Vísir - 28.10.1963, Blaðsíða 10
1
70
V í S I R . Mánudagur 28. október 1963,
Innifalið:
Flugferðir,
.. gistingar,
uj morgunverður,
Jí kvöldverður,
I kynnisferð
um London.
LONDON
8 DAGAR
KR. 8385-
LÖND & LEIÐIR
AÐALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760
Bílasala Guðmundar
Mercedes Btenz 190, árg. ’60. Volkswagen ’63, ekinn
4500 km. Dodge Veapon ’42, 11 manna. Fiat Mullipla
’58. Margskonar skipti.
BÍLASALA GUÐMUNDAR,
Bergþórugötu 3 . Símar 19032 og 20070.
Bíla — eigendur
Veitum bifreiðaeigendum aðstöðu
til viðgerða á bílum sínum. Einnig
þvott og hreinsun. Bifreiðaþjónust-
an, Súðavogi 9. Sími 37393.
't
Veggfesting
Loftfesting
RENNIBRAUTIfj-
, FYRIR AMERÍSKA
'UPPSETNINGU.
Mælum upf
Setjum upp
SJMI 1374 3
LINÍDARGOTU 2.5
ROYAL
T - 7 0 0
Hefur reynzt
afburðaveJ vit
íslenzka stað-
háttu. Hefut
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir fslenzka vegi. —
Eyðsla j—6 lltrai á 100 km. Rúmgóður. Kostar aðeins
114 þúsund krónui með ársábyrgð frá verksmiðjunum
Góð varahlutaþjónusta.
KRÓM & STÁL
Bolholti ö — Slmi 11-381.
Framkvæmdastjóri
Vörubílstjórafélagið Þróttur óskar að ráða
framkvæmdastjóra. Umsóknir ásamt upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf legg-
ist inn á afgr. blaðsins merkt — Framkvæmda-
stjóri 320 — fyrir 10. nóv. n. k.
Vönduð
vinna.
Þægileg.
Fljótleg.
ÞRIF. -
Sími 22824.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Sími 34696 á daginn
Simi 38211 á kvöldin
og um helgar.
Vélhrein-
gerningar
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. -
Sími 20836
Vélahreingern-
ing og húsgagna-
Vanlr og vand-
virkir menn.
Fljótleg og
rifaleg vinna.
ÞVEGILLINN.
Sími 34052.
mwwnmg?
<5
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu
sængurnar. Eigum
dún- og fiðurheld ver.
Æða- og gæsadún-
sængur og kodda fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3 — Sími 14968
Trmturs ?
prenlsmléja & gúmmtstlmplagerö
Elnholtl 2 - Slmi 20960
HÖSBYGGJENDUR
SELJUM:
Möl og steypusand
Fyliingarefni.
Hagstætt verð Heimflvtiuni
Símar 14295 "i 16493
Næturvakt i Reykjavík vikuna
26. okt. til 2. nóv. er í Reykjavík-
urapóteki.
Neyðariæknir — simi 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alia virka daga
Kópavogsapótek er opið aila
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl
1-4 e.h. Sími 23100
Slysavarðstofan I Heilsuvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030
Holtsapótek Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin aila
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4
Lögreglan, simi 11166.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
sími 11100.
Sjónvarpið
Mánudagur 28. október.
17.00 What’s My Line?
17.30 The Bob Cummings Show
18.00 Afrts News
18.15 University Of Maryland
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 Lawrence Welk’s Dance
Party
19.55 Afrts News Extra
20.00 The Andy Griffith Show
20.30 Flight
21.00 The Perry Como Show
22.00 The Twilight Zone
22.30 Peter Gunn
22.55 Afrts Final Edition News
—c■ 4-—................. ......*
Utvarpiö
Mánudagur 28. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaðarþáttur: I vetrarbyrj-
un (Gísli Kristjánsson rit-
stjóri).
