Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 16.11.1963, Blaðsíða 10
w V1SIR . Laugardagur 16. nóvember 1963. KOPAVOGUR Blikksmiðjan Vogar, Auðbrekku 55 ...... sími 40340 Málning h.f. Kársnesbraut 32 ............ — 40460 Efnalaug Kópavogs Kársnesbraut 49 ...... — 40580 Fjöliðjan h.f. v/Fífuhvammsveg.......... — 40770 Glerprýði h.f., Auðbrekku 9 ............. — 40836 — — (heima) ............ — 40453 Apótek Kópavogs, Álfhólsvegi 9 ......... — 40101 Rörsteypan h.f. v/Fífuhvammsveg.......... — 40930 Rörsteypan (skrifstofa Rvík) ........... — 21850 Bæjarfógetaslcrifstofan Kópavogi Gjaldkeri-bókhald ...................... — 41202 Fulltrúi—þinglýsing—einkamál ........... — 41203 Fulltrúi—opinber mál ................... — 41204 Fulltrúi — almannatryggingar............ — 41205 Bæjarfógeti ............................ — 41206 Vibro h.f. holstenag. plastverksm. Fífuhv.sv. — 40990 Bæjarskrifstofumar Kópavogi............. — 41570 — áhaldahúsið.......................-m 41576 Ora h.f. — Kjöt & Rengi, Kársnesbraut 86 .. — 4Í995 — — — 41996 Sparisjóður Kópavogs, Skjólbraut 6......... — 41900 Snorrabúð v/Bústaðaveg .................... — 40910 Efnalaug Kópavogs, Kársnesbraut 39 ........ — 40580 (Sækjum, sendum án aukakostnaðar). KRON Álfhólsvegi 32 .................... — 40645 KRON Hlíðarvegi 19 ........................ — 40923 KRON Borgarholtsbraut 19 ............... — 40212 Fasteignasala Kópavogs, Bræðratungu 37 .. — 40647 10 DAGA Skemmtiferðir J -..1 til mL -Kaunmannariafnar ^LC^NDON M VINNA Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sfmi 34696 á daginn Simi 38211 á kvöldin og um heigar. Vélhrein- gerningar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Simi 20836 Vélahreingem- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN. Simi 34052. ^KmQímNGAFTLm 5 m , VANÍRAIENl. FLJOT 0CGÖP VINN/I ALLAN ÁRSINS HltlNG KR. 9890 Innifalií: FlugftrSir, gistingar, morgunverSur, kvöldvtrSur, kynniiftrSir um LONDON og KAUPMANNAHÖFN Framlenging á fcrSinni er möguleg Ferðaskrifstofan LÖND OG LEIÐIR H.F. AÐALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 14946 170 ferm- hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent- ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu. Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita. Volkswagen ’63 verð 115 þús. Zodiac ’58 verð 100 þús. Simca ’61 verð 140 þús. Fiat 600 ’60 verð 55 þús. Höfum verið beðnir að selja nokkur fasteigna tryggð skuldabréf. — Hjá okkur er mikið úrval bíla. — Skilmálar við allra hæfi. Nætur og helgidagavarzla í Hafnarfirði vikuna 9, —16. nóv.: Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sfmi 50523. Næturvakt í Reykjavík vikuna 9. —16. nóv. er í Vesturbæjar- apóteki. Neyðnrlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stao klukkan 18 — 8. Sími 21230. Hoitsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Lögreglan, sími 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. (Jtvarpið Laugardagur 16. nóvember 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- son og Erna Tryggvadóttir) 16.00 Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Hvar er Svanhildur?“ eft- ir Steinar Hunnestad, VII. (Bene- dikt Arnkelsson cand. theol.). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Greifinn frá Luxemborg", óperettulög eftir Franz Lehár. 20.25 Leikrit: „Reikningsjöfnuð- ur“ eftir Heinrich Böll, þýðandi: Hulda Valtýsdótt- ir. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests. Söngfólk: Anna Vilhjálms og Berti Möller. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 9.20 Morgunhugleiðing um músík: Leifur Þórarinsson. 9.40 Morguntónleikar. 11.00 Helgistund í útvarpssal (Prédikun flytur séra Jósef Jónsson fyrrum prófastur). 6/öðum flett Geðjast mér í vættaveldi viðdvölin á björtu kveldi. Þar ég kenni hörpuhreima, heyri í Iofti vængja hvin, léttra fóta ljúfan dyn. Lindir skærar sé ég streyma. Lýsir inn f hæstu heima heiðrar nætur stjörnuskin. Guðmundur Friðjónsson. Þegar séra Ólafur Johnsen var nýlega kominn að Stað á Reykja- nesi kom Guðbrandur á Vals- hamri þangað um vor f góðri tíð og spyr prestur hann frétta. Þá segir Guðbrandur, að ekkert sé að frétta, nema það, sem allir vissu um, dýrtíðina og harðindin. „Hvað er þetta?“ segir klerkur. „Þegar allt leikur í lyndi“. „Ósköp er að heyra til yðar", mælti Guðbrandur í eymdarróm, „þegar þrjár vatnslúkur kosta ríkisdal, mikil skelfing má það þá kosta, sem kýrin drekkur um árið“. Svo stóð á, að séra Ólafur hafð i þá reglu að taka einn ríkisdal fyrir hverja barnsskírn, sem þótti óvanalegt þá. Heimild: Minnisblöð Finns á Kjörseyri. Eina sneið . . . . nýja, íslenzka orðabókin, er að sjálfsögðu mikið menningar legt afrek og allt það, þó að ekki væri nema fyrir það, að nú hafa þeir, sem verða berir að þvi að skilja ekki mælt, íslenzkt mál, litla sem enga afsökun . . . að vísu kostar bókin sjö hundruð krónur, en hver mundi ekki fús að greiða það gjald, þó að ekki væri nema fyrir það eitt að fá þarna úr því skorið, að rófubein þýðir bein úr rófu . . . og að til er fluga, sem eingöngu leggst á hesfta, en lítur ekki við hryssum eins og til dæmis hrossaflugan .., Tóbaks korn Kaffitár . . . jú-jú . . . hún fór í fyrsta dagsflug yfir gosstöðvarnar, frú- in á efri hæðinni, ég held nú það . . . annars verð ég að segja það, að þó að eim í þessum ferða- skrifstofubissniss hafi að undan förnu dottið ýmislegt í hug til að notfæra sér hégómaskap fólks og nýjungagirni, þá finnst mér það satt að segja einum of langt gengið hjá þeim, að fara að koma þessu gosi af stað — þó aldrei nema það sé dauður tími hjá þeL" um þetta leyti árs . . . . . . ekki veit ég til hvers þeir eru allir þessir jarðfræðingar og náttúrufræðingar og hvað þeir eru kallaðir, allir þessir hálærðu vísindamenn . . . fyrst jörðin get ur svo tekið upp á þvl að gjósa eldi og brennisteini við rúmstokk inn hjá manni fyrirvaralaust, án þess að þá hafi svo mikið sem dreymt fyrir því . . . maður heyrði þó að hundarnir á bæjun- um í grennd við Heklu hefðu ver ið með sífellt gelt og spangól, nóttina áður en hún gaus síðast.. vitapróflausir . . . Strætis- vagnhnoð Að kommalygum langan starfsdag vann, sem lærði ’ann til — og var því heldur tregur, í c'tírvinnu að segja sannleikann . . . jú — Sía-taxtinn, hann er skiljanlegur. okv- .. xazs:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.