Vísir - 16.10.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 16.10.1963, Blaðsíða 12
72 V í S IR . Miðvikudagur 16. október 1963. mswMM i'íKÍ mlMliMI 2—3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir einhleypan mann. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í lögfræðiskrifstofu Arnar Ciausen. Sími 18499 (12994 heima). Risíbúð til leigu fyrir einhleypa konu eða eldri hjón gegn einhverri húshjálp. Sími 15012. Óska eftir íbúð til leigu. Tvennt í heimili Vinna bæði úti. Uppl. í Síma 34653. 2 herbergja íbúð óskast til leigu Sími 34118. íbúð óskast. 1 — 3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er Þrent í heimili. Uppl. í síma 37004. Eitt risherbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu, reglusemi áskilin. Tilbeð sendist Vísi merkt — Her- bergi 100 — Herbergi óskast fyrir léttan og hreinlegan iðnað, við Laugaveg eða Miðbæ. Sími 227fS í dag og á morg un kl. 4 — 6. Reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi (helst sér inngangur). Tilboð sendist Vís; merkt: „Austur- bær 13“ Ungur danskur blaðamaður ósk- ar eftir herbergi strax. Sími 13203. 2—3ja herbergja íbúð óskast. — Sími 23263._____________________ Eitt herbergi eða herbergi og eld- hús óskast strax. Reglusemi. Sími 20551. FELAGSLÍF Æskuiýðsvika Hjáipræðishersins er þessa viku. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 1 sal Hjálpræðis- hersins, Kirkjustræti 2, Margir ræðumenn mikill söngur og hljóð færasláttur. Fyrsta samkoman í kvöld. Allir velkomnir Herbergi. Einhleypan verkamann vantar gott herbergi. Vinsam- legast hringið í 38383. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Sfmi 15373 og 19745. Ungt barnlaust kærustupar óskar eftir lítilli íbúð, eða stóru herabergi með aðgang að eldhúsi. Uppl. f sfma 35292 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúika óskar eftir herbergi sem fyrst. Barnagæzla 1 kvöld í viku kæmi til greina. Uppl. í síma 38076. Ungur reglusamur afgreiðslumað ur óskar eftir að taka herbergi á leigu Uppl. f síma 10591 milli 7 — 8. Rólegur eldri maður sem vinnur að mestu leyti utan bæjar, óskar eftir herbergi. Sími 10442 eftir kl. 8. Óskum eftir að fá leigða íbúð 2 — 3 herbergi og eldhús hjá góðu fólki. Sfmi 19082. Reglusöm kona á bezta aldri ósk ar eftir stofu og helst eldhúsi eða eldhúsaðgangi, nálægt Kópavogs- hæli. Uppl. í sfma 18196 kl. 5-9. Barnlaus hjón (miðaldra) óska eft ir húsnæði. Eins til tveggja daga húshjálp í viku, jafnvel einhver fyrirframgreiðsla. Sfmi 20303 fyrir kl. 7 og 20708 eftir kl. 7 e.h. Stofa óskast til leigu fyrir dansk- an fagmann í nokkra mánuði, helst í Hlíðunum eða a.m.k. f austur- bænum. Stofan þarf að vera með húsbúnaði og ræsting innifalin. — Sími 15818 í dag og næstu daga. 3—4 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Sími 33134. Óska eftir herbergi sem næst Sjó mannaskólanum. Sími 34348 eftir kl. 6. Kojur tii söiu. Sími 34620. STÚLKUR ÓSKAST Borgarþvottahúsið vantar 2 stúlkur. Frí á laugardögum. Borgar- þvottahúsið, Borgartúni 3. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast nú þegar hálfan daginn. — Bræðraborgarstíg 9, sími 22785. Linduumboðið, STÚLKA ÓSKAST í úra- og skartgripaverzlun hálfan eða allan daginn. merkt: ,,Vönduð“ sendist afgr. Vísis. Tilboð STÚLKA ÓSKAST Starfsstúlka óskast. — Hótel Skjaldbreið. STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur óskast nú þegar. Smárakaffi, Laugavegi 178, sími 32732.__________________________________________ STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver- holti 13. STÚLKA EÐA PILTUR óskast til afgreiðslustarfa. Kjörbúðin Laugarás Laugarásveg 1. FORSTOFUHERBERGI - HÚSHJÁLP Góð stúlka óskast hálfan daginn gegn rúmgóðu forstofuherbergi og fæði ef óskað er. Kaup eftir samkomulagi. Sími 13619. MAÐUR - ÓSKAST Maður óskast til starfa í vöruafgreiðslu nú þegar. Sími 24587. ■■■■■ lililllllll Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Stálvaskur og Rafha eldavél. Sími 19067. Til sölu þvottavél (Skuls) Uppl. Hátúni 6 VII hæð. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Fiskaker, ýmsar stærðir til sölu Ingólfsstræti 21C kjallara. Hreingemingar. Vönduð vinna. Sími 20851. Til sölu rafmagnseldavél með Grill-ofn smávegis gölluðum. Sann gjarnt verð. Til sýnis milli kl. 19 og 20 Drápuhlíð 48 I. hæð. Duglegar og reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðjan Esjá. Þver- holti. Listadún-dívanar með skúffu og utanskúffu reynast alltaf beztir. — Laugaveg 68 (inn í sundið). Sími 14762. Bílabón. Höfum opnað bónstöð ina Reykjanesbraut við Shell. