Vísir - 28.10.1963, Blaðsíða 12
12
V í SIR . Mánudagur 28. október 1963.
Tyær ungar reglusamar stúlkur
óska eftir einu herbergi til leigu,
barnagæzla kæmi til greina. Sími
?2252.
Ungur maður algjörlega reglu-
ramur og mjög dagfarsgóður óskar
eftir herbergi eða lítilli íbúð. Sími
33178.
Upphitaður bílskúr (til geymslu
á 1 bíl) óskast til leigu. Sími 10574
eftir kl. 6.
Óska eftir herbergi. Get lánað
afnot af síma. Sími 20621 eftir kl.
6.
íbúð óskast. Kona með 1 barn
óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir
31. þ.m. merkt 1322 eða í Land-
símann að Jaðri.
Lítið, gott herbergi til leigu fyrir
einhleypan karlmann, miðsvæðis í
borginni. Tilboð með uppl. merkt
,,Karlmenni“ sendist Vísi fyrir 30.
okt.
„Trésmiður óskar eftir góðu her-
bergi eða stofu. Uppl. í síma 12541
1—3 herbergja íbúð óskast til
leigu. Skilvls greiðsa sími 20588,
Stofa og eldhús tii leigu í austur-
bænum. 1. nóv. fyrir einhleypan.
Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku-
^lagskvöld merkt ,,30“.
Herbergi óskast Er eitt laust í
eða nálægt miðbænum? Vinsamleg
ast hringið í síma 16394.
Til leigu 18 ferm. herbergi í Hlíð
uum. Uppl. I síma 18479.
íbúð óskast, þrennt í heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 38399,
Herbergi óskast fyrir kvenstúd-
ent helst nálægt Háskólanum. Sími
14951.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi helst í austurbænum.
Barnagæzla eða ræsting kemur til
greina 1 dag í viku. Sími 34080
eftir kl. 6 í kvöld.
man
lum
bergi í Vogunum eða nágrenni.
Lítið heima. Uppl. í síma 33809.
Lyklakippa tapaðist sl. laugar-
dagskvöld. Finnandi hringi í síma
10006.
Neftóbaksdórir úr silfri töpuðust
í strætisvagni. Skilist gegn fundar
launum Nesveg 39. Sími 23789.
Fyrir nokkru fannst lítið transis-
torviðtæki í miðbænum. Uppl.
í sfma 22725.
Tapazt hefur 16 tommu felga
með dekki 650x16 á Iaugardags-
morgun einhvers staðar í Reykja-
vik. Skilvís finnandi hringi f síma
13821.
Armband tapaðist s. 1. miðviku
dag milli kl. 12 —1 á leiðinni Hverf
isgata — Lækjartorg. Hafnarstræti
að Vesturgötu 16, Sími 11222 eða
18711.
Sá sem getur lánað 15 þús. kr.
getur fengið leigt lítið herbergi og
aðgang að eldhúsi og baði nú þeg
ar. Sími 20614.
Gulbröndótt Iæða tapaðist frá
Kambsvegi 36 Er með leðuról um
hálsinn. Skilist gegn góðum fundar
launum.
2—3 herb. íbúð óskast til leigu
fyrir 15. nóv. Tilb. sendist afgr.
Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt
.íbúð - 50“
Herbergi óskast fyrir karlmann.
Sími 12370 eftir kl. 6
Reglusöm stúlka með eitt barn
óskar eftir lítilli íbúð. Húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma
20877-.,
Óska eftir herbergi sem næst
miðbaénum. Uppl, f síma 32854.
Herbergi með húsgöngum óskast
fyrir einhleypa stúlku. Sími 11733.
Gítarkennsla. Get bætt við
nokkrum nemendum (kenni
spánska aðferð, einnig að leika
með plectar). Innritun í síma 23822
Gunnar H. Jónsson.
-------------------------1
BÍLL ÓSKAST
Vil kaura iftinn fólksbíl (Skoda,
Wolksvagenu) ekki eldri en árg.
1959. Tilb. sendist Vísi um verð
og ásigkomulag merkt. „Bíll ‘59.
BIFHJÓL - BÍLSKÚR
Bifhjól til sölu. Bílskúr óskast til leigu. Sími 33360 eftir kl. 7.
HÚSBYGGJENDUR - HÚSAMEISTARAR
Húsbyggjendur, húsameistarar. Setjum í inni- og útihurðir.
Sími 23379.
lllllliiillliiiiilll:
VERKAMENN - ÓSKAST
Nokkrir verkamenn óskast í byggingavinnu nú þegar. Sími 32976
í dag og 19208 milli kl. 7—8 í kvöld.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskast 3—4 tíma á dag eftir hádegi á lögfræðiskrifstofu. Tilboð
sendist Vísi fyrir 31. okt. merkt: ,,Vön“.
