Vísir - 02.10.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 02.10.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Miðvikudagur 2. október 1963. 51/ai Ung hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúð til vors. Helst í Austur bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14919. Óskum eftir íbúð sem fyrst. — Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Sími 36538. Tveggja herbergja íbúð eða tvö samliggjandi herbergi óskast til leigu sem fyrst. Sími 11777 eftir kl. 4 e.h. Reglusama konu (rithöfundur) vantar stóra stofu eða herbergi með aðgang að baði, sem allra fyrst. Uppl. í síma 11535 á skrif- stofutíma. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi í Austurbænum. Get látið í té afnot af síma. Sími 11996 og 14131. 2 herbergi til Ieigu með eldhús- aðgangi. Fyrir 2 konur eða kær- ustupar. Regiusemi áskilin. Uppl. á Tunguvegi 28. Okkur vantar herbergi með hús- gögnum fyrir reglusaman danskan mann. Sím; 13083. Bílskúr óskast til leigu, helst á Melunum. Sími 17538. Stúlka óskar eftir herbergi ná- lægt Landspítalanum eða miðbæn- um. Barnagæzla kemur til greina. Sími 20104. Kærustupar óskar eftir l-3ja her- bergja íbúð strax. Há leiga í boði, einhver húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 34390 milii kl. 7 og 9 í kvöld. Skilvísan og reglusaman Iðnskóla pilt vantar herbergi til áramóta. Sími 23815 og 16692. imm mmskb KEKM'H 7RiDHiK3jöjFiK^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla, reikningur. — Harry Vilhelmsson, sfmi 18128, Haðarstíg 22. Dömur athugið. Get bætt við mig nokkrum konum í megrunarnudd. Snyrtistofa Guðbjargar Guðmunds- dóttur, Laugavegi 19 Sími 12274, Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð. Vinna bæði úti. Sími 33056. Ung norsk hjón, sem vinna í sendiráðinu óska eftir tveggja her- bergja íbúð, helzt með húsgögnum. Tilboð sendist Vísi merkt „Róleg 4370" íbúð óskast 1-2 herbergi og eld- hús. Tvö fullorðin f heimili. Hús- hjálp kemur til greina. Sími 22551 í dag. Ungur reglusamur Kennaraskóla- nemi óskar eftir herbergi strax. Sími 20254. , 2 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir barnlaus hjón. Maðurinn sjómaður. Sími 14021. Mæðgur sem báðar vinna utan- bæjar óska eftir l-3ja herbergja íbúð nú þegar. Aðeins heima um helgar. Góð umgengni og meðmæli. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Til boð merkt „Ásta Júlíusdóttir" send ist afgreiðslu Vísis. Herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman karlmann f kyrrlátu húsi, í Norðurmýrinni eða nágrenni. Sími 34950. Reglusamt fólk óskar eftir 3-4 herbergja íbúð. Sfmi 37663. - ÍlWÍlÍÍÍÍIÍj Karlmannsúr tapaðist 30. 9. á Reykjavfkurvegi, Hafnarfirði. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 35964. Gullúr tapaðist föstudaginn 27. 9. frá Hótel Borg að Listamannaskál anum. Vinsamlegast tilkynnið í síma 34207 gegn funöarlaunum. TaPazt hefur gullarmband frá Skúlagötu að Elliheimilinu Grund, ef til vill í strætisvagni leið 17. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 17545. Fundarlaun. MYND Dagblaðið Mynd er til sölu. Öll blöðin. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Mynd“. STÚLKUR ÓSKAST Okkur vantar stúlkur til afgreiðslustarfa. Uppl. í Veitingastofan Bankastræti 11 og í síma 12527. STÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3 A. Sími 23760. VERKAMENN - ÓSKAST Vantar verkamenn í byggingarvinnu. Inni- og útivinna. Árni Guð- mundsson. Sími 10005. STARFSSTÚLKUR ÓSKAST Afgreiðslustúlkur og stúlkur í eldhús óskast strax. Uppl. í síma 19457 og Kaffisölunni, Hafnarstræti 16. STEREO-SETT - TIL SÖLU Til sölu quad-sterea gararard 301 plötuspilari. Decca armur og pick-up Avanti hátalarar. Sími 23429. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest urgötu 23.__________________ Viðgerðir á störturum og dyna- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sími 18152. Jámsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sfmi 24213. Drengur óskast til sendiferða, fyrir eða eftir hádegi. Félagsprent- smiðjan h.f. Sími 11640. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir. Getum bætt við verk- efnum núþegar. Sími 20324. