Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 5
VISIR . Laugardagur 16. nóvember 1963. utlönd í raorgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun SUÐUR-AFRÍKUMÁLIÐ: AlþjéSa vinnumálastofnunin frestar ákvörðunum sínum Frétt frá Genf hermir, að stjórnarnefnd Alþjóða Vinnu- málastofnunarinnar (ILO) hafi orðið sammála um að bíða ákvarðana Öryggisráðs og Allsherjarþings Sameinuðu þjóð anna varðandi Suður-Afríku, með aðgerðir samkvæmt tillög- um, sem fram hafa komið, um að vfkja S.A. úr ILO. Það var U Thant fram- kvæmdastjóri Sameinðu þjóð- anna, sem fyrr í vikunni fór fram á þessa frestun. Stjórnarnefndin ákvað og, að skipuð skyldi nefnd, sem rann- saki hversu ILO geti á farsæl- astan hátt unnið að þvl, að „apartheid" — eða kynþátta- stefna Suður-Afríkustjórnar, verði lögð á hilluna, og leggja fram tillögur í því efni fyrir stjórnarfund, sem áformað er að halda f janúar næstkomandi. Afrískir fulltrúar hjá ILO, sem báru fram tillöguna um brottvísan, rökstuddu hana með þvf, að ILO sem sjálfstæðri stofnun innan vébanda Samein- uðu þjóðanna, bæri að taka sér frumkvæði um róttækar aðgerð- ir gagnvart S.A. George Weaver fulltrúi Bandaríkjanna hjá ILO sagði, að það „þjónaði engum til- gangi“ að reka S.A. úr ILO, þar sem sérhvert land sem er aðili að Sameinuðu þjóðanna verður aðili að ILO án nokkurrar sam- þykktar — þ. e. með því einu að óska aðildar, svo að ef S.A. væri sparkað út um einar dyr gæti hún komið inn um aðrar. Fulltrúi Indlands kvað engar líkur fyrir framkvæmd slíkrar brottvísunar, sem tillaga hefði komið um, þar sem Bretland hefði gefið f skyn, að það mundi beita neitunarvaldi í Ör- yggisráði gegn brottvísan S.A. úr samtökum Sameinuðu þjóð- anna. ALDO MORO, leiðtögi Kristi- lega lýðræðisflokksins á Ítalíu, sem nú reynir að mynda stjórn. KENNED Y segir skatta- lækkun knnandi nauBsyn Frétt frá New York f gær hermir að Kennedy forseti hafi gert skattalækkunar-tillögur sfnar að umtalsefni, f ræðu, sem hann flutti á landsfundi hinna sameinuðu verkalýðsfélaga. Forsetinn sagði, að ef þjóðþingið innan langs tínia samþykkti laga- frumvarp stjórnarinnar um skattá- lækkun (lækkun skatta samkvæmt því nemur um 485 milljörðum fs- lenskra króna) mundi koma til sögunnar lengsta og traustasta umbóta- og framtíðartímabil í sögu Bandaríkjanna. Forsetinn ræddi aðallega innan- ríkismál. Hann kvað höfuðnauðsyn, að skapa atvinnuskilyrði handa fjórum milljónum atvinnulausra, og það yrði að gera bráðlega. Hann kvað þjóðina hafa haft af efna- hagslegri útþenslu a ðsegja f 33 mánuði, og skattalækkun væri Krossgátuverðlaun lúj* 1 »r»*# 'Jyzí M TSiU’ S7W-> f&OK 50 ífe- t-'M mr;. f/E iS M4, r Wj L i r i L 1 mr s T R. 'A K 5 i -v Y -Ð A R E K SflAlO L ’í F L A u 5 Blfcí K u L A ru- A9I X R T 1 tmt 'A A R sréa M P ff/ÍK 1 N N N E 5 ruíi æ ó R Htv fíPA T U 6- Cr 4 i f. - irfir L ■tikr A YH- r.KYf/ 8lE> 1 ó F /£ r s R R irisi'- nón ý \K *6r K A p 5 K U L L u T) 1 A <*t/,u ÍT— E K 5 K K. E 1 ■o A R V £• R K U N ÍIMT- mi m F 4 A áSF rtwr* U N N S T E 1 N M: R. UL 6- L J u F U R N 'A M m A r +;j*a nry JLtiL P / N p ii S S A Mlm- K twn R i rt*c: jsr. ti A M A A R 1 m lA S 6A*d m S 'a Ð i sur F U UvV, / iÉíéí ««< v» 0 Ar N umn R YlL«. JI0 Z&L TMJL t> Ý JSi K A 5 K b K K 5 l A D A M A N N A Bni B Æ R Afn. ÍOi. ú T MT Ji 0 K K 1 » A £ E l R U.M T.. A N JrL PRiP ’A taia 8 K N A T T 5 p Y R N U K A ■Ð U R ÍT V O s K % L tUM AO ö T A R fcw N suti A u M h*u '0 T A L 1u- L ÍL A L £ Cr &** s*. A F l & Htífr M U N hm U. R r* [s /£ M R A ÍÖ Jwr A T r R Æ Mí V A R ’mt, 0 i? T ± knýjandi nauðsyn til þess að vinna gegn því, að efnahagslega færi að síga á ógæfuhlið. sovézka herbíla Bandarískir