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Afgreiðslustúlka óskast. Mokkakaffi, Skólayörðustíg 3. Sími 23760
PÍPULAGNINGAMENN - ÓSKAST
Pípulagningamenn eða aðstoðarmenn óskast. Uppl. í síma 33029.
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
Brúðuviðgerðir. Höfum hár og
varahluti í brúður, gerum við brúð
ur. Brúðuviðgerðin Skólavörðustíg
13, opið frá kl. 2-6.
Sauma gluggatjöld. Guðrún Ein-
arsdóttir Fálkagötu 19 sími 19417.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
kerfi í verzlanir veitingahús o. fl.
Annast viðhald. Geri einnig við
kæliskápa. Kristinn Sæmundsson
Sími 20031.
Glerísetning. Setjum í einfalt og
tvöfalt gler. Útvegum allt efni. —
Fljót afgreiðsla. Sími 33914.
Hreingerningar og ýmsar húsa-
viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179.
Húseigendur tökum að okkur alls
konar húsaviðgerðir, girðingar, gler
fsetningar o. fl. Sími 15571,
Húshjálp — Hlíðarhverfi. Stúlka
óskast hálfan dag vikulega. Sími
36169 eftir kl. 6.
Geri við saumavélar. Kem heim.
Sími 18528.
Járnsmíði. Smíða handrið og hlið
grindur o. fl. Fljót afgreiðsla. Sími
36497.
Get tekið barn í gæzlu hálfan
daginn fyrir konu sem vill vinna
úti. Sími 24076.
KAUP-SAIA KAUP-SALA
Til sölu springdýna 80 cm breið
með ljósri grind, Rafha eldavel
með 3 gormhellum og 1 stoppaður
armstóll. Sími 16157.
Kuldaskór, frakki, föt og fleira
á 12-15 ára dreng, ásamt fiskabúri,
til sölu. Sími 12091.
Rafha-ísskápur tii sölu. Sími 504-
51..
Fallegt kápuefni til sölu. Einnig
lítið notaður dömufatnaður. Nýr
herrasportjakki og lítið notaður
rykfrakki meðalstærðir. Rauðarár-
stfg 20
Sófasett, eldri gerð, til sölu.
Tækifærisverð. Enn fremur ljósa-
skál í svefnherbergi. Verð kr. 500.
Sími 24502.
Til sölu frakki og föt á 13 — 14
2 jakkar á 9 og 10 ára, kápa á
7 — 8 ára. Ensk kápa númer 40.
Uppl. f síma 34365
Barnarúm til sölu með góðri
dýnu. Selst ódýrt. Uppl. Langholts
veg 198 uppi.
Vil skipta á stóru karlmanns-
reiðhjóli fyrir minna drengjahjól.
Uppl. Mávahlíð 5 kjallara.
Mótatimbur til sölu. Standandi
klæðning. Uppl. Sólheimum 44
Sími 32103.
Kaupum flöskur 2 kr. stk. merkt.
Á.V.R. Einnig !/2 flöskur og tómat
glös. Flöskumiðstöðin Skúlagötu
Afgreiðslustúlka óskast stiax. — 82. Sími 37718.
Verzl. Nova, Barónstíg 27. Strauvél. Lítið notuð strauvél
Get bætt við nokkrum mönnum 1:11 sölu- ^ími 12010.
í fast fæði. Einnig eru tekin föt í, ódýr svalavagn óskast. Uppl. f
viðgerð á sama stað. Sími 36551. I sfma 5x3^7
Fámenn fjölskylda óskar eftir
húshjálp einu sinni í viku. Uppl. í
síma 14321 eða Sörlaskjóli 52
Hafnarfjörður — Hafnfirðingar.
Ungling vantar til að bera út dag-
blaðið Vísi. Uppl. f síma 50641 milli
8-9
Herbergisþerna óskast. Uppl. á
skrifstofu Hótel Vík.
Notuð plastic-útisundlaug og
j nýtt amerískt rólusett (3 rólur og
rennibraut til sölu. Sími 38225
eftir kl. 5 f dag og á morgun.
Tökum að okkur í ákvæðisvinnu
að hreinsa glugga nýbygginga. Einn
ig tré í kring, meðan stillansar
eru uppi. Sími 36505
Kjólasaumastofan Laugarnesveg
62 saumar dagkjóla, samkvæmis-
kjóla. Sniðið, þrætt og mátað. Berg
Ijót Ólafsdóttir.
