Vísir - 16.10.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1963, Blaðsíða 2
V í SIR . Miðvikudagur 16. október 1903. '/////s.m'//////, TnLTI 1 j */■'///// V////////Æ ! '////////// M w////\ 3^ Enskss knottspyrnnns DeiUameistari í fyrra - en vinaur vart leik i ár Landsleikurinn í handknattleik Danmörk—ísland, sem á- kveðið hafði verið að fram færi í Kalundborg 29. febrúar og danska sjónvarpið vildi fá tií sýningar beint frá íþróttahöll- inni, verður aflýst samkvæmt nýjustu fréttum. HSl hefur sent danska sambandinu skeyti þar sem því er tjáð, að leikdagurinn sé óhentugur, en aðrir leikdagar koma ekki til greina af hálfu Dana. Nottingham Forest hafði gott tækifæri á að ná toppsætinu í ensku knattspymunni um helg- ina, þegar fjölda leikja í 1. og 2. deild var frestað vegna lands- leikja í Bretlandskeppninni, en þetta tókst ekki því að Notthing- hgm náði ,aðeins‘ 0:0 gegn Full- ham á velli síðamefndu, en 23,500 manns horfðu á Ieikinn í steikjandi sólskini, en vom ekki eins hrifnir af knattspym- unni, sem þama var borin á borð. Johnny Haynes, stjama Fulham-liðsins, hökti á kantin- um mestallan leikinn draghalt- ur og til lítils gagns. Nottingham hefur nú 17 stig eins og Manch. United, Tottenham, Blackburn og Sheffield Wed. en hefur leikið tveim leikjum meira en Tottenham og einum fleiri en Manch. United og Sheffield'Wed. Illa blæs fyrir Lundúnaliðinu West Ham, því enn tapaði liðið um helgina, nú 0 — 3 gegn Sheffield Wed. og hefur West Ham ekki mm BRANN NOREGS- MEISTARI Norska liðið Brann varð Nor- egsmeistari 1963 eftir sigur sinn gegn Valerengen 3:1 á sunnu- daginn, og var afhentur Noregs- bikarinn í knattspyrnu, en að auki stórt vfkingaskip úr silfri, sem borgarstjórn Bergen gaf lið inu í þakklætisskyni. Brann varð einnig meistari í fyrra. Brann hlaut 24 stig í keppn- inni, einu meira en Lyn, sem um helgina vann Frigg 3:0 á Bislet, en þar fengu Lyn-leikmenn silf- urpeninga afhenta. Skeid varð þriðja 1 röðinni í keppninni, eft- ir 3:2 sigur á Bislet á laugar- daginn. Liðip, sem falla úr 1. deild, eru Gjövik/Lyn og Steinkjer, sem hlutu 11 og 14 stig í keppninni. unnið leik síðan 14. september. — Bolton lék með sjö táninga f liði sínu um helgina gegn Stoke City, sem hafði að þessu sinni ekki Stan- ley Matthews með en vann engu að síður með 4 — 3 á útivelli. Ips- wich er enn á botninum, og er af sem áður var, því Ipswich vann deildina í fyrra. Nú tapaði Ipswich með 1—3 fyrir Chelsea á heima- velli Ipswich. Ipswich hefur nú 4 stig eftir 13 leiki, en Bolton hefur 5 stig eftir jafnmarga leiki. Leeds er efst f 2. deild eftir sigur sinn 2-0 úti gegn Huddersfield. Leeds hefur 20 stig, einu fleiri en Sunderland og Swindon, en öll liðin hafa leikið 13 leiki. Swindon tap- aði um helgina öðrum leik sínum 0 — 1 úti gegn Preston, sem er 4. á töflunni með 18 stig. FÉLAGSLÍF Víkingur, handknattleiksdeild. Aðalfundur handknattleiksdeild- ar Víkings verður haldinn í félags- heinfilinu n. k. sunnudag kl. 2. Stjórnin. Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur Æfingar eru byrjaðar og verða fyrst um sinn sem hér segir: M-fl. og II. fl. að Hálogalandi: Laugand. kl. 15,30 — 17,10 og þriðju daga kl. 22.10-23.00. III. fl. f íþróttahúsi Jóris Þor- steinssonar: Fimmtudaga kl. 20.00 — 21.00, í Langholtsskóla þriðju- daga kl. 20,30-21,20. IV. fl. í Langholtsskóla föstudaga kl. 18.50-19,40 í íþróttahúsi Há- skólans sunnudaga kl. 11,00— 12.00 Stjórnin. KR. knattsPyrnumenn. Innanhús æfingar yngri flokkanna byrja n.k. fimmtudag og verða sem hér segir: 5. flokkur: sunnud. kl. 1,00, fimmtudaga kl. 6,55. 4. flokkur: sunnudag kl. 1,50, fimmtudaga kl. 7,45. 3. flokkur: sunnudaga kl. 2,40, fimmtudaga kl. 8,35. Komið strax og verið með frá byrjun. Knattspyrnudeild K.R. Þetta eru KR-ingamir, sem sigmðu Keflavík 1:0 í úrslitaleik á dögunum í Landsmóti 2. flokks. - Liðin urðu að Ieika tvo úrslitaleiki, því fyrri leik þeirra lauk með jafntefli, 0:0. FH VANN HAUSTLEIKINA m Haukar L&M bSkarðnn Haustmóti Hafnarfjarðar er ný- Iokið. Leikar fóru þannig: Mfl. F. H.-Haukar 2:1. 2. fl. F. H. Haukar 4:3. 3. fl. Haukar —F. H. 1:0. 4. fl. F. H. — Haukar 5:1. 5. fl. Haukar —F. H. 0:0. Þar sem þetta er bikarkeppni, þurfti að keppa aft- ur í 5. fl., og vann F. H. Endurl. 5. fl. F. H.-Haukar 1:0. F. H. hlaut 9 stig og setti 12 mörk. Hauk ar hlutu 3 stig og settu 6 mörk. Vormótið fór þannig, að Haukar unnu það, hlutu 8 stig og settu 16 mörk. F. H. hlaut 2 stig og setti 6 mörk. Haukar F. H. 2:1. 3. fl. Haukar- F. H. 9:1. 4. fl. Haukar F. H. 1:0. 5. fl. Haukar-F. H. 1:2. Samtals eru Haukar með 11 stig og 22 mörk og F. H. með 11 stig og 18 mörk. Haukar hljóta því Lýsi og Mjöl skjöldinn í annað sinn og sæmdar- heitið „Bezta knattspyrnufélag Hafnarfjarðar 1963“. Harður leikur KKR við flugvallarúrval Einstaka leikir þá fóru þannig: Um síðustu helgi fóru tveir leik- Mfl. Haukar —F. H. 3:2. 2. fl. ir fram í körfuknattleik í íþrótta- húsinu á Keflavíkurflugvelii. Fjöldi áhorfenda horfði á viðureignir ís- lenzka Unglingalandsliðsins- og High School — úrvals af vellinum og æsispennandi leik Flugvallarúr- vals gegn úrvalsliði Reykjavíkurlið- anna. UL-menn áttu ekki í erfiðleikum með Iið skólapiltanna bandarísku og unnu 69:19, en I hinum leiknum varð meiri keppni og harka og lauk leiknum 58:58 eftir fullan leiktíma, en þá var framlengt og vann Flug- vallarliðið þá 64:61. BLAÐSÖLUBÖRN VISIR greiðir kr. 100 i sölulaun fyrir hvert selt hlað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.