Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 2
VÍSIR . Laugardagur 16. nóvember 1963. Verðlaunakrossgáta VISIS 500 kr. verðlaun Verðlaunakrossgáta VISIS NAFN HEIMILISFANG Ráðning sendist Vísi fyrir 30. nóvember. aaannaDDDaaaaaaaiioaaaoaaaaaDaaaaaaaautxicinaDDaaaDQDDaaaDaDDODCQ!; aiziacDDaaaDaaDaaDaDaDCDaaaDaaaDaauaaDaDDaaaaaaaaaaDn Bandaríska bridgesambandið gef ur ár hvert út bók, sem inniheldur rúmlega 300 spil frá leikjum Banda ríkjamanna í heimsmeistarakeppni viðkomandi ár. Nýlega er koir.in út bók fyrir árið 1963 og er f henni mikill fróðleikur um heims- meistarakeppnina, allt frá þvf árið 1950, þegar tveir íslendingar, Ein- ar Þorfinnsson og Gunnar Guð- mundsson, splluðu í henni sem þriðji partur af sænsk-íslenzkri sveit og til ársins 1963. Ólíklegt er að við Islendingar hljótum aft- ur þátttökurétt í heimsmeistarar móti, og er þvf ekki úr vegi að rifja upp áðurnefnt afrek við og við. Bók þessi fékkst fyrir fáum dög um í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar og eflaust er hægt að fá hana hjá fleiri bóksölum. Ekkert er ánægjulegra fyrir hinn almenna bridgespilara en að sjá að meistarar á heimsmadi- kvarða gera stundum vitleysur, sem jafnvel byrjendur myndu roðna yfir. Eftlrfarandi spil - frá heims- meistarakeppninni, nánar tiltekið | Br $ idge ‘þáttur VÍSIS; 0 Kitst). btetan tjuðjohnsen frá leik Frakka við Bandaríkja- Austur: Suður; Vestur: Norður menn. Staðan var allir utan hættu 14 1G D 2* og austur gaf. P P 3^ P Theron 3♦ P 4A P 4V P 4A P ♦ KDG832 V Á2 6* P V, P P 7$ P P ♦ 54 *976 Robinson Jordan D P P P ♦ A N V A ♦ enginn B..n7aríkjamenn sluppu þarna ♦ G 10 8 ♦ D 9 3 laglega fyrir horn og fengu 700, 76 ♦ KG 10 en á hinu borðinu fórnuðu Banda- ♦ ÁD *K 108 53 S 932 + ÁD42 ríkjamenn í sex spaða við fimm laufum og töpuðu 500. k 1097654 Tvfmenningskeppni Bridgefélags V K54 Reykjavfkur er nýlokið og sigruðu ♦ 876 Hjalti Elíasson og Ásmundur Páls- *G son. Röð og stig efstu manna var Desrousseaux eftirfarandi: 1. Ásmúndur Pálsson—Hjalti Elíasson 2074 stig 2. Símon Símonarson Þorgeir Sigurðsson 1985 — 3. Eggert Benónýsson Þórir Sigurðsson 1817 — 4. Jón Arason Sigurður Helgason 1804 — 5. Kristinn Bergþórsson Láius Karlsson 1803 — Einnig er nýlokið Olympíumóti með röðuðum „problem“spilum, er spiluð voru 30. október og 6. nóv- ember á sama tíma alls staðar í heiminum. Hjalti og Ásmundur sigr uðu einnig í henni hér heima, en hlutu mun lakari útkomu en efsta par þegar slðast var keppt, eða fyrir réttum tveimur árum. Er það einróma álit þátttakenda að spilin hafi verið mun þyngri í ár og skýr ir það að nokkru leyti hinn lélega árangur. Hjalti og Ásmundur fengu 112 stig af 200 mögulegum, en Eggert og Þórir, sem náðu öðru sæti fpncni 102 stie. Hæstu vinn- ingar í H.H.I. Mánudaginn 11. nóvember var dregið í 11. flokki Happdrættis Há- skóla fslands. Dregnir voru 1300 vinningar að fjárhæð 2.500,000 kr. Hæsti vinningurinn, 200,000 kr„ kom á hálfmiða númer 59796. Voru báðir helmingarnir seldir f umboði Jóns St. Arnórssonar, Bankastræti 11, Reykjavík. 100,000 krónur komu á heilmiða númer 40184, sem seldur var f um- boði Arndfsar Þorvaldsdóttur, Vest urgötu 10, Reykjavík. 10,000 krónur: 3194 3257 7143 7371 7471 8535 11192 14163 15834 16732 18277 20650 25544 28711 29754 30109 30661 33727 35104 35846 37752 39268 41232 41275 42555 42885 45152 46255 47407 50634 54126 54184 54820 54923 57560 59444. (Birt án ábyrgðar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.