Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 6. janúar 1964. 11 22.00 Sing Along With Mitch 22.55 AFRTS Final Edition News 23.10 The Steve Allen Show Ymislegt Á nýársdag átti kirkjan'að Helga felli í Helgafellssveit 60 ára af- mæli. Við það tækifæri var hátíða guðsþjónusta í kirkjunni og í til efni þess voru vígð n ýrafmagns ljós sem sóknarbörn og aðrir vin ir kirkjunnar höfðu gefið. Fjölmenni var við þessa athöfn en á eftir buðu hjónin á Helga- felli öllum kirkjugestum til kaffi % % STIÖRNUSPÁ ^ drykkju v.ð ágætis veitingar. Sýsiukeppni í skák er nýlokið á Snæfeilsnesi með þeim úrslit um að skógstrendingar báru sig- ur úr býtum. Að lokinni aðal- keppni voru úrslitin jöfn og urðu Ólafsvíkingar og Skógstrendingar að keppa til úrslita sín í milli. Hraðskákkeppni sýslunnar vann Daniel Guðmundsson á Ósi í Skógastrandahreppi. Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 7. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríi: Nokkurrar óánægju kann að gæta milii þín og maka þíns eða náinna félaga. Það væri ekki hyggilegt að láta tilfinningar augnabliksins valda gerðum, sem síðar yrði séð eftir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Á vinnustað er hætt við að til árekstra kunni að draga, yfir atriðum, sem eru fremur á svið- um tilfinningalifsins heldur en raunhyggjunnar. Tvíburamir, 22. maí til 21. júni: Þú ættir að forðast dýrari tegundir skemmtana I dag og kvöld, sértu á annað borð í ein hverjum slíkum hugleiðingum. Afstöður á sviði fjármála óhag- stæðar. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Það eru ýmis atriði heima fyrir sem þyrfti að ákveða endanlega um. en þ óað einhver kunni að hefja umræður um þau nú, væri heppilegra að bíða með ákvarð- anir þangað til sfðar. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú ættir ekki að hafa hátt um skoðanir þfnar og sjónarmið við fólk almennt f dag, sérstaklega ef þær varða vinnustað þinn og gang mála þar. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.: Það eru ýmsar mótsagnakennd- ar blikur á lofti á sviðum fjár- málanna f dag o gekki ráðlegt fyrir þig að aðhafast um of á / þeim vettvangi. Varastu dýrar skemmtanir. Vbgin, 24. sept. til 23. okt.: Þú hefur tilhneigingar til að láta ijósið skfna í dag, en hafirðu þig um of í frammi muntu sæta talsvert harðri gagnrýni sérstak lega um hádegisbilið heima fyr ir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér er yfirleitt ,í dag fyrir beztu að halda þig utan sviðsljóssins, ef þú villt ekki eiga á hættu að sæta gagnrýni annarra. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú kannt að verða fyrir ó- þægilegum útgjöldum í sam- bandi við vini þína og kunn- ingja ef þú ferð ekki að með því meiri varkárni. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:Þér kann að vera nauðsyn- legt að taka á honum stóra þín- um til að standa þig f þínu hlut verki í dag, en skipulagshæfi- leikar þínir ættu að geta bjarg að málunum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Framtíðaráætlanir kunna að verða þér knýjandi nauðsyn eins og málum er nú háttað, en hugur þinn er þó ekki nægilega vel fallinn til slíks fyrr en síð- ar. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Ágreiningsatriði kunna að rísa út af sameiginlegum fjár málum, en þó væri skynsam- legra að geyma tii betri tíma að taka endanlegar ákvarðanir til úrbóta. Leiðrétting þraut og ritgerðasamkeppni um gildi Eimskipaféiags Islands fyrir fslenzku þjóðina. Verðlaun verða m.a. sigling til útlanda og sigling umhverfis landið. Auk þess er fjöldi smærri greina f blaðinu, mynda, þrauta, skrítlna o. fl. Blað ið er óvenju stórt, eða um 90 sfð ur a ðstærð og vel til þess vand- að. BELLA I VlSI 2. janúar s.l. var skýrt frá því að nýr bæjargjaldkeri hafi veri ðráðinn á Akureyri, Guð- mundur Jónsson viðskiptafræðing ur. Guðmundur er Jóhannsson en ekki Jónsson og er hann beðinn velvirðingar á þessari misprent- un. SÖfilÍH Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30 — 4, Blöð og tímarit ÆSKAN, jólahefti 1963 hefir birzt Vísi. Það flytur jólahugleið- ingu eftir séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Af öðru efni má nefna: Is- lenzk jól eftir Huldu, Gulldrek- inn eftir Jóhönnu Brynjólfsdótt- ur, Pfnulitli engillinn (ævintýri), Með Flugfélaginu á slóðum for- feðranna (verðlaunaritgerð eftir 11 ára stúlku Árnýju Skúladótt- ur), Sjö ára drengur aleinn í auðninni, Gleðdeg jól (kvæði), Óánægða tréð (ævintýri), Ár í heimavistarskóla, Listafólk þjóð- leikhússins, Eimskipafélag Islands 50 ára, Davfð Copperfield, Á jóla- nótt (kvæði), Konungarnir þrfr eftir Jón Sigurðsson, jólatréð, Brigitte Bardot, Þjóðsögur og æv- intýri, Frá Færeyjum, íþrótta- grein um íslands, Tarzan Litla lambið, Jólasálmur, Spurninga- Hvar Bella er? Hún fór að hátta fyrir klukkutíma sfðan. BLAÐSÖLUBÖRN VISIR greibir kr. 1,00 i sölulaun fyrir hvert selt blab urimi Þegar kom að því að bjarga sjálf um sér, var Líbertfnus með af- brigðum duglegur. Það var ekki nóg með að hann væri langfyrst- ur niður að ströndinni, heldur kom líka í Ijós að hann var einn bezti ræðrarinn á allri eyjunni. Því var það, að þeðar Kalli og vinir hans skreiddust másandi og blásandi niður í fjöruna, var Lí- bertfnus þegar kominn langleið- ina út í Krák. Og þó merkilegt kunni a ðvirðast hættu hinir inn fæddu skydilega eltingaleiknum. Hvers vegna erum við eiginlega að elta höfðingja okkar? Hann hleypur hraðara og rær hraðara en nokkur annar. Og jafnvel töfra læknirinn var hrifinn. Já hann er eins fljótur og vindurinn. Það er fallega gert af honum að sýna þegnum sínum hversu duglegur hann er. Þegar hann kemur til baka skulum við hylla hann. En hvorki Líbertínus, Kalli, eða nokk ur annar, hafði minnstu löngun til þess að snúa við. BUT WHAT KKBY DOESN'T KNOW CAN HURTH/M. Ojæja hugsar Rip, hún er ekki með loftskeytamanninn undir hendinni svo að ég býst við að allt sé í lagi. Seinna þegar Rip er aftur kominn um borð f Sir- occo, segir Desmonu við hann: Og þetta stopp okkar . Moro hef ur þá verið stóratburðalaust? Minnsta kosti að því leyti að við höfum ekkert orðið varir við Senor Sco.pion svarar hann. □ a □ a □ D n □ a □ □ D D n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D □ Q □ □ a a □ a u □ □ a □ D D D D 3 D D D D D D D D D D D D D □ D □ D D □ □ U o a □ D D D D D D D D a D D D D D □ O D D D D □ D D D D U D D B □ n □ o D □ D □ □ □ □ □ □ D •3 D □ □ D □ □ □ □ D □ D □ □ □ n a a £3 □ D a D Hinn óheppi bílstjóri stóð niðurlútur fyrir framan dóm- arann sem sagði stranglega: — Þetta er alvarlegt með yð ur herra minn, þettta er fimmti maðurinn sem þér keyr ið á, á þessu ári. — Nei það er aðeins sá fjórði herra dómari, mótmælti sökudólgurinn, ég keyrði nefni lega tvisvar á þann sama. * Svo sem kunnugt er, verður kvikmyndaleikari á sínum ferli að taka á sig margvísleg gervi, og ekki öll fögur. Fernandel hlnn frægi fraski gamanleik- ari, er ekki sístur í þessu til- felli. Hann hefur Ieikið allt frá nazisia til prests. En það er eitt hlutverk sem hann neit ar algerlega að taka að sór, Fernandel og það er hlutverk lögfræð- ings. Þegar kvikmyndastjóram ir eru svo að þrasa f honum, glottir hann bara svo að skín í tennumar, og segir: — Nei það þýðir ekkert, þið skulið ekki reyna að telja neinum manni trú um að nokk ur skjólstæðingur gæti borið nokkuð traust til manns með annað eins fés og ég hef. X- Meðaltal sem tekið var f Bandaríkjunum fyrir skömmu, sýnir að 74% amerísku þjóð- arinnar eru sannfærð um að Lee Oswald hafi myrt Kenne- dy forseta. 23% vom ekki viss. Jack Ruby, æturklúbbseig- andinn sem myrti Osvvald, blaðafulltrúa sem eiga að ann kemur til með að hafa nokkra ast viðtöl við blöðin, meðan á réttarhöldunum stendur. X- Ethel Merman, sem nýlega trúlofaðist kvikmyndaleikaran um ófrýnilega Emest Borgine, sagði fyrir skömmu: — Lífið er of stutt til ess að maður geti verið burt frá þeim sem maður elskar. Ég er svo hamingjusöm að ég er hálf hrædd við það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.