Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 10
w V1S IR . Mánudagur 6. janúar 1964. ORÐSENDING 'pwrholt /S Þeir sem eiga raf- geyma í hleðslu hjá okkur í Einholti 6 eru vinsamlega beðn- ir að sækja þá strax. Eftirleiðis fer öll hleSsla og þjónusta á rafgeymum fram í Þverholti 15A. Jafnframt er stillingaverk- stæði Ketils Jónssonar (Lucas-verkstæðið) staðsett á sama stað. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar eða sem fyrst. Árs fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Sími 38383. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Bifreiðar til sölu Landrover ’63 diesel — Opel Reeord ’62 og ’63 — Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði. Zimca ’62 mjög góður bíll — Volvo vörubifreið ’61, 5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund- um bifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLINN Höfðatúni 2 Blaðaútburður Börn vantar til að bera út VÍSI í AÐALSTRÆTI VESTURGÖTU og víðar um bæinn.. Uppl. afgreiðslu VÍSIS Ingólfstræti 3. Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 18825 Hafnarstræti 18, simi 18820. HRINGUNUM. Þ.JONSSON &CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir í sama síma. Lyfjabúðir Næturvakt í Reykjavík vikuna 4.—11. jan. verður í Laugavegs- apóteki, sími 24045. Nætur- og helgidagalæknir i Hafnarfirði frá kl. 17 6. jan. til kj. 8 7. jan.: Eiríkur Björnsson, sími 50235. hefur jafnframt leikstjóm á hendi. Hljómsveit Magn- úsar Péturssonar leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Brekku- kotsannálI“ eftir Halldór Kiljan Laxness, XIX, (Höf- undur les.) 22.10 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Hauks Morth- ens nýrri dansana en hljóm sveit Þorsteins Eirlkssonar hina eldri. 01.00 Dagskrárlok. tJtvarpið sjonvarpio Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖR-F. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og híisgagna- Vanir og vand. virkir menn Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGlLLINN. Sími 34052. r t VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægiíeg yw Eljótieg. ■ Vönduð vinna. ÞRIF. - Sírni 21857. TePpa- og húsgagnahreinsunin Simi 34G96 á daginn Simi 38211 á kvöldin og um h'elgar £9 EJ U □ □ □ □ -□ □ □ □ □ □ a □ □ Q □ □ H □ □ D U U U □ □ B Li B n FJ a D, Ö D a D □ □ D □ a a ct -□ D '3 E3 D n a □ n D Í3 D □ □ a 53 ' Cí a Mánudagur 6. janúar. 18.00 Barnatími í jólalok (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20.00 Lúðrasveit Reykjavlkur leikur. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. 20.30 „Svo bregðast krossgötur" þrettándagaman eftir Guð- mund Sigurðsson. Músík eftir Jónas Jónasson, sem Mánudagur 6. janúar. 16.30 Captain Kangaroo 17.30 To Tell The Truth 18.00 Tombstone Territory 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 AFRTS News 19.15 Navy Screen Highlights 19.30 Lucky Lager Sports Time 20.00 The Thin Man 20.30 Riddle Of The Lusitania 21.30 The Andy Griffith Show Blöðum flett Það er sama þótt þú sért góður maður og gegn og gangir í hlé eins og drengur, saklaus og feiminn. Þú ræðst samt alltaf á það, sem þér er um megn, og þess vegna tekst þér aldrei að frelsa heiminn. Steinn Steinarr. ......menn spilltust margir af lausungum og sjálfræðisgirni og alls konar eigingirnd og stað- festuleysi, þó að það yfirbragð væri á að siðir væru fegri en fyrir mannsaldri höfðu verið, og svo þótti, sem umskipt hefði þá mikið um hin næstu tíu ár um munaðargirni, og svo sjálfbirg- ingsskap, er aldrei hafði jafn- mikill áður verið með alþýðunni, helzt þeim sem minnst háttar voru, og svo með illgjörðarmönn- um, því að enginn þeirra feil- aði sér . . . Var því svo lítið sinnt, þó menn héldu frillur sín ar, að einn hafði haldið við eina að konunni lifandi í margt ár, og getið við 4 eða 5 börn, og var ekki að gjört. Margar konur vildu þá eigi missa eljur sínar af heim- iii, og mörg var þá ill sambúð og óhreinleg". Jón Espólín - 1832. Hreingerningar ( glugga- hreinsun. — Fagmaður i hverju starfi. Þórður og Geir Símar 35797 og 51875 /íremgertvMQST « ’6í/»i SS067 " . . . nú hafa nokkrir erlendir sálfræðingr.r tekið sér fyrir hend ur að rannsaka afstöðu mannsins til bílsins og samband manns og bíls út frá sálfræðilegum forsend- um, og þó að sú rannsókn sé enn tiltölulega á byrjunarstigi, er talið að hún hafi þegar leitt i ljós margt merkilegt er áður var hulið, en gert annað ljósara, sem áður var grunur einn . . sam- kvæmt þegar fengnum niðurstöð- um er bíllinn harla ráum farar- tæki eingöngu, flestum bíleigend um er h- in annað og meira, þó að sjálfir geri þeir sér yfirleitt ekki grein fyrir því . . . augljós- asta og að vissu leyti auðskild- asta dæmið er samband „gæjans" og bílsins — að sitja undir stýri er gæjanum sönnun þess, að hann sé maður með mönnum og ráði för sinni sjálfur og þvl meiri mað ur með því meiri mönnum sem hann ekur hraðar . . , ógiftum, miðaldra konum kemur bíllinn að vissu leyti í stað eiginmanns og hafi ókvæntur miðaldra maður hug á að rugla reytum slnum við einhverja slíka, ætti hann að at- huga vandlega hvernig hún „kem- ur fram“ við þann forvera hans, þar eð hann má búast við svip- uðu atlæti . . . kúgaður eigin- maður er venjulega mjög rögg- samur undir stýri á bíl slnum — a. m. k. þegar konan er ekki með I förinni — þar er það hann sem ræður og þar sem bíllinn er það eina sem hann má ráða og viður- kennir vald ' ans, er ekki um að ræða nein vettlingatök, kemur þá jafnvel ósjaldan fyrir að slfkur eiginmaður leitar hefnda á bíln- um fyrir það, sem hallaðist á sjálfan hann heima fyrir, áður en lagt var af stað . . . svipuðu- máli gegnir um undirokaðar skrif stofublækur — engir eru þeim fre! ari í umferð og ráðríkari . . . þá er ekki ótítt að barnlaus hjón leggi eins konar afkvæmisást á bílinn sinn; hvergi nýtur bíll slíkr ar umhirðu og tillitssemi og í þeirra höndum ellegar vinfárra og einmana einstaklinga . . . sum- ir kvæntir menn eru stöðugt að skipta um bíla, og álíta sálfræð- ingarnir að það tali sínu máli, einnig það, að menn kvæntir stór vöxnum konum, velja sér helzt litla bfla . . . það sé kannski vissasta leiðin til að kynnast við komandi einstakling náið, jafnvel öðlast vitneskju um leyndustu flækjur hans og duldir, að athuga afstöðu hans til bílsins, svo og allan akstur hans . . . Sfræfis vagnshnoð Nú vantar lítið á það, að ég vinni á nýjan leik þá fögru eiða, sem ég í fyrra vann — og sveik! Það er þó alltaf huggun í allri þynnku og fári, að áramót eru ekki nema einu sinni á ári . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.