Vísir - 28.10.1963, Blaðsíða 11
Gengið
Minningar sp j öld Ymislegt
£ 120.28 120.58
U.S. dollar 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk kr. 622.29 623.89
Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14
Norsk kr. 601.35 602.49
Fr. franki 876.40 878.64
Ssl?.. franki 86.16 86.38
Svissn. franki 993.97 996.52
Gyllini 1.193.66 1.196.74
Tékkn. kr. 596.40 598.00
V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50
Austurr. sch. 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Lira (1000) 69.08 69.26
„ „„llj þér það ekki svona
nœrri, að þú ert farinn að missa
minnið reyndu heldur að gleyma
því.
Minningarspjöid Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann
esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu
Guðjónsdóttur Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4,
Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð
7. Ennfremur í bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68.
Minningarspjöld barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð, Eymundsson-
arkjallaranum, Verzl. Vesturgötu
14, Verzl. Spegillinn, Laugavegi
48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut'61,
Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki,
og hjá Sigríði Bachmann, Lands-
spítalanum.
Minningarspjöld styrktarsjóðs
starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar fást á eftirtöldum stöðum:
Borgarskrifstofum Austurstræti
16, Borgarverkfræðingaskrifstof-
um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla-
tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan
Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Á-
haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar
stöðin Tjarnargötu 12.
Minningarspjöid Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru
seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur,
Lækjargötu 12., Emelíu Sighvats-
dóttur Teigagerðj 17, Guðfinnu
Jónsdóttur Mýrarholti við Bakka-
stíg, Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laufásvegi 49. Guðrúnu Jóhann-
esdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzl
un Lárusar Lúðvíkssonar Banka-
stræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Árnað heilla
Nýlega voru gefin saman af
séra Emil Björnssyni ungfrú
Helga Bergljót Magnúsdóttir,
Skipasundi 52, og Dennis Alan
Bequette. Heimili ungu hjónanna
verður í Key West, Florida,
Bandaríkjunum.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík heldur sína ár-
legu hlutaveltu í næsta mánuði.
Konur úr deiidinni, munu næstu
daga hefja söfnunina. Kaupmenn
og aðrir velunnarar. Við treystum
á velvilja yðar og skilning nú eins
og ávallt. Deildarkonur safnið og
gefið muni. Hlutaveltunefndin.
Hanseat.
Þriðjudaginn 29. október 1963,
kl. 21,00 sýnir Gerhard Rodlich
arkitekt, skuggamyndir úr ferða
lögum sínum á norðurlöndum í
Aðalstræti 12. Hann mun einnig
segja frá ferðalögunum.
.-AV.V.V.V.V.V.V.W.V.’
Spáin gildir fyrir þriðjudag-
inn 28. október.
Hrúturinn, 21. marz tii 20.
apríl: Þér mun finnast þú vera
öruggur, ef þú leysir af hendi
allar greiðslur sem á þér hvíla
nú. Þú hefur ríkan metnað til
að a/kasta sem mestu nú.
Nautið, 21. april til 21. mai:
Þú ættir að gefa þeim kost á
að hafa orð fyrir þér, sem hafa
eitthvað sameigialegt með þér.
Taktu því tækifæri, sem býðst
til að auka tekjur þínar.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Samkoma vina og kunn-
ingja mundi koma þér og félög-
um þínum í betra skap heldur
en ríkt hefur að undanförnu. Þú
ættir ekki að gefa upp alla von.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú getur oft notað tilfinningar
þínar sem leiðarljós, þegar þú
horfir hlutlaust á málin. Þú hef-
ur ríkari tilhneigingar til að
koma þér áfram í heiminum nú.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú hefur gott tækifæri til að
koma hlutunum í sitt lag og
skapa þér traust þar sem það
hafði dvínað. Þú ættir að vera
meðaj ástvinanna í kvöld.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Það er auðvelt að koma á sam
komulagi þegar ölium aðilum er
ljóst að það er þeim fyrir beztu.
Það gefur meira vald að eiga
sem mest.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ættir að vera betur fyrir
kallaður til að afkasta miklu á
vinnustað þínum, ef einhver gef
ur þér uppörvandi ráðleggingar.
Þú ert vel fyrir kallaður til að_
hugsa.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þar sem listrænar tilhneigingar
þínar eru nú undir áhrifum
plánetanna, þá ættirðu að reyna
að finna þeim eitthvert tjáning-
arform. Hafðu hugann við vinn-
una.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir ekki að taka upp
lakari aðferðir við atvinnu þína,
í stað þeirra ágætu sem þú hef-
ur nú yfir að ráða. Verðu frí-
stundunum á skapandi hátt.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þér kann að finnast bezt
nú að verja tómstundum þín-
um innan eigin fjögurra veggja.
