Vísir - 02.10.1963, Blaðsíða 13
V í SIR . Miðvikudagur 2. október 1963.
13
ehei
SVEFNBEKKIR
Svefnbekkir handa bömum komnir aftur. Húsgagnaverzl. Hverfis-
götu 50. Sími 18830.
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur óskast til prentsmiðjustarfa. Uppl. Laugavegi 29B eða
Þingholtsstræti 23. Sími 14219 eða 10626.
HERBERGI - ÓSKAST
Sautján ára skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi. Helzt
í Austurbænum. Sími 32456.
ATVINNA ÓSKAST
Ungan mann sem stundar nám við Háskólann vantar vinnu fyrri
hluta dags. Sím 20773. ____
ÍBÚÐ ÓSKAST
íbúð óskast. Lítil íbúð óskast til kaups eða leigu. Má vera lítið
einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Vísi fyrir
5. október. Merkt Kaup — Leiga.___________________
ÍBÚÐ ÓSKAST
íbúð 3—5 herb. óskast til leigu strax eða fyrir 1. nóv. n. k.
Fjögur fullorðin í heimili. Sími 10805.
ATVINNA - ÓSKAST
Ungan kennara vantar aukavinnu. Margt kemur til greiria t. d:'
hverskonar ákvæðisvinna eða kennsla. Sími 18043 kl. 7—9 e.h.
til 5. október.
UNGBARNASTÓLAR
Ungbamastólar með leikborði geta verið bæði háir og lágir.
Málmiðjan Barðavogi 31.
SENDISVEINN ÓSKAST
Röskur sendisveinn óskast nú þegar. hálfan eða allan daginn)
Ludvig Storr Laugavegi 15
BARNAGÆSLA - VESTURBÆR
Ábyggileg telpa óskast til að sitja hjá 3ja ára dreng eitt kvöld
í viku. Sími 20286 eftir kl. 6
v/Miklatorg
Sími 2 3136
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængurnar. Eigum
dún- og fiðurheld ver.
Dún- og gæsadún-
sængur og kodda fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3 — Sími 14968
SKIPAFRÉTTIR
j BgBb G UflíIíV
Ms. Hekla
fer vestur um land til ísafjarðar 8.
þ.m. Vörumótttaka á föstudag og
árdegis á laugardag til Patreksfjarð
ar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísa
fjarðar. Farseðlar seldir á þriðju-
dag. |
Ms. Baldur
fer til Rifshafnar, Stykkishólms,
Skarðstöðvar, Króksfjarðamess,
Hjallaness og Búðardals, 3. okt.
Vörumóttaka á miðvikudag.
BARNAGÆSLA
Fullorðin kona óskast til að gæta bama frá kl. 9—7 á daginn.
Sími 37345.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—3 herb. íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 14296 eftir kl. 6
á kvöldin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Lítil íbúð eða stór stofa óskast til leigu helzt f Laugarneshverfi.
Sími 16908 eftir kl. 6
VERKSMIÐJUVINNA
Oss vantar fólk til verksmiðjuvinnu nú þegar. Vaktavinna
vinna. Uppl. Hampiðjan h.f. Stakkholti 4.
ýfir
PRJÓNAKJÓLAR
Prjónakjólar til sölu í stkrðunum 40—42. Prjónum einnig eftir
máli. Sími 15701 og 35705.
PRÓFARKALESTUR
Kona, með stúdentsmenntun vill taka að sér prófarkalestur. Uppl.
um kaup- og vinnutilhögun sendist afgr. Vísis fyrir 4. okt. merkt
„PrófarKalestur".
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur óskast strax til framreiðslustarfa. Sími 20490.
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur vantar nú þegar í tóbaksbúð og við kaffiafgreiðslu. Uppl.
kl. 1—3 í Aðalstræti 10 Silli & Valdi.
Vöruhappdrœtti
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
RAM MAGERÐI N
GRETTISGÖTU 54
SÍM 1-1 91 08
Verkamenn
Óskum eftir að ráða nokkra
verkamenn nú þegar. Uppi.
hjá verkstjóra í síma 35974
og skrifstofusíma 11380.
VERK H.F., Laugaveg 105.
Sendisveinn óskasi'
óskar að ráða sendisvein strax hálfan eða
allan daginn.
Uppl. á skrifstofunni Laugaveg 116
Sími 17400
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
Sendisveinn óskast
Fyrir og eftir hádegi, þarf að hafa hjól.
Gott kaup.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.
Sími 11640.
Húseigendur —
garðeigendur
Seljum.gangstéttarhellur stærð 50x50 sm og
25x50 sm.
PÍPUVERKSMIÐJAN H.F.
Rauðarárstíg
Sími 12551.
Blaðburðarhörn —
Hafnarfirði
Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu
blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h.
saltfisk, glænýja rauðsprettu
Höfum á boðstólum glænýja
bátaýsu, ekta sólþurrkaðan
og steinbít, reykt ýsuflök, súran
hval, nætursöltuð og ný
ýsuflök, kæsta
skötu, lýsi og
hnoðaðan mör
frá Vestfjörðum.
Sendum með stuttum fyrir-
vara ti) sjúkrahúsa og mat-
sölustaða
FISKMARKAÐURINN,
Langholtsvegi 128 . Sími 38057
MÁLMFYLLING
Þ.JÓNSSON & CQ
BRAUTARHOLTI 3 S'lMI 15362-. 19215