Vísir - 06.01.1964, Page 13

Vísir - 06.01.1964, Page 13
 VlSIR . Mánudagur G. ianúar 1SG4. ____ U I ^ inn var í dag er þrettándinn, síoasti dag- ur jóla, að gömlum og góðum ; sið. En mikið hefur þrettándahá- tíðin sett niður hjá okkur frá því verið ein mesta hátíð ársins, þá var forðum mest um brennur og dans og við hann var bundin ýmis hjátrú og galdrar. Og ennþá fyrr sem áður var. Þrettándinn hefur var þrettándinn ein helgasta hátíð kirkjunnar. Allt er það nú orðið óljóst, en það er jafnvel talið hugs- anlegt, að sjálf mesta jólahátíðin hafi verið í fornum sið á þrett- ándanum. 6. janúar var dagur vitringa,...a þriggja frá Austurlöndum, en í Matteusar-guðspjalli er sagt frá komu þeirra til Jerúsalem. Þeir spurðu: Hvar er hinn nýfæddi kon- ungur Gyðinga? Því að vér höfum séð stjörnu hans austur frá og er- um komnir til að veita honum lotn- ingu. Samkvæmt sögnum voru vitring- arnir þrír, Kaspar, Melkíor og Balt asar. Melkíor var konungur Arabíu og Núbíu (sem nú kallast Súdan), hann færði Jesúbarninu gull, Baltas ar var konungur yfir Gondólíu og Saba (sunnan á Arabíuskaga) og færði reykelsi, en Kaspar var kon- ungur yfir Tarsis og færði barninu myrru. Hann hefur löngum verið sýndur sem svertingi. Sögnin segir ennfremur, að vitr ingarnir hafi allir dáið síðar á sama degi og voru bein þeirra flutt til Konstantinopel og lögð í Sofíu- kirkjuna, en á krossfarartímunum var þeim rænt og þau flutt fyrst til Mi'lanó og sfðan til Köln. J^/Jikil helgi var til forna á þrí- kóngadeginum og er hún eldri en helgi sjálfra jólanna, sem tíma- röÖiri sýnir. En þegar fæðingardag ur Jesú ■gar*:ákveðinn ‘25. desem- 'ber, var sums staðar hæit'Sð’lít'á' á þrettándann sem þríkóngadag. í stað þess var þrettándinn talinn skírnardagur Krists. Það var dag- urinn, þegar Jóhannes skírari dreypti vatni á Krist úr ánni Jór- dan. En víða urðu vitringarnir þrír og sagnirnar um þá þó lífseigari og mynda lið í jólahugmyndum manna víða um heim. JJér á landi eins og víða annars staðar var mjög snemma í kristni farið að líta á þrettándann sem lokadag jóla og hefur sú hug- mynd orðið lífseigari hér en í nokkru öðru landi. Þá voru annar jóladagur og þrettándinn mestu Þrettónda> fagnaður í kvöld /\ HAUKUR MQRTHENS OG HLJÓMSVEIT Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 11777. rl I Jókrtrésskemmtun Glímufélagsins Ármanns verður haldin í Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 7. jan. kl. 3,45 s.d. Aðgöngumiðar eru seldir í bókabúðum Lár- usar Blöndals, Vesturveri og Skólavörðustíg 2, Sportvöruverzluninni Hellas og Verzlun- inni Vogaver og við innganginn. Glímufélagið Ármann. * Utvarpsvirkjar 3—4 útvarpsvirkjar óskast. Vinsamlega legg- ið umsókn inn á afgreiðslu blaðsins með mynd ásamt kaupkröfu, merkta „Til viðtals 1964“. skemmtanakvöld ársins. Þá var spilað púkk um allt land eða dans leikir uppfærðir og segir um það í vikivakakvæði: Annars dags kvöld eins í jólum og aðfaranótt þrettándans leika menn sem hlaupi á hjólum hvergi verður gleðinnar stanz. SKÓBÚÐ REYKJAVlKUR LAUGAVEGI 20 a mor Mikið úrval BARNASKÓR KVENSKÓR HERRASKÓR af stórlækkuðum skófatnaði INNISKÓR GÖTUSKÓR KULDASKÓR STRIGASKÓR GUMMÍSKÓR LEÐURSKÓR SKÓBÖD REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 20 Vísan sýnir, að þá hafi verið litið á aðfaranóttina sem skemmtinótt- ina, en víðast mun það hafa verið aflíðandi nóttu, sem jólin kvöddu Jjað er rótgróinn íslenzkur siður, að telja þrettándanóttina mestu draumanótt ársins og mun það standa í sambandi við sagnir um vitringana. Og á þrettándanótt var kveikt á kóngakertunum, það er þriggja arma kertum, sem þóttu Iistasmíði. Þá gengu ungar stúlkur í einrúmi að speglinum með kónga kertið sitt, litu í spegilinn og sögðu: Spegill, spegill sýn þú hver unn- usti er ætlaður mér. Og birtist stúlkunni þá eins og í svipleiftri mynd fyrirhugaðs manns hennar. Sums staðar tíðkaðist að steypa inn í kóngakertið svolítið púður- korn, þar sem greinarnar þrjár mættust. Þegar eldurinn kom að púðrinu, var sagt, að jólin væru runnin út. Sölfaxi — Framh. af bls. 16 flugvelli er, kemur það vart til greina. Kaupverð hinnar nýju vélar með stórri skoðun og endurbót- um, var eitthvað um 15 milljón- ir ísl. króna. Vélin hefur fengið skráningarbókstafina TF-FIP og fékk nafnið Sólfaxi, en það var frú Margrét Johnson, sem gaf henni nafn við komuna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.