Vísir - 23.10.1963, Blaðsíða 12
72
V í SIR . Miðvikudagur 23. október 1963.
■s
SI/a'
■P0I HUSNÆOI
Reglusamur maður óskar eftir
herbergi, helst í Austurbænum. —
Sími 20376.
Tvær reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir herbergi, helzt með
aðgangi að eldhúsi, strax. — Sími
16690.
Kærustupar óskar eftir 1—2 herb.
íbúð. Há leiga í boði. Einhver hús-
hjálp og barnagæzla kæmí til
greina. Sími 33965 milli kl. 7 — 10
í kvöld.
Barnlaus hjón óska eftir 2 — 3
herb. íbúð. Vinna bæði úti. — Sími
16909.
Óska eftir 2—4 herbergja íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Simi 36538.
Eitt herbergi og eldhús til leigu
í Sogamýri. Reglusemi áskilin. Sími
12866.
2ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Get látið í té húshjálp eða
barnagæzlu, Sími 35978.
Ungur maður óskar eftir að taka
á leigu herbergi með húsgögnum
fram að áramótum. Uppl. í síma
33626,_________________________
Ung hjón vantar 2-4 herb. íbúð
sem fyrst. Reglusemi og góðr; um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 36538,
Húsnæði. Sá sem getur lánað 15
þús. kr. getur fengið leigt eitt lít-
ið herbergi og aðgang að eldhúsi
og baði nú þegar. Sími 20614 til
kl. 7 f kvöld.___________ _____
Herbergi á góðum stað óskast
fyrjr kvenháskólanema. Kennsla
kemur til greina. Sími 14951.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi, æskilegt að einhver
húsgögn gætu fylgt. Sími 19048
eftir hádegi.
Ibúð óskast til leigu. Simi 10235.
Ung reglusöm hjón óska eftir
lítilli íbúð. Sími 10383.
Einhleypur tannlæknir óskar eft-
ir 2 herbergja íbúð til leigu. Tilboð
sendist blaðinu, merkt „Tannlækn-
ir“.
Ungur reglusamur þýzkur bifvéla
virki óskar eftir herbergi, helzt í
Austurbænum. Uppl. í slma 11275
frá kl. 9-18.
3 herbergi og eldhús óskast til
leigu. Engin börn. Uppl. í síma
23892 kl. 4-7 e.h.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi, helst sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 10589 til kl.
4 og frá kl. 8 e. h.
Bilskúr óskast til leigu. Til sölu
góður bílstjórastóll (svampur). Sími
33967.
Stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi sem fyrst, helst í Austur
bænum. Sími 35572 eftir kl. 5.
Rafvirki utan af landi óskar eftir
herberg; sem fyrst. Fyrirframgr. ef
óskað er. Sími 32835 eftir kl. 7 á
kvöldin. '_________._
Herbergi með húsgögnum ósk-
ast fyrir stúlku, Sími 11733- __
Kona með tvær uppkomnar dæt-
ur óskar eftir 3 — 4 herbergja íbúð
Fyrirframgreiðsla. Sími 13586 á
daginn og 12193 á kvöldin.
Herbergi óskast sem fyrst. Sími
15740 eftir kl. 7.
Hreingemingar. Vönduð vinna.
Sími 20851.
Viðgerðir á störturum og dina-
moum og öðrum rafmagnstækjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Glerísetning. Setjum í einfalt og
tvöfalt gler. Útvegum allt efni. —
Fljðt afgreiðsla, Sfmi 33914.
Dieselstillingar. — Vélverk h.f.
Súðavogj 48. Sími 18152,
Hreingerningar og ýmsar húsa-
viðgerðir. Vanir menn. Sfmi 14179.
Húseigendur tökum að okkur alls
konar húsaviðgerðir, girðingar, gler
ísetningar o. fl. Sími 15571.
Breytum tvíhnepptum herrajökk-
um í einhneppta. Saumum eftir
máli. Sími 15227.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
kerfi í verzlanir veitingahús o. fl.
