Vísir - 23.10.1963, Blaðsíða 11
V í SIR . Miðvikudagur 23. október 1963.
n
WHAT'S THIS ALL ABOUT,
SENOR SCORFIOM, AND
HOW LONS HAVÉ WE
BEEN TWINS? _________
' AN
INTERESTINS
ILLUSION, IS IT
NO' '.R.KIRBY?
B. ONLY AN
ILLUSION...
kong-
urinn
i.«eðan kóngurinn hamaðist við
að skrifa, til þess að losa Frikka
ilr prísundinni, var Kalli að sjá
tfm að björgunarbáturinn yrði
settur niður. Hann leit órólegur
ts himins, því að þar hrönnuðu
ssýin sér upp. Við fáum storm,
piltar, sagði hann. Og það gat
varla verið á verri tíma. Því
fyrr sem við náum til strandar-
innar því betra. I sama bili komu
kóngurinn og Frikki upp á þilfar.
Þér farið fyrst, sagði kóngurinn
við Frikka og benti á bátinn.
Kóngurinn er ábyrgur fyrir lffi
þegna sinna. Barór.inn hristi höf-
ekki hægt, yðar hátign. Sam-
kvæmt reglunum eiga þegnarnir
að vera reiðubúnir að fórna lífi
sínu fyrir konunginn. Nei, hættið
þið nú, öskraði Kalli. Lög eða
ekki lög, hér er það ég, sem
ræð, og reynið þið að koma ykk-
uðið. Nei, sagði hann, það er
ur niður í bátinn, það er skip-
stjórinn, sem síðast yfirgefur
skipið. Frikki ætlaði að mótmæla,
en Kalli var svo reiðilegur á svip-
inn, að hann hætti við það.
Hvað á þetta að þýða, senor
Scórpion, spyr Rip, óg hvérsu
lengi höfum við verið tvíburar.
Það vekur áhugá yðar, ékki satt,
svarar Scórpion hlæjandi. En í
raun Og veru erum við ákaflega
ólíkir, og munurinn nær dýpra en
rétt inn fyrir húðina. En eins
Og gömul ör, þá er auðvelt að
hylja það. Senor Scorpion tekur
klút, og byrjar að þurrka andlit
sitt. Og smám saman tekur hann
að breytast.
g'.a&aíw-'gi'B.'gaBB
Söfnin
Bókasafn Seltjarnamess. Útlán:
Mánudaga kl. 5.15 — 7 og 8 — 10.
Miðvikudaga kl. 5,15 — 7. Föstu-
daga kl. 5,15 — 7 og 8 — 10.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30 til 3,30.
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 24. okt.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú hefur ekki efni á þvf
að gera skekkjur varðandi skatt
ana, tryggingar eða önnur fjár-
málaleg atriði. Að öðrum kosti
áttu á hættu afturför,-
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Það fólk, sem geðjast vel hvort
að öðru eða er ástfangið undir
merki Nautsins á mjög skemmti
lega daga í Vændum. Láttu metn
aðargirnina ekki trufla þetta.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Sú atvinna, sem þér geðj-
ast einna bezt að, gæti einnig
verið öruggasta leiðin til að
tryggja þér og þínum varanlegt
öryggi í framtíðinni. Láttu á-
hyggjurnar ekki hafa áhrif á
þig-
Krabbinn, 22. júní til 23. júlf:
Oft býr flagð undir fögru skinni.
Það sem gæti virzt girnilegt
tilboð gæti í raun reynzt gildra.
Hafðu nánar gætur á því, sem
þú leggur fjármunina í í dag.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú kannt að hafa tekið þá á-
kvörðun að breyta leið þinni í
þeim tilgangi að öðlast hlut,
sem aldrei getur orðið þinn.
Nokkur óánægja kann að ríkja í
■■-'A
Meyjan, 24. ágúst til 23. seþt.:
Þér meyjarmerkingar, sem hafa
ímyndunaraflið í góðu lagi þurfa
ekki að hafa áhyggjur út af
tómstundaiðjuleysi í náinni
framtíð. Komstu að samkomu-
v___________________________________
lagi við nána félaga þfna.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Visst tilboð kann að virðast
mjög girnilegt, en horfur eru á
þvf að þú verðir fyrir vonbrigð-
um, ef þú tekur þvf. Dragðu
málið á langinn og athugaðu
þinn gang.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Betri skilningur á heimili þfnu
og við félaga þína gæti verið
nauðsynlegur í þeim tilgangi að
koma í veg fyrir skilnað. Hinn
gullni meðalvegur er beztur.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Láttu ekki aðra ginna þig
f aðstæður, sem þér er ómögu-
legt að komast úr án þess að
skaða sjálfan þig. Þú ættir ekki
að treysta hverjum sem er.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Skortur trúmennsku eða
heiðarleika einhvers, sem þú
trúðir á gæti valdið þér mikl-
um vonbrigðum. Þú ættir að
gæta vel að eigum þínum.
Vatn berinn, 21. jan. til 19.
febr.: Vera má að gangur vissra
mála kunni að hafa niðurbeygj-
andi áhrif á þig, en þú ættir
ekki að taka þetta of nærri þér.