Þú ættir að hugleiða gildi hlut-
anna í róiegheitum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Viðhorf þín til hlutanna
ættu að fara batnandi 1 dag. Þér
mun verða Ijóst að minni þungi
hvílir nú á þér heldur en verið
hefur að undanförnu.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. ...
marz: Bíddu átekta þangað til
innsýn þín gefur þér merki, þá
er óhætt að setja á fulla ferð.
Þú hefur nú ný markmið að
keppa að af fullum krafti.
Kennedy forseti fær nú
hverja sönnunina á fætur ann
arri á óvmsældum sínum í
Suðurríkjunum.
Nýlega var í hæ einum í
Kennedy
myndin sem byggð er á at-
burðum þeim sem hentu forset
aren á Kyrrahafi á strlðsárun-
um. Eitt bæjarþlaðanna birti
eftirfarandi fyrirsögn á kvik-
myndagagnrýninni:
„Hvernig Japönum hafði
næstum tekizt að útrýma
Kennedy".
Snowdon Iávarður, sem einu
sinni hét Anthony Armstirong
Jones er nú að vinna að fyrstu
bók sinni síðan hann kvæntist
Margréti prinsessu.
Bókin ber nafnið „Art Scen“
og er ali sérstæð. Höfundur
Kalli
og
kóng-
urinn
Nú hafði Libertínus sem sagt
tekið þessa eyju, sem Krákur var
strandaður á, og gert hana að
konungsríki sínu. Það var að
koma mikið óveður, og það var
um að gera að reyna að komast
i eitthvert skjól. Landar hrópaði
Libertínus. Dimm ský hrannast
I kringum ríki okkar. Það eru þó
orð að sönnu, muldraði Kalli arg-
ur, og gaut augunum til himins.
Þess vegna verðið þið að byrgja
mér höll eins fljótt og hægt er,
til þess að ég verði ekki biautur,
hrópaði konungurinn. Nei nú er
of langt gengið, öskraði Kalli. En
Frikki greip fram í fyrir honum
Það er viturlegast af yður að
hlýða hans hátign, sagði hann.
Hér er hans hátign, einráður kon-
ungur, og þarf ekki að gera nein
um grein fyrir gerðum sínum.
Það er rétt vinur minn, hrópaði
Líbertinus ánægður, og þið getið
reitt ykkur á það, að ég ætla að
halda í þetta frelsi eins lengi og
ég get.
* BKHg3igiwp«WiW»IlgMI
yaw utmwie'WMawBi
THEN
HMBASCALP
TREATMENTj
iwístfa o>
Herra Kirby þarf nudd, segir
senor Scorpion róiega. Við skul-
um gefa honum eina af sérstök-
um aðferðum okkar. En Rip er
engin kveif, og kýs að veija
sina nuddtima sjálfur. Hann seg
ir því nei takk, og spennir axla-
vöðvana snögglega, svo að „nudd-
maðurinn“ missir takið og hrökl-
ast burt. Jæja, þá fáið þér bara
smá höfuðnudd í staðinn, segir
senor Scorpion, og slær Rip
hnakkann með gúmmíkylfu.
Snowdon lávarður
hennar safnaði ljósmyndum af
listamörenum - Lundúna, sem
teknar eru á uppáhaids „pubb-
unum“ þeirra og á myndun-
um standa þeir við myndir af
þeim sjálfum, sem prýða fyrr
nefnda „pubba“.
Snowdon iávarður gerir allt
hvað hann getur til að gera
myndirnar eins líflegar og
unnt er — og fyrst og fremst
á hvít froðan að freyða út yfir
barmana á ölkollunum.
Að sjálfsögðu verður bókin
tileinkuð eiginkonureni, Mar-
gréti prinsessu.
Hinn frægi ameríski revíu
stjórnandi George White
hefur nú í hyggju að endur-
vekja „Scandals“ — sýn-
ingar sínar, sem í rauninni
eru alls eklci svo hneyksl-
anlegar í augum nútíma
fólks. Á þessum sýningum
er eitt mikilvægasta atriðið
kórinn.
— Ég fínn ungu stúlkurn
ar, segir hann, í hópi skrif-
stofustúlkna hjá stórfyrir-
tækjum . Ég býð þeim tvö-
falt kaup — og oft enda þær
með því að giftast milljóna
mæringum.
V í S I R . Mánudagur 28. október 1963.