verðir í Vestur- Berlin stöðvuðu í gær tvo sovézka herbila, í öðrum voru 25 menn, en í hinum 4. Bilarnir voru stöðvaðir í um 20 mfnútur. Talsmaður setuliðsins, sem skýrði frá þessu, vildi ekkert segja um orsök þessarar stöðvunar, en sam- kvæmt öðrum bandarískum heim- ildum var hér um gagnráðstöfun að ræða, vegna stöðvunarinnar á bandarískri bílalest við Marien- born eftirlitsstöðina fyrir skömmu. Dregið hefur verið um verðlaun í krossgátum Vísis. Verðlaun fyrir krossgátuna 19. október hlýtur Sigríður Oddsdóttir, Hvassaleiti 153 og fyrir krossgátuna 26. október Ása M. Þórhallsdóttir Traðarkotssundi j 3 og mega þær vitja verðlaunanna á skrifstofu Vísis Laugavegi 178 á mánudaginn. Hér fyrir ofan birtist ráðning síðustu króssgátu. Eldfuglinn Eftirfarandi vísa var ort í gær- morgun þegar fregnir bárust af neðansjávargosinu við Geirfugla- sker og eftir að höfundur hafði flogið yfir gosstöðvarnar. Hann nefnir gosið bæði eftir hinum út- dauða geirfugli og í höfuðið á sjálf um loganum rauða og kallar það Eldfuglinn. Þetta minnir á það er menn nefna fellibylji sérstökum nöfnum, samanber Flóru f vetur. Hér með er neðansjávargosinu nafn gefið, ef þægilegar þætti fara í munni að nefna það aðeins Eld- fuglinn. Hefir þú séð Eldfuglinn, Iesandi góður? Eldfuglinn trylltist og brauzt úr böndum beint upp rr hafinu, vængjum þöndum, eitri spúandi undan söndum, Ógn og tign eru fyrir löndum. Tekst Aldo Moro stiómamyndun? Fréttir frá Rómaborg herma, að ef Aldo Moro heppnist myndun miðstjórnar með þátttöku tveggja socialistiskra flokka fái Italfa f fyrsta sinn stjórn með öruggum þingmeirihluta. ,, n, Aldo Moro er leiðtogi Kristilega íýðræðisflokksins og er það erfitt hlutverk, sem hann hefir tekið að sér, en þó nokkur von um, að það heppnist. Helzt er 'gert ráð fyrir, að 15 ráðherrar verði úr flokki Kristilegra lýðræðissinna, 5 úr flokki Nenni-socialista, 3 til krata og 1—2 verði úr Lýðveldisflokkn- um (rep.) sem er frjálslyndur smá- flokkur. Þessir fjórir flokkar ráða yfir 386 þingsætum f fulltrúadeildinni af 630. í hinum flokkunum (244) eru J66 kommúnistar, 39 íhaldsmenn (kon'- servative-liberals), 27 fascistar, 8 konungssinnar og 4 óháðir. Giovanni Leone, sem baðst lausnar, var forsætisráðherra bráða birgðastjórnar. Þýikur vínkaup- maður hér á ferí Nýlega var hér á ferð þýzkur maður, Siegfried Krug, sem er æðsti maður útflutningsdeildar hins risastóra vínfyrirtækis H. C. König f Vestur-Þýzkalandi. Herra Krug var að koma frá Bandaríkj- unum, en þar hafði hann dvalizt f 6 vikur, til þess að fylgjast með rekstri fimm innflutningsskrifstofa, Siegfried Krug. sem fyrirtækið hefur vfðs vegar um Bandarfkin, og sem sjá um inn- flutnings víns frá Þýzkalandi. H. C. König hefur sfnar eigin bruggverksmiðjur, og má geta þess, að f Þýzkalandi einu saman hefur fyrirtækið 300 stóra bfla, sem sffellt eru á þönum við að keyra út framleiðslu þess. Herra Krug hefur ferðazt víða, og gat hann þess, að hvergi hefði hann rekizt á hótel, sem væri full- komnara eða glæsilegra en Hótel Saga. Kvaðst hann hafa orðið mjög forviða á öllum þeim þægindum, sem það hefði upp á að bjóða. Hann var einnig mjög hrifinn af Iandinu, sagði að hin stórbrotna náttúra þess hefði alveg heillað sig, og lét f ljós ósk um að geta komið hingað seinna, þegar hann réði sjálfur sfnum tfma, og ferðast þá um landið ásamt konu sinni og tveimur sonum. — Þvf miður, sagði herra Krug brosandi, drekka íslendingar ekki mikið af Chinkenhager, og þýðir okkur þvi ekki að keppa við ná- granna okkar, Hollendinga, um markað hér. Þvf að Genever er hér sem annars staðar í hetminum mjög vinsæll drykkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.