Vísir - 28.10.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1963, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Mánudagur 28. október 1963. ÞVOTTAHÚS VESTURBÆJAR Ægisgötu 10 - Sími 15122 (áður þvottahúsið ÆGIR) HIÍSMÆÐUR! Látið Þvottahús vesturbæjar þvo þvottinn fyrir yður. Tökum stykkjaþvott — blautþvott og frágangsþvott. Sækjum — sendum um ullun bæ. Fljót ufgreiðslu SAMKEPPNI UM GAGNFRÆÐASKÓLÁ Á SELFOSSI Hreppsnefnd Selfoss hefur ákveðið að efna til samkeppni um Gagnfræðaskólabyggingu á Selfossi samkvæmt útboðslýsingu og sam- keppnisreglum Arkitektafélags íslands. ÞVOTTAHUS VESTURBÆJAR Ægisgötu 10 - Sími 15122. Heimild til þátttöku hafa allir meðlimir Arki- tektafélags íslands og námsmenn í Bygging- arlist, sem lokið hafa fyrri hluta prófi við viðurkenndan háskóla í byggingarlist. Nú fljúgu þoturnur um íslund Þotuflug alla miðvikudaga. ___,p g Frá Keflavík kl. 08,30 f Glasgow kl. 11,30 í London kl. 13,20. Frá Keflavík kl. 19,40 í New York kl. 21,35 (staðartími). Þotan er þægileg. Þotan er þægilegasta farartæki nútímans, — þaö vita þeir sem hafa ferðazt með þotunum frá Pan Am. Þotuflug er ódýrt. Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197,00 ef ferðin hefst fyrir lok marz mánaðar og tekur ekki 'engri tíma en 21 dag. Keflavfk — Glasgow — Keflavík kr. 4.522,00 Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710,00. ef ferðin hefst 1 pessum mánuði, — og tekur ekki lengri tfma en 30 daga.......og það er ástæða til að kynna hin hagstæðu innfivtjendafargjöld til Kan- ada. Dæmi: Keflavík — Toronto 6.446,00' Keflavík — Vancouver 10.029,00 Keflavík — Winnipeg 7.957,00 líeflavík — Seattle 10.438,00 Vöruflutningar. Við viljum sérstaklega vekja athygli á þvi að vöru- rými er ávallt nóg f þotunum frá Pan Am. Við greiðum götu yðar á leiðarenda. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstof- um og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. Aðalumboðið fyrir PA\ AMERÍCAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON & MELSTED, Hafnarstræti 19 — Símar: 10275 — 11644. 25* m j Chervrolet ’55 sex cil. bein- skiptur — vlll skipta á yngri bil. Standard ’53, góður bíll á hagstæðum skilmálum. Renault dauphine ’61 ein- Btakiega fallegur — ekinn 20 þúsund km. Tanus ’60 station óskemmd ur og vel með farinn. Volkswagen ’62 ekinn (8 þús. km. Sendiferðabfll með stöðvar plássi. Rússajeppi ’59 með blæju. SKÚI.AGATA 55 — SÍMI 1551« ;bík 6i 1. verðlaun kr. 90.000,00 2. verðlaun — 45.000,00 3. verðlaun - 25.000,00 Samkeppnisgögn eru afhent af trúnaðar- manni dómnefndar Ólafi Jenssyni, Bygg- ingaþjónustu A. í. Laugavegi 18A — Tillög- um skal skilað til trúnaðarmanna dómnefnd- ar í síðasta lagi 14. febrúar 1964 kl. 18. Skilatrygging kr. 300,00. Dómnefndin. ul muMiotá le siiója fiigsst _ j ’ i I9íf .’> f';f • ./ f f u'u.ri \ • \ -V • Hjolbaröaviðgeröir Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margat tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. .13—23 og sunnudaga frá kl. 16 min filmuleiga Iívikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 HJÓLBARÐA SALA • VIÐGERÐIR Sími 3 29 60 V 10 f.h. dl 23. e .h. HJOLBARÐASTOÐIN. Sigtúni 57. sími 38315. Munið Skyndihappdrættið Hið glæsilega skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinning- ur: Mercedes Benz 190, 320 þúsund kr. virði, fyrir 100 krónur, ef heppnin er með. Allir hafa jafnmikla möguleika til að hreppa vinninginn, 6 manna lúxusbifreið af glæsilegustu gerð. ★ Happdrættið er til eflingar Sjálfstæðisflokknum. ★ Flokkurinr. heitir á stuðningsmenn sína að bregðast vel við nú eins og alltaf áður. ★ Ekki er minna í húfi nú en áður, mikil og víðtæk starfsemi er framundan. ★ Skorað er á aila þá, er fengið hafa senda miða, að gera skil hið allra fyrsta, þar sem happdrættið stendur stutt, aðeins til 8. nóvember n.k. ★ Þeir, sem ekki hafa fengið miða senda, en hafa áhuga á að taka þá t : iiinu glæsilega happdrætti, geta keypt þá í aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins, eða i happdrættisbílnum sjálfum, sem stendur við Austurstræti. * Dregið 8. nóvember n. k. Eflið Sjálfstæðisflokkinn N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.