Annast viðhald. Geri einnig v-ð
kæliskápa. Kristinn Sæmundsson
Sími 20031.
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
Tek að mér mosaiklagnir. Get
bætt við nokkrum böðum fyrir jól.
Uppl. eftir kl. 7 í síma 37272.
Sauma gluggatjöld. Guðrún Ein-
arsdóttir Fálkagötu 19 sími 19417.
Ung stúlka óskar eftir vinnu
annað hvert kvöld. Sími 20416 eft-
ir kl. 8. - •
Vanar saumastúlkur óskast nú
þegar. Toledi Fischersundi sími
14891.
Skólastúlka óskar eftir vinnu 2-
3 tíma á dag. Uppl. í síma 35755
eftri kl. 8 á kvöldin.
Brúðuviðgerðir. Höfum hár og
varahluti í brúður, gerum við brúð
ur. Brúðuviðgerðin Skólavörðustíg
13, opið frá kl. 2 — 6.
Handlagin stúlka óskast nokkra
tíma á dag. Sími 15187.________
Silfurhringur með hvítum steini
tapaðist við verzlunina Tíbrá á
Laugaveg fyrir jam þ. b. hálfum
mánuði. Finndndi vinsamlega
hringi í síma 10245.
Svart leðurveski tapaðist í veit-
ingahúsinu Glaumbæ síðastliðiið
Iaugardagskvöld. Vinsamlega skil-
ist á Sólvallagötu 48 sími 16673.
Kven-armbandsúr fannst á Öldu-
götu. Upplýsingar f sfma 13387
eftir kl. 7.
SI. föstudag tapaðist svört og
hvft læða frá Hólavallagötu 5. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
20253.
FÉLAGSLÍF
Kristniboðsvikan
Samkoma í húsi K.F.U.M og K.
við Amtmannsstíg kl. 8,30. Aldar-
minning Ólafíu Jóhannsdóttur.
Séra Jóhann Hannesson prófessor
og Ólafur Ólafsson kristniboði
tala. Æskulýðskór syngur. Allir vel
komnir. Kristniboðssambandið.
Þróttur, handknattleiksdeild. —
Æfing f kvöld kl. 6.50 að Háloga-
landi fyrir 3. fl. karla og kl. 7.40
fyrir m.fl. og 1. og 2. fl. karla.
Þjálfarar.
VERZLUNARPLÁSS - ÓSKAST
Verzlunarpláss óskast til leiðu við eða nálægt verzlunargötu, ca.
25—50 ferm. Uppl. í síma 32216 kl. 4—7 e. h.
ÖKUKENNSLA
Reykjavík — Kópavogur — Hafnarfjörður. Kennt á léttan sex
manna bíl, Opel Kapitan. Sími 24940.
Ódýrt — nýkomið
Tökum fram í dag, KHAKI-BUXUR barna
2—3 ára. Verð 80—88 krónur.
STRETCH-BUXUR stærðir 2-12.
Verð kr. 332 — 465. Dömustærðir kr. 570,00
VerzSunin F8FA
Laugaveg 99 v/Snorrabraut. Sími 24975
Einangrunarband
svart og hvítt í 33 metra rúllum 12 mm breitt
höfum við fyrirliggjandi.
G. MARTEINSSON H.F.
Heildverzlun, Bankastræti 10
Sími 15896.
Nýleg eldavél til sölu. Verð kr.
3500.00. Sími 24536.
Rafmagnshitadunkur til sölu. —
Sfmi 15149.
Mjög glæsilegt stórt útvarpstæki
með automatiskum bylgjuskipti og
harmonikka til sölu. Sími 35067.
Hliðarpáka (Stóra tom-tom) af
trommusetti óskast til kaups strax.
Uppl. f síma 32923.
Til sölu Axminster gólfteppi grá
irjað, 5x4. Sfmi 32757.
