kæmi upp á stéttina við flugvallarhótelið varð að senda almenningsbifreið upp að henni til að flytja þá farþega, sem vildu koma í land. Meðal farþega frá Ameríku, sem komu með þessari fyrstu ferð, voru Gunnar Böðvars- son jarðboranasérfræðingur og Soffía Pálmadóttir hattakaup- maður. Þar steig og í land ind- verskur heimspekingur eða Yogi mjög sérkennilegur útlits í hvít- um sloppi og alskeggjaður. Var hópur útlendra manna þar á vell inum til að taka á móti honum, en Indverji þessi mun kominn til að boða íslendingum nýja trú eða heimspekikenningar. Á flugvellinum beið nokkur Framh. á bls. 5. HafSi áíur séS skjald- bökurviSKap Verde-eyjur Það var alger tilviljun, að við fundum sæskjaldbökuna á floti í'mynni Steingríthsfjarðar, sagði Einar Hansen fiskimaður á Hólmavík, þegar Vísi'rf talaði við hann í gær. Ég og sonur minn Sigurður höfðum verið á veiðum á bátnum okkar, Hrefnu sem er 10 tonna þilfarsbátur. Við vorum á leið heim um kl. eitt síðdegis á þriðjudag, þegar ég tók eftir því að eitthvað var á reki í sjónum. Það var mjög lítið, sem stóð upp úr vatns- Framh. á bls. 5. Denning Iávarður Denning- skýrslan á morgun Á morgun birtir Vísir nokkur meginatriði úr skýrslu Denning lávarð- ar um Profumomálið. Þar er atburðarásin rak- in, einkum þau atriði hennar, sem snerta ör- yggi brezka ríkisins. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.