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 20851. Saumavéiaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) sfmi 12656. nremgewingap <Mjj Kona óskar eftir vinnu 5 daga vikunnar frá kl. 1—5. Tilboð merkt „Gott kaup - 360“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. Óska eftir góðri konu til heimilis starfa frá kl. 1—5, 5 daga vik- unnar. Tímakaup. Sími 32041. Hreingerningar. Vanir menn, vönd uð vinna. Sími 36505. Gerum við Skoda og aðra litla bíla. Óskar og Sveinbjörn, Görðum við Ægissíðu. Kona óskast til að þvo stiga í sambýlishúsi. Uppl. á Hagamel 45, 4 hæð til vinstri. Sautján ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Kvöldvinna kemur ekki til greina. Sími 34529. Vil ráða góða stúlku til heimilis starfa hálfan daginn. Sér herbergi. Sími 37621. Kvenmaður óskast til heimilis- starfa, fátt í heimili, góð frí mögu- leg. Sfmi 34597. Góð unglingsstúlka óskast í létta vist, helst ekki yngri en 16 ára. Sími 33866. Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528. Verkamaður óskast í byggingar vinnu í 1-2 mánuði. Sími 33712 og 32331. Til sölu: Skíði og skór, skautar og skór, ryksuga, lítið skrifborð (skathol), 2 stoppaðir armstólar, 2 borðstofustólar og handavinnu- geymsla (stóll). Allt notað, selst ódýrt. Sfmi 32338. Listadún dívanar með skúffu og utanskúffu, reynast alltaf beztir. Seldir á Laugavegi 68 (lítið inn f sundið) símj 14762. Kaupum flöskur, 2 kr. stk. merkt ÁVR. Einnig hálf flöskur og tómat- glös. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, sími 37718. Borð og dívan til sölu að Mið- túni 52, sfmi 22570 eftir kl. 5. Til sölu léttur sófi og stóll, sem nýtt, einnnig stofuborð. Uppl. að Rauðalæk 13 III. hæð, sími 38273 eftir kl. 7. Skoda station árg. 52 til sölu. ef samið er strax. — Sími 50327 milli kl. 7 og 8. Lítil eldhúsinnrétting til sölu. — Sími 13257. Singer saumavél með Zig-zag og rafmagnsmótor til sölu. Kven- skautar no. 39, á Kárastfg 13 (mið- hæð). Til sölu svefnsófi og tveir stólar. Sfmi 19639. Til sölu nýlegur Dfana loftriffill 22 kal. Uppl. að Dunhaga 19, 3 hæð milli kl. 4-6. Verð kr. 650. Til sölu er lítill sendiferðabíll ’47 model, í góðu standi. Verð kr. 5000.00. Einnig ný ensk kvenkápa brjóst 98 — 100 cm, hæð 165 cm, selst ódýrt. Laugarásveg 3, II. hæð eftir kl. 7. Tii sölu lítið drengjareiðhjól, verð kr. 800. Amerfskt barnarimla- rúm á kr. 800, eikarskrifborð á kr. 300, og barnavagn á kr. 600. Fornhagi 20, kjallara. Svefnstóll til sölu, ódýrt. Sími 37937 eftir kl. 8. Þvottavél til sölu. Iniele þvotta- vél með suðu til sölu, fyrir hálf- virði. Sfmi 34597. Pianó eða flygill óskast til kaups Símj 23889 eftir kl. 7,30. Til sölu vegna breytinga sem nýr Atlas kæliskápur Christal Quin, Hoover þvottavél og lítill þvotta- pottur, ennfremur ódýr eldavél, lítil diskaþvottavél frístandandi og lítil eldhúsinnrétting með vaski og blöndunartækjum. Úpþf. í síma 36874 eftir kl. 7 á kvöldin. DCG gírareiðhjól til sölu. Verð kr. 2000. Sími 18390 kl. 5-8 e. h. Falleg vetrarkápa með skinni no. 44-46 til sölu. Sími 23434. Nýíegur danskur rússkinnsjakki (brúnn) til sölu. Uppl. að Heiðar- gerði 48. Til söiu svefnsófj á tækifæris- verði. Stórholt 27 kjallara, sími 20357 eftir kl. 4. Lítill ísskápur til sölu. — Sfmi 14763 Dívan til sölu, ódýrt. Sími 11806. Eldhúsinnrétting. Eldhúsborð á- samt skápum (með baki). Stór, vandaður breiður dívan. Tveir stól- ar og borð til sölu. Rauðalæk 37 1. hæð sími 36378 eftir kl. 8. Góður vinnuskúr óskast til kaups Sími 14107. 2 nýar amerískar kápur nr. 11 og 12 til sölu að Nökkvavogi 3, eftir kl. 5 í dag. Tromla í Ford-gírkassa árg. ’50 óskast til kaups. Símj 35899. ATVINNUREKENDUR! Traustur og ábyggilegur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu nú þegar. Er vélvirki og meiriprófs bílstjóri, vanur akstri almenn- ingsvagna og leigubfla. Öll möguleg vinna kemur til greina, en aðeins vel launuð. Uppl. í síma 36770 eftir kl. 6 í kvöld. STÚLKA óskast Stúlka óskast í söluturn, Blómvallagötu 10. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Sími 19403 og 16929. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matstófa Austurbæjar, Lauga- vegi 116. Sími 10312. Stúlka eða fullorðin kona óskast til veitingastarfa. Uppl. í Kaffivagn inum Grandagarði. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Laugavegi 28 B. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Klein, Hrísateig 14. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka eða kona vön afgreiðslu óskast í söluturn 3 kvöld í viku. Uppl. Hátúni 1 kl. 6—9. Ekki í síma. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST I Afgreiðslustúlka óskast. Ámabakarí, Fálkagötu 18. Sími 15676. STÚLKT - KONA Starfsstúlka eða kona óskast hálfan eða allan daginn. Sími 35133 og 50528 eftir kl. 7. _____________ ÓDÝR BÍLL - TIL SÖLU Til sölu er Vauxhall ’46 ásamt miklu af varahlutum. Sími 13692 eða 37609.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.