Kjólasaumastofan Laugarnesvegi
62 saumum brúðarkjóla. Stuttur af
greiðslufrestur, Eigum einnig fyrir
liggjandi efni og tilbúna kjóla
Bergljót Ólafsdóttir.
Til sölu rafmagns-þilofn með
rofa. Ónotaður. Einnig notaður
dývan, ódýr. Uppl. á Hverfisgötu
88B í dag.
Kvenreiðhjól óskast til kaups
Uppl. í síma 36191.
Til sölu nýr enskur samkvæmis-
kjóll nr. 14. Sími 37763 í dag og á
morgun.
Barnakojur til sölu. Sími 19245
Hefilbekkur. Vil kaupa notaðan
hefilbekk. Sími 33084.
Góður Pedegree bamavagn og
kerra til sölu. Sími 22625.
Hrærivél til sölu á Rauðarárstíg
1, 3. hæð til vinstri. Selst ódýrt.
Sími 16448.
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41
cm kr. 840. Útvarpsborð kr. 350.
Sfmaborð kr. 480. Smíðað úr teak.
Húsgagnaverkstæðið Ránargötu
33A.
Barnakojur til sölu. Sfmi 12334.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn og kerrupoki til sölu. Sími
37174.
Til sölu Monsterar (Krókodfla-
pálmar) smáir og stórir 0. fl. Sfmi
33138.
Tii sölu ódýrt, klæðaskápur,
barnakojur og barnarúm (rimla). —
Hringbraut 74, Hafnarfirði.
Til sölu ódýrt lítið notaður ame-
rfskur kjóll nr.- 16 og telpu útiföt á
2-3 ára. Sí mi24954.
Stór og vel með farinn svefn-
sófi til sölu. Sími 17361 kl. 5-7 í
dag.
Óska eftir að skipta á tvíhleyptri
haglabyssu nr. 12. Browning í
skipt um fyrir Honet rffil: Til
greina kemur sala á tvíhleypunni.
Sími 13976.
Til sölu NECCHI-saumavél í
borði. Góð vél. Nýr mótor. Verð
kr. 1500,00. Sími 23661.______
Til sölu vel með farinn ársgam-
all Pedegree barnavagn, blár og
hvítur. Uppl. í sfmum 18696 og
37620.
Svört amerísk svampkápa til sölu
nr. 16. Sími 22219.
N.S.U. Skellinaðra til sölu. Sími
34308.
Telpa eða unglingsstúlka óskast
til að gæta barna 3 tíma á dag.
Uppl. í síma 14304.
i Nýlegt sófasett til sölu. Verð
5000,00 kr. Borðstofuborð 4 stólar.
Verð 2000 kr. Danskur svefnstóll
verð 250 kr. Sími 33166.
Stúlka óskast. Hótel Skjaldbreið
Ræstingakona óskast. Hótel
Skjaldbreið.
Barngóð unglingsstúlka óskast
nokkra tíma á dag. Sími 37621.
Pússningarsandur
Heimkeyrðui pússningarsandur
og rikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eða
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir ■‘skum kaupenda
SANDSALAN
við Elliðavog s.f.
Sfmí 3250?
FÉLAGSLÍF
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
hinn árlega bazar sinn mánudag-
inn 11. nóvember í Góðtemplara-
húsinu uppi. Konur og aðrir vel-
unnarar félagsins eru vinsamlegast
beðnar að koma gjöfum fyrir þann
tíma til Halldóru Sigfúsdóttur,
Flókagötu 27, sími 13767, Ing:-
bjargar Sigurðardóttur, DrápuhlT)
38, sími 17883, Maríu Hálfdánar-
dóttur. Barmahlfð 36, sími 16070,
Þóru Þórðardóttur, Stangarholti 2.
sími' 11274 og Guðrúnar Karlsdótt-
ur. Stigahlið 4, sími 32249.
I Þróttarar — Handknattleiksmenn
Munið æfinguna í kvöld að Háloga
iandi kl. 8,30 fyrir Meistara I. og
II. flokk karla. Mætið stundvíslega
Nefndin.
Til sölu Armstrong-strauvél, ame
rískt eldhússett (borð og 6 stólar)
stakt amerískt eldhúsborð. Sími
38225 eftir kl. 5 í dag og á morg-
un.
Kuldaskór, föt, frakki úlPa á 12
12 — 15 ára dreng. Vel með farið.
Sími 12091.
GOLFTEPPA
°9
HÚSGAGNA
HREINSUN h.f
SÍHI 33J01
ls w hIIolÍte
VÉLAHLUTAR
Þ.JÓNSSONScCO
BRAUTARHOLTl 6 - SIMl 19215
aW|»