Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Mánudagur 6. ianúar 1964. Illiillllliilliiil ^Eldri hjón óska eftir 2ja her. íbúð frá næstu mánaðamótum í Vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Fyrirfrar-.greiðsla. Sími 17210. Eldri hjón óska eftir 2—3 her- bergja ibúð. Sími 37393 eða 17413. Stúlka óskar eftir herbergi. Barna gæzla kemur til greina eitt kvöld í viku. Sfmi 22964. Bílskúr óskast til leigu. Sími 365 05. tJr fannst 23. desember í Austur- stræti. Sími 33266. Um áramótin tapaðist brúnt karlmannsveski úr leðri. 1 vesk- inu eru þýðingarmikil skilríki fyr- ir eiganda. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja f síma 32214. Peningaveski hefur tapazt í Aust ur- eða miðbæ. Vinsaml. hringið í síma 14176. Munið prófin. Pantið tilsögn tfm- anlega. Enska, þýzka og danska, franska, sænska, bókfærsla og reikningur. Haraldur Vilhelmsson, Haðarstfg 22 sfmi 18128. Kennl ýmsar gagnfræðaskóla- námsgreinar. Sfmi 24357. Kennsla. Byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði, eðlisfræði o.fl.). Dr. Ottó Arnaldur Magnús son (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. Enska, danska. Áherzla á tal og skrift. Aðstoða skólafólk. örfáir tímar lausir. Kristfn Óladóttir. — Sími 14263. Ibúð óskast. 2—4 herb. íbúð ósk- ast. Þarf að vera laus í janúar. Árs fyrirframgreiðsla. Sími 37507. Herbergi óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót. Sfmi 19951 kl. 7-9. Eins til tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í sfma 20369. Herbergi. Fullorðin (roskin kona) óskar eftir litlu herbergi sem næst miðbænum. Sfmi 40155. Ðarnlaust, ungt og reglusamt kærustupar óskar eftir íbúð, 1. herbergi og eldhús. Algjörri reglu- semi heitið. Sími 40874 eftir kl. 7. Herbergi óskast fyrir reglusam- an karlmann. Uppl. í sfma 36506. Til leigu 25—30 ferm. pláss. — Hentugt til smáiðnaðar. Sfmi 35520 á kvöldin. Bílskúr óskast til leigu, helzt f Vesturbænum. Sími 14307. fbúð óskast, 1—2ja herbergja f- búð óskast til leigu. Húshjálp og barnagæzla kemur til greina. Sími 32465. 3ja herbergja hreinleg fbúð ósk- ast til leigu. Þrennt fullorðið í heim ili. Tilboð sendist Vfsi merkt: „Reglusemi 611“ fyrir 12. þ.m. Til Ieigu 2 góð herbergi og eld- hús nálægt miðbæ. Hógvær leiga, engin fyrirframgreiðsla en aðeins fyrir fullorðna rólega konu eða mann. Uppl. í síma 14557 til kl. 6. Karlmaður óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilb. sendist Vfsi fyrir föstudag, merkt: „Austurbær'*. Kærustupar óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða 1 herb. Húsgögn þurfa að fylgja. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Gerið svo vel að hringja f síma 35251. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, bakhús, sfmi 12656. Tökum að okkur að gera hreint og mála. Símar 40458 og 23326. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Tökum að okkur mosaik- og flfsa lagnir á gólf og veggi. Uppl. f síma 15041 eftir kl. 7. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Tek að mér alls konar raflagnir nýlagnir og viögerðir. Sfmi 35480. Sendibílastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sími 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur flfsa- og mósaikiagnir. Sfmi 18196. Tökum að okkur húsaviðgerðir. alls konar, úti og inni.Mosaik og flísalagnir. Sími 15571. Tökum að okkur að gera hreint Símar 40458 og 23326, Bifreiðaeigendur: Gerum upp bfla mótora ásamt öðrum viðgerðum. Vönduð vinna. Bifreiðaviðgerðir, Skaftahifð 42 sími 38298. Hreingerningar, vanir menn vönd uð vinna. ími 24503. Bjarni. Hreingerningar. Vanir menn — Sími 14179. Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Handrið, plastásetningar, nýsmíði Járnsmiðjan s.f., Miðbraut 9 Sel- tjarnarnesi sími 20831. Geri við saumuvélar o. fl. Kem heim. Sími 18528. Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi Jónsson. Sími 36870. Trjáklipping- ar hafnar. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12650. ________ Óska eftir heimavinnu. — Sími 36022. Hárgreiðslustofur. Hárgreiðslu- kona óskast f vinnu. Tilb, sendist Vfsi merkt: „Hárgreiðslukona11. Stúlka óskast til afgreiðslu í matvörubúð. Vaktavinna. Aðeins vön og reglusöm kemur til greina. Sfmi 35520 á kvöldin. Atvinna óskast. Vanur vörubíl- stjóri óskar eftir vinnu við akstur strax. Tilb. merkt: „Vanur“, send- ist Vísi. Verkamaður. Vantar handlang- ara við múrhúðun. Hrærivél, góð aðstaða, löng vinna. Sími 34892. Reglusöm skrifstofustúlka óskar eftir herbergi með eldhúsaðgangi, helzt sem næst miðbænum. Barna gæzla eða húshjálp kæmi til greina. Sími 41107 kl. 6 — 8 í kvöld ogannað kvöld. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Bernhöftsbakarí, Bergstaðastr. 14. Handrið, plastásetningar, ný- smíði, .Tárniðjan s.f., Miðbraut 9, Seltjarnarnesi, sími 20831. Ungan mann sem vinnur vakta- vinnu vantar aukastarf nú þegar, hefur bíl. Uppl. í síma 17528 eftir kl. 5.,____ _____________________ iiillliiilliiilil AFGREIÐSLUSTARF Áhugasamur ungur maður óskar eftir,afgreiðslustarfi, helzt sérverzlun. Tilboð merkt „Vanur" sendist Vfsi. ATVINNA ÓSKAST Laghentur maður óskar eftir vinnu. Tilboð merkt „Reglusamur“ send- ist Vfsi. MÚRARAR ÓSKAST Vantar múrara strax. Löng vinna, góð verk. Árni Guðmundsson. Sfmi 10005. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur helst vanar vantar nú þegar til afgreiðslustarfa Verzl. Krónan Mávahlíð 25. Sími 10733. STÚLKUR - KONUR Stúlkur eða konur óskast til afgreiðslu- og eldhússtarfa. Veitingahúsið Laugavegi 28 B. STÚLKUR ÓSKAST 2 stúlkur óskast til starfa 1 þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Símil7140 og 14030.__________________________________________ RÁÐSKONA - ÓSKAST Ráðskonu vantar á gott heimili á Akranesi hjá 2 mönnum. Má hafa með sér barn. Uppl. f sfma 10271 í Reykjavfk. SÖLUMAÐUR! Óska eftir sölustarfi hjá heildsölu eða iðnfyrirtæki. Menntun og starfs- reynsla fyrir hendi. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst, merkt „Kunnugur". _______________ STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til símavörzlu og aðstoðar á skrifstofu strax. Uppl. á Hofteigi 811. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Klein, Hrísateig 14. KONA - ÓSKAST Kona óskast til eldhússtarfa 6 tfma annan hvern dag. Uppl f síma 18408. Vauxhal ’50 til sölu til niður- rifs eða í heilu lagi að Háveg 21, sími 40933. Til sölu Nilfisk-ryksuga af eldri gerð. Uppl. eftir kl. 6 f Fálkagötu 9a. Miðstöðvarofnar tii sölu. Sími 18468. ✓ Notað gólfteppi, stærð sem næst 390x275 óskast keypt. Sími 20484. Dæluleigan s.f. — Mótorvatns- dælur til leigu. Sími 16884, Mjóu- h'lfð 12. (Geymið auglýsinguna.) Bílmótor. 6 cyl. bílmótor. Forð ’53 óskast. Sími 33224. Til sölu er Nash-Rambler fólks- bíll model ’53. Tækifærisverð ef samið er strax. Sími 50016 eftir kl. 7 f kvöld. Frímerki. Kaupi jólafrímerkin hæsta verði. Sfmi 33749. Tveir peningaskápar, brúkaðir, óskast til kaups. Litlir með lyklum. Tilb. sendist Vísi fyrir miðviku- dag 8. þ.m. merkt: „Peningaskáp- Kaupum flöskur, merktar ÁVR á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku- miðstöðin, Skúlag. 82, sími 37718. I Vil kaupa gott drengjareiðhjól. Uppl. f síma 20184 eftir kl. 7 á kvöldin, Pedegree-barnavagn til sölu. — Skermkerra óskast til kaups. Einn- ig til sölu fiskabúr á sama stað. Sfmi 37753. ________ Austin 10, tii sölu. (Er með Óska eftir að kaupa 75—100 j bilaðan mótor). Selst ódýrt. Sími lítra þvottapott. Sími 51461. | 23398.______________________________ HERBERGI - HÚSHJÁLP Óska eftir húshjálp gegn herbergi með sérinngangi. Góð laun. Aðeins stúlkur með góð meðmæli koma til greina. Uppl. frá kl. 9—21 á Sólvallagötu 59. HÚSNÆÐI - TIL LEIGU Til leigu á jarðhæð (fasteignaskrifstofupláss eða verzlunarpláss). Til- boð merkt „Steinhús, miðbær” sendist Vísi. Rafmagnseldavél til sölu, sími 16585. liillllillllllillipl! ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Sfmar 33816 og 19896. JÁRNSMÍÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar í sfma 51421. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR Viðgerðir á heimilistækjum rafkerfum bíla- og raflagnir Raftækjavinnu- stofa Benjamfns Jónassonar. Sfmi 35899. LOFTPRESSA Upplýsingar f dag f sfma 35740. TIL LEIGU WINGS- brjóstahöld Amerísku brjóstahöldin komin aftur — einnig síð. Allar stærðir. Barnafatabúðin Skólavörðustíg 2 . Sími 13488 STARF ÓSKAST Ungur maður, sem hefur verzlunarskólapróf, ensku- og þýzkukunnáttu og bílpróf, óskar eftir krifstofustarfi eða öðru starfi strax. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 9. þ. m., merkt: „Starf 315“. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.