13.30 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“:
„Voðaskotið“, kafli úr bók
inni Jörð í Afríku eftir Kar
en Blixen í þýðingu Gísla
Ásmundssonar, I. (Hildur
Kalman).
17.05 Stund fyrlr storutönllst
(Guðmundur W. Vilhjálms-
son).
18.00 Or myndabók náttúrunnar:
Myndabókinni flett (Ingi-
mar Ós'<arsson náttúru-
fræðingur talar við börn og
ungiinga).
20.00 Um daginn og veginn (Andr
és Kristján^son ritstjóri).
20.20 íslenzk tónlist í útvarpssal.
20.40 Erindi: Afríka á vegamót-
um (Ólafur Ólafsson kristni
boði).
21.05 Orgeltónleikar: Grethe
. Krogh Christensen leikur á
orgel Dómkirkjunnar í
Reykjavík.
21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots
annáll“ eftir Halldór Kiljan
Laxness, I. (Höfundur les).
22.05 Daglegt mál (Árni Böðvars
son cand. mag.).
22.15 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.05 Dagskrárlok.
p-'sffewpemngar << 1
^ ' 'OA»/ 3&Ú67
Tóbaks■
korn
. . . og Krússi karlinn' kvað
vera farinn að skera fénaðinn af
heyjunum — jæja, hann ætlar þó
ekki að brenna sig á því að setja
of glannalega á, og verða að
skera á góunni . . . það er ekki
von að þeir séu fastir við hey-
skapinn, þegar þeir eru á þessu
geimskytteríi sýknt og heilagt,
og það held ég, að þessari Teres-
kóvu hefði verið skömminni nær
að sitja á rakstrarvélinni, en að
vera að rassakassast þetta á eftir
þessum strák hálfa leið til tungl
sins . . . en þetta er víst alls-
staðar svona . . . það held ég,
að þær séu í jeppunum á eftir hon
um Lauga mínum, þessar fáu
stelpur hérna, og það um há-
bjargræðistímann . . .
itffrj
BTóðum
flett
Hérna lágu léttu sporin,
Iöngu horfin, sama veg;
Sumarblíðu sólskinsvorin
saman gengu þeir og ég,
vinir mínir, — allir, allir,
eins og skuggar liðu þeir
inn í rökkurhljóðar hallir,
hallir dauðans — einn og tveir,
einn — og — tveir!
Guðmundur Guðmundsson
Stundum fara nykrar nokkuð
langt frá vötnum sínum, í því
skyni að tæla fólk f voða, og eru
ýmsar sögur til um það. Vor eitt
vakti unglingsstúlka yfir túni í
Svínadal, og var úði og döggfall
mikið. Einu sinni þegar stúlkan
kom út um nóttina, sá hún grá-
an hest í hlaðbrekkunni, og beit
hann töðuna með græðgi mikilli,
en það þótti henni kynlegt, að
allt vissi aftur á fótum hans, sem
fram veit á öðrum hestum, bæði
hófar og hár. Eftir langa mæðu
gat hún nuddað klárnum úr tún-
inu; tók hann þá á rás og hljóp
út í vatnið. Stúlkan varð hrædd
við þetta og vakti heimamenn.
Þegar út var komið, sást ekki
hvar klárinn hafði bitið og ekki
slóð hans, en rekja mátti slóð
stúlkunnar í döggfallinu.
(Handrit Gísli Konráð'sson).
Strætis-
vagnhnod
Sem eins og helsærð
rúllupylsa í roki
með rós við barm
á smurolíubrúsa
leitar þín vitund
feig til föðurhúsa
beinlausir fuglar
kvaka á kistulc<kl,
kvöldið er eins
og niðursoðin dúsa,
spaði og lauf
á leiði þínu grær
með elektróniskt
kjökurhljóð í koki
kjagar peðfull
þín uppstoppaða Múr
ófæddan dáinn dag
í fyrra gær.