Vísir - 23.10.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 23.10.1963, Blaðsíða 10
70 V í SI R . Miðvikudagur 23. október 1963. 10 DAGA SkemmfiferBir 1 ..... 1 til »». Kaunmannanafnar og ALLAH ÁRSINS HRIHC NDON KR. 9890 L‘L tnnifaliB: FlugfteSir, gisiingar, morgunvtrSur, kvöldvtrSur, kynnisferSir um LONDON og KAUPMANNAHÖFN Framlenging á ferSinni er mögulcg Ferbaskrifstofan LÖND OC LEIÐIR H.F. AÐALSTRÆTI 8 SÍMAtt: 20800 20760 Staða skrifstofustjóra borgarverkfræðings er laus til umsóknar. Laun eru samkv. 25. flokki kjarasamninga borgarstarfsmanna. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal skilað í skrifstofu borg- arverkfræðings, Skúlatúni 2, eigi síðar en 31. okt. n. k. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Munið Skyndihappdrættið Hið glæsilega skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinning- ur: Mercedes Benz 190, 320 þúsund kr. virði, fyrir 100 krónur, ef heppnin er með. Allir hafa jafnmikla möguleika til að hreppa vinningimi, 6 manna lúxusbifreið af glæsilegustu gerð. ★ Happdrættið er til eflingar Sjálfstæðisflokknum. ★ Flokkurinn heitir á stuðningsmenn sína að bregðast vel við nú eins og alltaf áður. ★ Ekki er minna I húfi nú en áður, mikil og víðtæk starfsemi er framundan. ★ Skorað er á alla þá, er fengið hafa senda miða, að gera skil hið allra fyrsta, þar sem happdrættið stendur stutt, aðeins til 8. nóvember n.k. ★ Þeir, sem ekki hafa fengið miða senda, en hafa áhuga á að taka þátt í hinu glæsilega happdrætti, geta keypt þá í aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins, eða í happdrættisbílnum sjálfum, sem stendur við Austurstræti. ★ Dregið 8. nóvember n. k. Eflið Sjálfstæöisflokkinn Bíla — eigendur Veitum bifreiðaeigendum aðstöðu til viðgerða á bílum sínum. Einnig þvott og hreinsun. Bifreiðaþjónust- an, Súðavogi 9. Sími 37393. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um heigar. Vélhrein- gerningar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052. FffHFÍNöERhlNc/im./Œlp’. o> 7 TVVANÍRAIENl fLJTOT OGOÖfi VINNA SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 - Sími 14968 ÍVerrtun p pren.lsmlöja & gúmmistlmplagerö Efnholti 2 - Slmi 20960 HÚSBYGGJENDUR SELJUM: Möl og steypusand Fyllingarefni. Hagstætt verð. Heimflytjum. Símar 14295 m? 16493 Næturvakt í Reykjavík vikuna 19,—26. október er í Vesturbæj- ar«póteki. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h Sími 23100 Slysavarðstofan I Heilsuvernci. arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. sími 11100 Útvarpið Miðvikudagur 23. október. Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Létt lög. 20.20 Fyrstu gripasýningarnar í Skagafirði, síðara erindi (Oscar Clausen rithöfund- ur). 20.40 Tónleikar: íslenzkir söngv- arar og kórar syngja lög um haustið. Blöðum flett Miðvikudagur. — Og lífið gengur sinn gang, eins og guð hefur sjálfur í öndverðu hugsað sér það. Mann; finnst þetta dálítið skrítið, en samt er það satt, því svona hefur það verið og þannig er það. Steinn Steinarr Á Vatni í Suðurey slútir berg- hamarinn svo, að hægt/ er að renna þar færi. Kemur öhgullinn í sjóinn um tvo faðma frá berg- inu. Veiðimenn lögðu oft færum út á Vatni sér til skemmtunar og til þess að fá sér í soðið, og fisk- uðu oft nokkuð, þótt hátt væri af hástokk. Ef stórdráttur kom á, svo sem lúða, vandaðist málið, því að gera varð henni skil, áður en hún var dregin upp. Menn gerðu sér þá lítið fyrir, sigu fyrir bergið eins og kólfi væri skotið, steinsig, skelltu sér niður í sjóinn þar sem lúðan á færinu var komin upp að yfirborðinu, varkjöftuðu hana og var hún svo dregin upp, en sjálfur las maður- inn sig upp á bergbrún á band- inu. Sigfús M. Johnsen: Saga Vest- mannaeyja. Eina sneið . . . það fór, sem vér spáðum — nú eigna dönsk blöð Dönum skandinavisku fegurðardrottning- una, og þá vitanlega um leið all- ar stúlkur íslenzkar . . . verður ekki annað sagt, en að þeir dönsku gerist þar með djarftæk- ir til kvenna í meira lagi, og hefði margur ekki trúað því að ó- reyndu að slíkur kjarkur og kraft ur leyndist þó með þeim . . . merkilegast er þó að ekki hefur enn heyrzt að neinum mótmæl- um væri hreyft^ hvorki af hálfu drottningarinnar sjálfrar, ættingja hennar né Einars Jónssonar, og mætti því halda að þeir aðilar létu sér þennan danska yfirgang vel líka . . . er því hérmeð skor- að á þing og stjórn, að láta þetta alvarlega mál til' sín taka, og kæra þetta umfangsmikla kvenna rán Dana fyrir allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna ef ekki fæst leiðrétting þar á með öðru móti — og fáist hún ekki þar að held- ur, þá grípi íslenzk karlþjóð til vopna, haldi öllum flota vorum inn á Eyrarsund, geri innrás í kóngeríget að sið vorra forfeðra, brytji í spaða niður þá, sem mót- spyrnu veita, en hafi allt kven- fólk og beljur á brott með sér, og skipti á milli einyrkjabænda frammi í afdölum, þegar heim kemur ... mundi það herhlaup og verða meiri auglýsing fyrir land, þjóð og þorsk en allar vorar fegurðardrottningar samanlagt, og efniviður í nýjar íslendinga- sögur, samdar af rafeindaheilum að svo sem öld liðinni. Tóbaks- korn dC . . . hér áður fyrr meir þurftu menn helzt að verða sjötugir eða áttræðir, leggja upp laupanna eða gera eitthvað annað af sér enn verra til þess að sjá nafnið sitt á prenti . . . nú dugar að hafa síma . . . enda gengur það líka glæpi næst, eins og afnotagjaldið er orðið . . . Strætis- vagnhnoð Landshafnarkyrrðin lætur ekki að sér hæða, loks má víst trúa þeim, sem okkur fræða, að engum þar af sogum stuggur standi — þau stafi af hreppa- pólitík í landi. En byljótt er hún við ósana engu að síður, fyrst ólagið svo hátt á ströndu ríður og leggur björg, þá þá bárufaldar springa, að búðardyrum Kaupfélags Árnesinga. Það má með sanni segja, að skammt sé nú á milli stórra högga í bókmenntum vorum — fyrst skáldatím; nóbelsmannsins í Mosfelissveitinni, sem virðist ætla að verða metkeypt bók, og svo símaskráin nýja, sem áreiðan lega verður metlesin bók, en báð ar eru þ’essar bækur gefnar út í metupplögum. Og svo eru menn- ingarvitarnir að óskapast yfir einhverri lægð í íslenzkum bók- menntum . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.