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. — Sími 18570. Þrjá landmenn vantar á bát er rær frá Vestfjörðum. Uppl. á Hótel Vík, herbergi no: 11. Viðgerðir á störturum og dína- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00 kr., bakstólar 450.00 kr., kollar 145.00. Fornverzl. Grettisgötu 31. Piltur 12—14 ára óskast til inn- heimtustarfa hluta úr degi Sími 13144 kl. 6-7. Kaupum hreinar léreftstuskur. Litbrá h.f., Höfðatúni 12. Glerísetning. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sími 33914. Húsmæður! Lesið! Stóresar stíf- strekktir fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sími 11454. Stúlku vantar í söluturn. Vakta vinna. Sími 16929. Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sími 18152. Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmfði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Simi 24213._______________ Viljum annast börn eða sjúklinga helst á kvöldin. Uppl. f síma 18375. Kona með þrjú stálpuð börn ósk ar eftir íbúð gegn húshjálp. Sími 18114. Tek að mér Mosaiklagnir. Sími 37272. Lítið rautt tvíhjól með hvitum hnakk var tekið á sunnudag fyrir utan Matstofu Austurbæjar Lauga veg milli kl. 4 og 5. Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 20396 eftir kl. 5. Fundarlaun. Kvenúr tapaðist s.l. laugardag á leiðinni Safamýri að Laugateig. Vinsamlegast hringið í síma 34467. fyrir Stálarmbandsúr tapaðist helgi. Uppl. í síma 38149. _ Tapazt hafa gleraugu á vegamót- um Kleppsvegar og Laugalækjar. Finnandi vinsamlega hringi í síma 36308. Barnakojur til sölu. Sfmi 36435. Óska eftir að kaupa barnavagn (lítinn). Sími 37412. Ford-herjeppi til sölu. Uppl. á Bónstöðinni Shell við Reykjanes- braut. Nýir Balletttáskór no 37 (danskir) til sölu. Sími 12237. 'J.’.V:' ■'>' i Fermingarföt sem ný til sölu (meðalstærð) Simi 35104 eftir kl. 7 e. h, Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Moskowitch bíll model ’59 til sölu ódýrt. Haraldur Sveinbjarnar- son, Snorrabraut 22. Til sölu, notaðir barnavagnar, kerrur, dúkkuvagnar o. fl. Sendum í póstkröfu. Tókum einnig f um- beðssölu. Barnavagnasalan, Barón- stíg 12, sími 20390. Lítil Hooverþvottavéi í góðu lagi til sölu ódýrt. Sími 35882. Góður svalavagn til sölu. Sími 34118. Kvenkápa til sölu að Fálkagötu 22 (uppi) Sími 18149. Til sölu nýr amerískur nælonpels og ný dönsk kápa (rauð) á unglings stúlku. Tækijærisverð. Sími 20191 kl. 5-6. Setbaðkar til sölu. Tækifærisverð Sími 34550 á skrifstofutíma. Vel með farinn Tan-Sad bama- vagn til sölu. Verð kr. 1500. Einn- ig dívan á sama stað. Bergstaða- stræti 30 II. hæð. Barnakojur óskast. Sími 51210. Sófasett nýlegt með lausum púð um til sölu. Verð kr. 7500. Sími 51210. IBUÐ ÓSKAST TIL KAUPS Óska eftir að kaupa 3ja herbergja fbúð á hæð helst í Hlíðunum eða nágrenni. Má vera tilb. undir tréverk. Uppl. í síma 16980. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung kona með stálpaðan dreng, óskar eftir lítilli íbúð. Góð leiga í boði. Tilboð sendist Vísi merkt „Góð Ieiga“. HERBERGI ÓSKAST Snyrtilegur ungur maður óskar eftir herbergi með aðgang að baði Sími 15813. SENDIFERÐABÍLL - ÍBÚÐ Ný, stór sendiferðabifreið með stöðvarplássi til sölu. Til greina kemur að láta hana sem útborgun í íbúð. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. Merkt „Diesel". ÍBÚÐ ÓSKAST Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3 herbergja íbúð. 4 fullorðin í heimili. Skilvís greiðsla. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 37792 kl. 7—10 í kvöld. AÐALFUNDUR Á Bústaðavegi tapaðist svart veski j með peningum og ökuskírteini á mánudagsmorgun. Finnandi skili þvf vinsamlega á afgr. Vísis gegn mjög góðjim fundarlaunum. Skókassi með herraskóm í, með límbandi frá Lárusi Lúðvíkssyni var skilinn eftir á bekk í Lækjargötu við biðstöð Hagavagnsins. — Sími 20998. ^ Demantsarmband tapaðist fyrir um það bil 10 dögum. Finnandj vin samlegast hringi í síma 35363. Góð fundarlaun. - —---, Skíðaráð Reykjavíkur heldur aðalfund kl. 8.30 í Café |[ 1 | Höll, Austurstræti fimmtudaginn 17. okt. Fundarefni: ^ Venjuleg aðalfundarstörf. KVENFATNAÐUR - TÆKIFÆRISVERÐ AIIs konar nýr og lítið notaður kvenfatnaður til sölu í kvöld og næstu kvöld á Rauðalæk 2, uppi, sími 36308._ HATTAR Breyti herrahöttum í dömuhatta, hreinsa og pressa, sauma skinn- húfur. Sími 11904. Bókhlöðustíg 7.__________ STÁLSKRIFBORÐ og ritvélaborð úr stáli (endurbyggð). Kr. 3000.00. Haraldur Svein- bjarnarson, Snorrabraut 22. , EES

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.