Vísir - 16.10.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1963, Blaðsíða 3
I brezkum fagnaði S. I. föstudag voru saman komnir í brezka sendiráðinu fulltrúar allmargra reykvískra fyrirtækja f boði brezka sendi- herrans. * Myndsjá Vísis brá sér í heimsókn upp á Laufásveg þar sem heimili sendiherrans stend- ur, og birtast hér nokkrar mynd ir frá boðinu. Sjást þar ýmsir þekktir borgarar, sem stýra fyr irtækjum, er lengi hafa haft vlð- skiptasamband við Bretland. Hreinn Pálsson og Pétur Jóhannesson rabba saman. ' . ! wHnmmHH Sveinn Bjömsson og Mr. B. Boothby, brezki sendiherrann. Til Við lifum á alvarlegum tímum, segir Haraldur Á. Sigurðsson. Til hægri: Gunnar Nielsen og hægri: Einar Farestveit. Sigurður Matthíasson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.