Þú munt ná þér fljótt á strikið
aftur.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þú. kaniit að fyjlast efa-
semdum sákir gangs tnála f
heiminum og jafnvel eitthvað
óttasleginn. Það er hins vegar
ekki rétt af þér að draga strax
ákveðnar ályktanir.
Kalii
Sjónvarpið
Miðvikudagur 23. október.
17.00 I’ve Got A Secret
17.30 Sea Hunt
18.00 Afrts News
18.15 Air Power
18.30 True Advertture
19.00 .Communism: Myth Vs.
Reality
19.30 Global Zobel
19.55 Afrts News Extra
20.00 Bonanza
21.00 Hootenanny
21.30 The Joey Bishop Show
22.00 Fight of the Week
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 The Steve Allen Show
Tilkynning
Það skal tekið fram í sam-
bandi við viðtal sem birtist f
Vfsi f gær við Harald Böðvarsson
að fimm manns hafa starfað við
Bíóhöllina frá byrjun. Nöfn þeirra
eru Jón Kristjánsson, Nils Finn-
sen, Gísli Sigurðsson, Sveinn Guð
mundsson og Alda Jóhannsdótt-
ir. — Sú leiðinlega villa slæddist
inn í greinina að nafn séra Þor-
steins Briera misritaðist, einnig
skal þess getið að Ingi Lárusson
tónskáíd, æfði kórsöng fyrir
vígslu húsnins. Að síðustu skal
þess getið til að fyrirbyggja mis-
skilning að ríkissjóður greiddi
40% af kostnaðarverði Bíóhall-
arinnar.
Gulíkorn
Svo er þá engin fyrirdæming
fyr þá, sem tilheyra Kristj Jesú,
því að lögmál lífsins Anda hefur
fyrir samfélagið við Krist Jesúm
frelsað mig frá lögmáli syndar-
innar og dauðans. Róm 8. 1 — 3.
21.00
21.45
22.10
22.30
23.15
Framhaldsleikritið „Ráðgát
an Vandyke" eftir Francis
Durbridge, VII. þáttur:
Steve leikur á Vandyke.
Upplestur: Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir cand. theol.
les úr ritverkum Ólafíu
Jóhannsdóttur.
Kvöldsagan: Lakshmi Pan-
dit Nehru — brot úr ævi-
sögu eftir Anne Guthrie,
IV. lestur (Sigríður J.
Magnússon).
Næturhljómleikar.
Dagskrárlok.
Ég vil gjarnan fá lán til þess
að geta rétt fjárhag minn nokk-
urnveginn við. Hvað hafið þið niik
ið af peningum hér í bankanuin:
FRÆGT FÓLK
í sænsku vikuriti segir frá
því að Lyndon B. Johnson vara
forseti USA hafi í ræðu sem
hann hélt eftir heimkomuna
frá Norðurlöndum sagt frá
áliti sínu á Norðurlöndum —
f stuttu máli:
„Þessi lönd eru lítil“, sagði
hann. „Þau eru á mörkum
frelsis og harðstjórnar. Þetta
ætti að leiða til þess að fbú-
arnir væru hræddir og örvænt
ingarfullir. En hvergi á Norð-
urlöndum varð ég var við hina
minnstu hræðslu eða örvænt-
ingu“.
Og blaðið bætir við: Hér er
þá skýringin á þvf að hann
klappaði okkur á axlirnar: —
Hann hefur ætlað að hug-
hreysta okkur í örvæntingu
okkar.
John Profumo fyrrverandi her-
málaráðherra Bretlands og
konan hans, Valerie, eru farin
frá London og búa nú hjá vina
fólki sfnu, Charles Janson og
konu hans, hertogayrijunni af
Sutherland. Janson hefur gert
allt til þess að vernda Profumo
og sjá svo um að hann geti
verið í ró og næði. Meira að
segja sagði hann einni vrnnu-
konunni upp stöðunni — en
vinnukanan hét Christine.
Hinn nýi ambassador Kan-
ada f Moskvu hefur verið var-
aður við að gera sömu skyss-
una, þegar hann býður Krúsa
heim, og fyrirrennari hans
gerði, þegar hann hauð Stalin
heim.
Stalin var tæplega kominn
inn úr dyrunum, er skuggaleg-
ur svipur kom á andlit hans,
hann snerist á hæli og rauk út.
Ambassadorinn skildi alls
ekki hvernig á þessu stóð, en
síðar barst honum til eyma að
Stalin hefði séð Ijósmynd af
zar Nikolaj í silfurramma á
skrifborðinu.
Ef Stalin hefði litið örlítið
betur á myndina, hefðl hann
komizt að þvi, að hún var alls
ekki af zamum, heldur af Ge-
org V. af Englandi.
Hann mætti vini sínum og
sá að hann var með höndina í
fatla.
— Hvað kom fyrir? spurði
hann.
— Ja, það var nú meira. Ég
var ósköp friðsamlega á leið
út úr næturklúbbnum þegar
éinhver dómi kom og steig of-
an á höndina á mér.