Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 3
V í SIR . Mánudagur 6. janúar 1964. „Kennedy“ (annar frá vinstri) ásamt mönnum sínum, Sögulegt augnablik, japanskt herskip sníður PT 109 í sundur. Nokkrir mannanna hendast fyrir borð. ................ • • y ••• -x-.- : . ■ ■' V: : ' ■'.'. ■ • ' i % - v •• : Áhöfnin 109 berst við japanskar orrustuflugvélar. Mynd m stríðs- afrek Keimedys sýnd / Reykjavik ... / Næsta mynd í Austurbæjar- bíó, verður um PT 109, bát Kennedys forseta. Svo . sem kunnugt er var bátur sá er Kennedy stjómaði 1 stríðinu „skorinn“ f tvennt, af japönsku herskipi, og þótti frammistaða hans við að bjarga mönnum sínum mjög frækiieg. sem gert hefur myndina, og í aðalhiutverk var valinn ungur, amerískur leikari, Cliff Robert- son, sem þegar hefur getið sér gott orð fyrir kvikmyndaieik Með önnur hlutverk fara: Ty Hardin, James Gregory, Robert Culp og Grant Williams. Um atburð þennan hefur ver- ið skrifuð bók, og er það einn af félögum Kennedys af PT 100 sem gerði það. Hún varð metsölubók víða um heim, og m.a. hér á íslandi. Það er bandarfska kvik- myndafélagið Warner Bros.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.