Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Laugardagur 16. nóvember 1963. Ung hjón vantar 2—3 herbergja íbúð nú þegar, mætti vera í Kópa- vogi. Sími 41478. óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð strax. Erum 2. Vinnum bæði úti. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 32135. 1-2 herbcrgi og eldhús óskast, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Sími 50975 til kl. 6. Ibúð. Fullorðin kona óskar eftir 1-2 herbergja íbúð og eldhúsi eða eldunarplássi í nokkra mánuði. Sími 34653. Kona óskar eftir góðu herbergi með sér inngangi. Helzt í Hlið- unum eða nágrenni þeirra. Uppl. i sima 19625. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 16550. Ung hjón óska eftir 1-2 herbergja íbúð. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Sími 41129. Ibúð óskast til leigu. Sfmi 22690 og 20739. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð í Hafnarfirði strax eða um áramót. Uppl. í síma 37585. Reglusamur maður óskar að taka á leigu forstofuherbergi með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma 11289 eftir kl. 7. íbúð óskast til ieigu. Sími 10235. Óska eftir stórri stofu eða tveim minni í nokkra mánuði. Reglusöm kona. Sími 22608. Ung hjón vantar 2—3 herbergia íbúð nú þegar, mætti vera í Kópa- vogi. Sími 41478. Eldri hjón, vinna bæði úti, óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi í Hafnarfirði í tvo mánuði eða Iengur. Sími 33627. Óska eftir 2ja herbergja íbúð Barnagæzla kemur til greina 5 kvöld í viku, meiri hjálp kemur til greina. Sími 20318 eftir kl. 6,30 á kvöldin næstu viku. Geri við saumavéiar, kem heim. Sími 18528. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. SÍMI 24113. SENDIBlLASTÖÐ- IN HF. BORGARTONI 21. Hreingemingar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Simi 14179. 13 ára drengur óskar eftir vinnu 3 daga í viku, helzt ekki sendi- ferðir. Sími 23941. Kona cskar eftir léttri vinnu 3-4 tíma á dag. Helzt að hugsa um kaffistofu fyrir fyrirtæki eða þvi um líkt. Sími 12866. Ung stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Vön af- greiðslu. Barnagæzla gæti komið til greina. Sími 19339 milli kl. 8 og 9. illliillllllllliill VERZLUNARPLÁSS - TIL LEIGU Húsnæði hentugt fyrir jólabasar eða verzlun til leigu í ca. tvo mán- uði. Tilboð merkt Basar 310 sendist afgreiðslu blaðsins. I HERBERGI ÓSKAST Rúmgott forstofuherbergi með aðgang að baði óskast fyrir einhleypan mann nú þegar. Sími 13390. Vandvirk kona óskar eftir vinnu sem hún getur unnið í íbúð sinni. Uppl. í síma 32591 á mánudag kl. 2 — 5.________________________ Húseigendur! Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Uppl. í síma 15571. i PRESSA - TIL LEIGU i.eigjum út litla pressu (múrbrjót) með mönnum. Uppl. i síma 10260 ‘<1. 3 — 5 á daginn. HANDRIÐ Smíðum handrið, hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíðavinnu. Fljót afgreiðsla. Verkstæðið Langholtsvegi 31. Simi 35093 og 36497. HÚSASMÍÐI Getum tekið að okkur húsbyggingar og ísetningar á hurðum. Simi 36092 eftir kl. 7. KVÖLDVINNA ÓSKAST Óska eftir vj'nnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Hefi bílpróf. og státion bíl til umráða. Uppl. í síma 24750. HÚSHJÁLP ÓSKAST Fjölskylda í Reykjavík með 2 stálpuð börn óskar eftir stúlku gjarnan eldri konu til húshjálpar frá 1. des. n. k. Nýtízkulegt einbýlishús á oezta stað í bænum (nálægt miðbænum) Allar nýtízku vélar og þægindi fyrir hendi. Sér herbergi með baði. Hátt kaup. Uþpl. í síma 17440. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast Þvottahús Vesturbæjar Ægisgötu 10. Sími 15122. BÍLAR TIL SÖLU Fraga vörubíll til sölu einnig Moskvich ’59 í góðu standi. Uppl. í sfma Í2756 eftir kl. 4 í dag. KONUR - KÓPAVOGI laumakonur óskast strax. Uppl. Hlíðaveg 56 og I síma 40394. KONA - HREINGERNING Kona óskast strax til hreingerningarstarfa Smárakaffi Laugaveg 178 Simi 32732. m$m*g íí#pííb KéMír 7ríí)R.í1v-BjoKKW HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR FÉLAGSLÍF K.F.U.M. Á morgun: Ki. 19.30 f. h. Sunnudagaskólinn á Amt- mannsstíg. Barnasamkoma I Sjálf stæðishúsinu í Kópavogi. Fundur í Drengadeild í Langagerði. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar Amtmanns- stíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Jó- hannes Ingibjartsson, byggingarfull trúi, talar. Allir velkomnir. Karlmannsúr hefur fundizt á Há- skólalóðinni. Sími 17812. Siðastliðib miðvikudagskvöld tap aðist kvenarmbandsúr á leiðinni frá Alþýðuhúsinu um Grettisgötu og að Laugavegi 85. Finnandi góð- fúslega hringi f síma 24957. Fund- arlaun. Tapazt hefur armband (gullkeðja) mánudaginn 11. nóv. s. 1. Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja i síma 16685. KÓPAVOGS- •lAR! Vlálið sjálf, við ögum fvrir vkk ir litina Ful' -nrnín biónusfa cITAVAL Mfhólsvegi H mmmmmmmmmmm Passap prjónavél til sölu. Verð 2.000 kr. Bogahlíð 26, 3. hæð. Þvottavél óskast. Sími 20416. Kikir á riffil til sölu, sem nýr. Selst ódýrt, Sfmi 20416. Sem ný kjól-dragt, stórt númer, til sölu. Uppl. f sfma 37484. Til sölu brúðarkjóll (blúnda) nr. 38. Höfuðbúnaður fylgir. Simi 17986. Rafha fsskápur til sölu. Simi 36138. Burðartaska fyrir ungbarn ósk- ast. Uppl. f síma 24576. Kaupum hreinar léreftstuskur. Steindórsprent h.f., Tjarnargötu 4. Til sölu ískista B. T. H. þvotta- vél og 2 sjónvarpstæki. Sími 234t Til sölu nýr enskur frakki, nr. 16. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37988 eftir kl. 2 í dag. Frigidaire isskápur (sem nýr) til sölu Grenimel 25, t. v. Jeppaeigv ndur! Viijum kaupa jeppa ’42 —’47. Má vera með ónýtt boddý og lélegan mótor. Uppl. í síma 35489 frá kl. 9 — 7 virka daga. Tveir svefnstólar til sölu. Tæki- feerisverð. Sími 34897. Til sölu góðir skautar no. 42. Sími 37338. Chevrolet vörubifreið árgerð ’55 er til sýnis og sölu að Lundi Kópa vogskaupstað. Sími 41649. Húsgögn. Seljum sófaborð 170x 48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41 cm kr. 840. Útvarpsborð kr. 350. Símaborð kr. 480. Smíðað úr teax. Húsgagnaverkstæðið Ránargötu 33A. Vil kaupa notaðan klæðaskáp. Uppl. í síma 37339. Pedegree bamavagn til sölu. — Verð 600 kr. Sími 37135. Til sölu karlmannsskautar nr. 40 og jakkaföt á 15 — 16 ára. Sími 32033. Svefnherbergishúsgögn til sölu, vönduð og vel rpeð farin. Uppl. f síma 17298. Til sölu skautar á hvitum, upp- reimuðum skóm nr. 36. Sími 16901. Til sölu mjög ódýrt alls konar kvenfatnaður, kjólar, kápur, dragt- ir, peysur, cömu- og unglingastærð ir. Lítið notað. Mjög vel með farið. Einnij kommóða, ljósastæði og borð. Uppl. í síma 34359. Til sölu tveggja manna svefnsófi, 2 djúpir stólar. Uppl. í sfma 34691 milli kl. 2—4 f dag. Ti Isölu Minox dvergljósmynda- vél. Selst með tækifærisver8i. Sjmi 35067. Til sölu tvær telpudragtir á 7-9 ára, einnig d-engjafrakki á 5-6 ára. Sími 40349. Vel með farin skermkerra óskast. Sími 20749. Olfukynditæki óskast, 3-4 cupm. Sími 22662 næstu daga. Barnavagn óskast. Sfmi 18641. Góðir Hockey-skautar til sölu á sanngjörnu verði. Sími 34482. Dönsk innlögð innskotsborð og vfnskápur til sölu með tækifæris- verði. Sími 37849. Nýleg Lada saumavél til sölu. Sími 19430. Til sölu Pedegree-barnavagn, barnakarfa og háfjallasól. Sími 13728. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. f síma 41649. Danskur svefnsófi, 2 manna, ti! sölu. Selst ódýrt. Sími 34535. Notað amerískt hjónarúm með tvöfaldri springdýnu til sölu. Uppl. Hólmgarði 33. Sími 36168. Til sölu Telefunken (Andante) útvarpstæki. Uppl. f sfma 18716. Ódýr pels til sölu. Sfmi 36095. Til sölu varahlutir í jeppa. Selj- ast í einu lagi ódýrt. Sími 40262 eftir hádegi. Gólfteppi, nýtt, 4.50x5,25 m. úr nælon og ull til sölu. Einnig „Radio nett“ ferðatæki f tösku. Sími 35650 Enskur rafmagnsþvottapottur (Borcho), 40 lítra, til sölu. Verð 1500 kr. Sími 37736. FISKUR - TIL SÖLU Úrvals vestfirskur hákarl og Mývatnssilungur. Fiskbúðin Laxá, Grens- ásvegi 22. TIL SÖLU hjá bókabúðinni Álfheimum 6 Mila- þvottavél, barnavagn, leikgrind, barnastóll kerrupoki. BARNAVAGN TIL SÖLU Nýr ónotaður Pedegree barnavagn með tösku til sölu. Uppl. f síma 36718 VOLKSWAGEN TIL SÖLU Til sýnis og sölu Volks;agen rúgbrauð smfðaár ’54 Njörvasund 38 eftir hádegi f dag. Sími 36066. DÍVANAR TIL SÖLU Dívanar: eigið þér von á gestum um jólin, og þurfið þægilega hvílu handa þeim, þá er hér lausnin. Hefi til sölu tvo sérstaklega útbúna dívana, með NOSAG-svampdýnu, og sérstaklega fallegu bláu áklæo breidd 77 lengd 185 og hæð 40 cm er einnig hægt að setja þá samar. sem hjónarúm, en seljast hvort sem er saman eða sitt í hvoru lagi. Eru seldir vegna flutnings, til sýnis og sölu á Laufásvegi 17 3. hæð i laugardag og sunnudag eftir hádegi Sími 13968.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.