Vísir - 28.10.1963, Blaðsíða 7
V1SIR . Mánudagur 28. október 1963.
7
EgiSl Vilhjálmsson jjjfj](i
stoð
Laugaveg 118 - Sími 2-22-40
HVITAR
TELPUBLÚSSUR
Nr. 2-4-6-8-10
Jólasendlingiii
komin
Grófin 1
- Símar 10719 og 10090
frá Artex. Sýningin er haldin í anddyri Háskólabíós og er opin daglega milli
klukkan 14,00 og 17,00. Vér getum afgreitt vélar frá Artex með 6—10 vikna
afgreiðslufresti. Verðið er mjög hagkvæmt.
Everest Trading Company
Myndsjó —
Framhald af bls. 3,
ekki hver ég er. Satt að segja
hef ég enn ekki almennilega
skilið samband okkar Droste“.
Roger Shelley (Baldvin Hall-
dórsson): Ég rek ráðningaskrif
stofu tií hjáipar fólki, sem vant
ar fólk. Fortíð mín er víst marg
þætt. ég var Ieikari ,dansari o.
m.fl. og nú er alltaf verið að
ráðast á mig. Margir hafa verið
afskaplega vondir við mig.
Droste (Lárus Pálsson): Já, ég
er víst skelfilega ótuktarlegur
við hann.
Terry Palmer (Róbert Am-
finnsson): Ég er í tygjum við
Mary Desmcnd og er nú jafn-
vel grunaður um að hafa myrt
hana. Auk þess er búið að sanna
á mig að ég sé í eiturlyfja-
hringnum.
Charlie (Flosi Ólafsson): Ég?
Hvað hef ég gert? — Mér er
sagt að ég sé „uppdreginn“ á
vandræðaheimili og nú hafa
Temple hjónin víst tekið mig að
sér að einhverju ieyti.
Bang, allir hrökkva í kút.
Effektameistarinn hefur hleypt
gf byssunni, bara svona að
gamni sínu. Honum finnst svo
gaman að sjá viðbrögð fólksins.
Æfingunni skal haldið áfram
og Terry Palmer grípur handrit-
ið og hefur upp raust sína um
leið og Jónas leikstjóri gefur
merki:
„Kominn er vargur mikill í
Drangey . . .“
Almennur hlátur kveður við
— við skulum láta Grettlu bíða
síns tíma, þá fáum við að vita
hver vargurinn er. En á morg-
un fáum við að vita hver hinn
dularfulli Van Dyke er.
íþróffir —
Framhald af bls. 2.
leik er staðan 17 gegn 6. Ármenn-
ingar taka síðan nokkuð góðan
endasprett og er dómarinn Daníel
Benjamínsson flautaði leikinn af,
stóð markatalan 18 — 9. Flest mörk-
in fyrir Fram skoruðu þeir Ágúst
og Karl, en markskyttan Ingólfur
varð að láta sér nægja að skora
tvö mörk. Beztur í liði Ármenninga
var Hörður. — Dómari var eins og
fyrr segir Daníel Benjamínsson og
dæmdi hann vel.
Loftflutningar —
Framhald at bls. 8.
rek, og er það jafnvel viður-
kennt af hermálasérfræðingum í
Sovétríkjunum.
*
1 fréttum frá Washington seg
ir, að Kennedy forseti geri sér
vonir um nánari samstarfstengsl
við Erhard en hann hafði við
Adenauer. Samkomulagið var
farið að verða stirt og Kennedy
það keppikefli að treysta sam-
starfstengslin, m. a. vegna
fransk-þýzka sáttmálans. Löngu
fyrir kanzlaraskiptin var Erhard
virtur og vinsæll leiðtogi meðal
forustumanna í Washington, að
þvi er segir í frétt þaðan. Hann
hefur margsinnis áður komið í
heimsókn þangað og á þar
marga vini. Og nú er sagt, að
Kennedy geri sér vonir um, með
aðstoð Erhards, að búa svo í
haginn, að de Gaulle fallist á
að vera liðlegri en að undan-
fömu í öllu samstarfi innan
Norður-Atlantshafsbandalagsins.
*
I Washington hefur áður kom
ið fram, að „Operation Big
Lift“ gæti leitt tii hernaðarlegr-
ar endurskipulagningar — þar
með, að þörfin yrði minni að
hafa fjölmennt lið í setuliðs-
stöðvum erlendis. Og það var
sagt í þessum sömu Washing-
tonfréttum, að svo væri komið,
að Bandaríkin vildu ekki lengur
leggja stórfé af mörkum til þesa
að hafa ^eins ^igiUS herjið í
Evrópu ’óg til þéssa.
Hið merka blað Washington
Post fullyrðir, að fækkað verði
í liðinu, þótt „ekki verði enn
sagt um hve mikla fækkun verði
að ræða eða hvenær hún muni
eiga sér stað“. a.
merískt hjónarúm
til sölu. Verð kr. 5.000,00. Upplýsingar
í síma 24522.
t
Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær auðsýnda samúð
og vinarhug, við andlát og útför eiginkonu minnar, móður
okkar tengdamóður og ömmu
BORGHILDAR MAGNÚSDÓTTUR
Laugarnesveg 88
Sérstaklega viljum við þákka læknum og starfsfólki á Borgar.
sjúkrahúsinu.
F. h. barna Ingibjartur Jónsson.
28. október ■
Sýning
1963 — 5. nóvember
TRÉSMÍÐAVÉLA
HÍBÝLAPRÝÐI H.F.sími 38177 HALLARMÚLA
Úr stól í rúm með einu handtaki
í bamaherbergið —
gestaherbergið
er svefnstóll lausnin.
Nýkomnir
HÖGGDEYFAR
í EVRÓPSKA BÍLA.
Einnig í flesta
ameríska bíla.
NOTIÐ GABRIEL-
HÖGGDEYFA.
ásr*s.ib-., . m ^kSRHabrieB
AUTOMOTIVE PRODUCTI
4Á*ií/i.' ’ * f-AÍJJi **
ETH MATHIESEN HF
LAUGAVEG 178 ... SIMI .1 6S / 0 ..