Svefnsófi til sölu. Einnig borð o.
fl. Bragagötu 26a 1. hæð eftir kl. 5
Elna saumavél, eldri gerð, óskast
til kaups. Sími 36981.
Haglabyssa, tvílileypa nr. 12 eða
16 óskast til kaups. Sími 36828 kl.
7 —9 í kvöld.
Sjónvarpstæki. Nýtt sjónvarps-
tæki, Zenikh, til sölu. Sími 36728.
Píanó til sölu. Uppl. í síma 33571
Stór Silver-Cross barnavagn, lít-
ið notaður til sölu. Sími 38037.
Tveir armstólar (með mahony-
örmum) til sölu. Verð kr. 2 þús.
báðir/ Sími 12684.________________
Til sölu Rafha-eldavél, nýrri gerð
Sími 11045.
Sjónvarp ti lsölu. — Sími 15571.
BflH ÓSKAST
Vil kaupa iftinn fólksbíl (Skoda,
Wolksvagenu) eklci eldri en árg.
1959. Tilb. sendist Vísi um verð
og ásigkomulag merkt. „Bíll ‘59.
Skrifborð. Vil kaupa stórt og
vandað skrifborð með góðum hirzl-
um og vel með farið. Sími 23918.
BTH þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 23918.
Góð saumavél í skáp til sölu.
Simi 33343.______________________
Dívan til sölu að Njálsgötu 8 b,
miðhæð. Til sýnis frá kl. 10 — 12
á morgun. _________________
Til sölu góð skellinaðra árg. ’57
Uppl. í síma 13120 eftir kl. 7.
Dökk karlmannsföt til sölu. Sörla
skjóli 62, simi 22946.
Barnakojur óskast. Sími 35791.
Góðar heimabakaðar smákökur
og tertubotnar til sölu, Tómasar-
haga 21 rishæð sími 18041. Þeir
sem ætla að panta kökur fyrir
fermingar vinsamlega geri það
sem fyrst. Geymið auglýsinguna.
Svefnstóll til sölu. Símj 20874.
Til sölu er nýlegur 12 ferm. mið-
stöðvarketill ásamt kynditæki,
dælu- og þrýstikeri að Háaleitis-
braut 52. Verð kr. 15 þús. Sími
35061 eftir kl. 8 á kvöldin.________
Plötuspilari, Perpetum Ebner,
sem nýr í skáp, sem einnig er
plötugeymsla, til sölu. Sími 36537
eftir kl. 5.30.
Rafmagnsfatapressa til sölu. —
Tækifærisverð. Sími 15187.
=====----------...
Les með skólafólki, dönsku ensku,
reikning, bókfærslu, stærðfræði,
eðlisfræði, efnafræði og fl., einnig
þýzku, latínu, frönsku og fl. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082
VÖRULYFTA TIL SÖLU
Notuð vörulyfta nýstandsett 1 góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 11915
og 13724.
TIL SÖLU
Mahognyskápur með skrifborði til sölu. Selzt á 1500.00. Skelli-
naðra (K. K.). Selzt á 1000,00 kr. Skyggni. Selzt á 500,00 kr. Sími
34514 eftir kl. 7._
MÓTATIMBUR ÓSKAST
Óska að kaupa 4000 fet af góðu noutðu mótatimbri. Sími 15584 eftir
kl. 5 í kvöld og næstu kvöld.
IÐNF YRIRTÆKI
Af sérstökum ástæðum er til leigu lítið iðnfyrirtæki ásamt húsnæði og
viðskiptasamböndum o. fl. Tilvalið tækifæri fyrir lagtækan duglegan
mann. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. þ. m. Merkt 63 — 64.
FORHITARAR Á LAGER
Smíðum allar stærðir af forhiturum fyrir hitaveitu. Höfum forhitara
á lager. Getum bætt við okkur verkefnum í járnsmíði. Vélsmiðjan
Kyndill. Sími 32778.
j OKKUR VANTAR
RÖSKAN MANN
til aðstoðar á vörubíl.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN