Vísir - 16.10.1963, Page 14

Vísir - 16.10.1963, Page 14
14 Reiðir ungir menn (The Subterraneans). Krókaleiðir til Alexandrinu simi 11544 Bandarísk MGM kvikmynd í litum og CinemaScope. Leslie Caron George Peppard I myndinni leika frægir jazzleik- arar eins og Gerry Mulligan, André Preuin o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Ice Cold in Alex) Hörkuspennandj og snilldarvel gerð, ný ensk stórmynd, byggð á sannsögulegum viðburðum ár seinni neimsstyrjöldinni. Mynd in hlaut verðlaun alþjóða kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Berlín. John Mills Sylvia Syms Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Hækkkað verð. Stúlkan og blaðaljósmyndarinn (Pigen og Pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd í litum með frægasta gam anleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle. Ferðir Gullivers Bráðskemmtileg ný amerísk ævintýramynd í litum, um ferð ir Gullivers til Putalands og Risalands. Kervvin Matthews Sýnd kl. 5, 7 og 9 Indiánasiúlkan (The Unforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- ísk stórmvnd i litum og Cinema Scope. Audrey Hepburn Burt Lancaster ÍSLENZKUR TEXTl - Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára LAIIGARÁSBÍÓ Sagart af George Raft Hörkuspennandi frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ný fréttamynd með íslenzku tali vikulega. Næstsíðasta sinn. Vinekrustúlkurnar (Wild Harvest) Sérstæð og spennandi ný ame rísk kvikmynd eftir sögu Steph en Langstreet Aðalhlutverk: Doloke Fmsth og Dean Fredericks Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Næst s(ðasta sinn. HAGPRENT Hf Tökum að okkur hvers konar prentverk. BERGRÖRUGÖÍOT simar 16467 & 38270 ENDURSÝND STÓRMYND. Umhverfis j'órðina á 80 dogum Heimsfrreg amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Samin eftir hinni heimskunnu sögu Jules Verne. Myndin verður að- eins sýnd í ö,rfá skipti. David Niven Shirley Maclane Cantinflas. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Simi 50 1 84 Barbara CFar veröld. pinn veg) Litmynd um heitar ástrfður og villta náttúru eftu skáldsögu Jörgen Frantz locobsens Sag an hefúr komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga útvarpið - Myndin er tekin Færeyjum & sjáifum tðgu staðnum - Aðalhlutverkið — Frægustu Kvenpersónu fær jyzkrt' bókmennta — leikur HARRIET ANDERSON Sýnd kl 7 og 9 Sönnuð börnum fMml KIIMO Flemming i heimavistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu ..Flemming‘'-sögum sem þýddar hafa verið á fslenzku. Steen Flensmark. Astrid Villaume. Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. Prentnám Tveir piltar, 16 ára að aldri, geta komizt að prentnámi (setningu og prentun) nú þegar. Gagnfræðapróf skilyrði. Félagsprentsmiðjan h.f, Spítalastíg 10. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn i regnfrakkanum (L’homme a l’imperméable) Leikandi létt frönsk sakamála mynd. Aðalhlutverk: FERNANDEL. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 4 Varúlfurinn ( The Ause of the Werewolf) Hörkuspennandi og hroilvekj- andi ný ensk, amerísk litmynd. Clifford Evans Oiiver Reed Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ GÍSL Sýning í kvöld kl. 20. FLÓNIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Andorra Sýning föstudag. kl. 20. Aðelns fáar sýningar. Aðgöngumiðarsalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. i HART I BAK 138 sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. j FÓTSNYRTING Guðfinna Pétursdóttir j Nesvegi 31 Sími 19695 Frá NAUST! og næstu kvöld íslenzk villi bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. "ENDISVEINN Sendisveinn óskast. Prentsmiðjan HÓLAR Þingholtsstræti 27. VIS IR . Miðvikudagur 16. október 1963. KEFLAVÍK Smárabar er til sölu eða leigu nú þegar. Uppl. í síma 16710 í Reykjavík. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarráðs íslands verður haldinn 17. og 18. okt. n.4c. og hefst í fundar- sal Hótel Sögu fimmtudaginn 17. okt. kl. 15,00. Síðari daginn verður fundurinn hald- inn í Valhöll Þingvöllum og hefst kl. 14,30. Áætlunarbifreiðir munu flytja fundarmenn í Valhöll. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 13,00. Verzlunarráð íslands V VERKFRÆÐINGUR eða iðnfræðingur óskast til starfa við meist- araskóla Iðnskólans í Reykjavík sem fyrst. Skólastjóri. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á húseign í Hólslandi, áður talin eign Gunnar Þ. Sveinbjömssonar, en síðar Erlu Sigurgeirsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri föstudaginn 18. október 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á vegg- og gólfflísum til byggingar Borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar FASTEIGNASALAN Fjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsími 33687 6 herb glæsileg íbúð I tvíbýlishúsi á góðum stað, 160 ferm. hæð, bílskúr 1 kjallara. íbúðin selst fokheld og með belgísku verksmiðjugleri. Verð 640 þús. Útborgun 450 þús. kr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.