Vísir - 05.12.1963, Side 11

Vísir - 05.12.1963, Side 11
VÍSIR Fimmtudagur 5. desember 1963. leikari á píanó: Jón Nordal. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfium" úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum. 22.30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrisson). 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jó- hannsson). 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 5. desember. 17.00 To téll the truth 17.30 The Bob Cummings show 18.00 Afrts news. 18.15 The telenews weekly 18.30 The Ted Mack show 19.00 Walt Disney presents 19.55 Afrts news extra 20.00 Biography 20.30 Miss Universe Contest 22.00 The Untouchables 22.55 Afrts final Edition news. 23.10 The tonight show Fundahöld Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. ipríl: Það eru heppilegar afstöð- ur fyri-r hendi til að stunda tóm- stundaiðju sína eða annað skemmtiefni, þar eð frístundir virðast vera í meira lagi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Málefni varðandi heimilið eru enn talsvert á döfinni og hagstætt fyr- i-r þig að bjóða kunningjum þín- um heim til skrafs og ráðagerða. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að hafa sem mest samband við ættingja og vini í dag t. d. með því að nota símann, því það er ýmislegt, sem þessir iðilar gætu nú ráðlagt þér. Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí: Stundum er full þörf að hlynna að þeim eignum, sem manni hafa áskotnazt á undangenginni ævi og nú eru einmitt heppilegir straumar til að svo geti orðið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Framfylgdu ýmsum af persónu- legum skoðunum þínum í dag, því það eru allar líkur fyrir því að aðrir láti að vilja þfnum og ósk- um. Meyjan, 24. ág_st til 23. sept.: Deginum væri vel varið til þess að hnýta endahnútinn á þau verk- efni, sem beðið hafa afgreiðslu að undanförnu. Haltu þig sem mest utan sviðsljóssins. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dagurinn er vel til þess fallinn að eyða honum meðal ættingja eða kunningja, því góð skemmtun gæti vel hlotizt áf. Straumarnir breytast með kvöldinu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú gerðir vel I því að helga ein- hverri eldri persónu eða foreldr- um þínum eitthvað af starfskröft- um þínum í dag. Það borgar sig upp á síðari tíma. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des.: Það er oft hyggilegt að taka lífinu með ró og leggja drög að framtíðaráætlunum og fram- kvæmdum. T.úarlegar og heim- spekilegar hugleiðingar lyfta and- anum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sameiginleg fjármál eru enn á döfinni og hagstætt að knýja dyra hjá einhverjum gömlum skuldunautum, því ekki er að vita nema þeir geti innt greiðslur sín- ar af hendi undir núverandi plá- netuafstöðum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það er oft hagstætt að leita til annarra eftir ráðleggingum, þvf enginn er alvitur enda mun vera full ástæða til slíks eins og nú stendur á. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Nokkur hætta er fyrir hendi sakir vetrarkvillanna og því hyggilegt að leita læknis undir aúverandi afstöðum. Ofneyzla matar og drykkjar ekki hyggileg. Aldrei verður of varlega farið í hálku, eins og þessi myn.d ber með sér. Ökumaður jeppans, sem var á leið í bæinn s.l. þriðjudag, meiddist sem betur fór lítið, þegar jeppinn skoppaði eina 30 metra (ekki á hjólunum) út af veginum fyrlr neðan Lágafell i Mosfellssveit. 8E«gg«t» ry^ur.nf.c.t;. v- Kalli °S kón.'i- urinn Kalli flýtti sér að svara meist- aranum. Nú er allt í lagi, sagði hann, nú komum við Krák gamla á flot, og siglum héðan. Libertín- us er nú búinn að finna land, þar sem hann þarf ekki að nota stjórn arskrá, svo að við getum rólegir skilið hann hér eftir. Vitleysa, sagði Libertínus. Þið eruð gestir mínir, og verðið hér jafnlengi og ég vil. Skröltandi skrúflyklar, hrópaði meistarinn örvinlaður, á nú að fara að loka okkur hér inni það sem eftir er. Hver á þá að sigla höfðingjanum til Nome- yco, spurði Kalli. Ég skal sjá um það, svaraði Libertínus rólegur. Og Kalli og vinir hans urðu að horfa á höfðingjann snúa til menningarinnar, meðan þeir voru svo gott sem fangar á eynni. s? I p K I R Potted Palm er lítill ,en þving- andi, segir Julia ,sem er vön stór um glæsilegum sölum. Já, svarar FRÆfiT FÓLK Þau voru í hanastélsveizlu og frúin var mjög Ieið yfir þvf hve oft eiginmaður hennar skrapp á barinn til að fá sér í glasið. Að lokum gat hún ekki stillt sig: — Þetta er sjötta hanastélið sem þú færð þér. Hvað held- urðu eiginlega að fólk hugsi um þig? — Ekkert, sagði hann hug- hreystandi, því að f hvert skipti segi ég að þetta sé handa þér. * ' *r^;' ......... Salvador Dali Súrrelistinn SaIvador Dali er satt að segja alveg óútréikn anlegur. í endurminningum sfnum, sem koma munu út innan skamms hefur hann látið stór eyður vera í sumum köflunum: — Þar sem ég er mikill snill ingur, segir hann, vil ég ekki kasta perlum fyrir svfn og margt af því sem ég hugsa munu aðeins mannverur fram- tíðarinnar, sem að öllum lík- indum verða komnar lengra á þróunarbrautinni en við, skilja. Þess vegna hef ég ekki skrifað merkilegústu kaflana, heldur talað þá inn á segulband og þær segulbandsspólur má ekki taka fram fyrr en mörgum ár- um eftir dauða minn. Rip, en staðurinn er nú samt dá- lítið sérstæður, og maður sér allskonar fólk hér. Smá, klingj- andi högg draga að sér athygli Kirbys. Ja, hérna, hugsar hann, litla vinkona okkar morsar eins og fagmaður. 1 Washington er starfandi mjög merkilegur félagsskapur sem nefnist „Klúbbur maura- ætanna“. Einu sinni á ári koma klúbbsmeðlimir saman og snæða þá í hæsta máta ó- venjulega rétti. Félagarnir eru diplomatar, æðri embættismenn og stjórn málamenn og hafa þeir þegar smakkað flóðhest, kengúru, villinaut og skröltorm. í ár var stefktur fíll á mat- seðlinum og frá Rhodesiu voru flutt hvorki meira né minna en 700 kíló af hrámeti, Fílakjötjð var steikt yfir opnum eldi fyllt með svoköll- uðum „spring onions“, púrrum og fleiru. Með þessu var drukl: ið búrgundavin. Forrétturi.-m var hreindýrstunga. Ekki eru fréttir uf öði’u -i mauraætunum hafi orðlð af matnum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.