Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 06.01.1964, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Mánudagur 6. janúar 1964. Tv'iburasystur Bráðskemmtileg gamanmynd í litum frá Walt Disney. Tvö aðal- hlutverkin leikur Hayley Mill (lék Pollyönnu. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. / / AUSTSJRBÆJARBIO Lykillinn undir mottunni Bráðskemmtileg og snilldarvel leikin, ný, amerísk gamanmynd framleidd og stjórnað af hinum fsræga Billy Wilder, er gerði myndina „Einn, tveir, þrír“. Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókni Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. ■íi’tsrtw'--rr t— STJÖRNUBIÓ 18936 Heimsfræg stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. CANTINFLAS sem „PEPE" Heimsfræg stórmynd I litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. — Hækkað verð HATARI Ný amerísk stórmynd í fögr- um litum, tekin í Tanganyka í Afríku. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Er fyririiggjandi Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. RAEV3 MAGERÐINI GRETTISGÖTÚ 54 SSMM 9 1 0 81 Fangarnir i Altona Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ERRA ATTAR //andhreinsaðir efnalaugin björg Sólvollagötu 74. Simi 13237 Bormohlíð 6. Simi 23337 TÓNABÍÓ ,SSÍ íslenzkur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd í litum og Panavisicn, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins. Hljómsveit Leonard Bernstein. Söngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heim. Natalie Wood, RicharJ Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno, George Chakaris. Sýnd kl. 5 og l Hækkað verð. KÓPAVOGSBiÓ 41985 íslenzkur texti KRAFTAVERKIÐ fræg og snilldarvel gerð og leik- in ný, amerisk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt. — Myndin hlaut tvenn Oscarsverð- laun 1963, ásamt mörgum öðr- um viðurkenningum. Anne Bancroft, Patty Duke. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJAStÐARBÍÚ Hann,hún,Dirch og Dario Dönsk söngvamynd. Ghite Norby, Ebbe Langberg, Dirch Passer, Dario Campeotto, Gitte Hænning. Sýnd kl. 6,45 og 9. BÆJARBÍÓ 50184 Á stmærin Óhemju spennandi frönsk lit- mynd eftir sniilinginn B. Cha- brol. Antonella Lualdi. Jean-Paule Belmonde Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Stærsfis úrvcal bif- reiðu á einum staðe Salssn er örugg hjá okkur. LAUGAVEGI 90-92 NÝJAJjÓ 11S544 Sirkussýningin stórfenglega STARFSFÓLK Sýnd kl. 5 og 9. Mjallhvit og trúðarnir þrir Hin skemmtilega og fallega æv- intýramynd. Sýnd kl. 2.30. (Ath. breyttan sýningartíma). HÁSKÓLABÍÓ 22140 Sódóma og Gómorra Brezk-ítölsk stórmynd með heimsfrægum leikurum í aðal- hlutverkum en þau leika: Stew- art Granger, Pier Angeli, Ano- uk Aimeé, Stanley Baker og Rossana Podesta. Bönnuð börn um. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. mm ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GISL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. HAFNARBiÓ 16444 Konur og karlmenn óskast til vinnu í frysti- hús á Vestfjörðum. Ókeypis húsnæði. Uppl. í SJÁVARÚTVEGSDEILD S.Í.S. . Sími 17080 Skrifstofustörf Karl eða kona óskast til skrifstofustarfa — Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Ummsóknarfrestur til 15. jan. n. k. Rafveita Hafnarf jarðar. Flugfreyþr Reyndu aftur, elskan (Lover Come Back) Afar fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd i lit- um með sömu leikurum og i hinni vinsælu gamanmynd „Koddahjal". Rock Hudson, Doris Day, Tony Randall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GOLFTEPPA og HÚSGAGNA HREINSUNH.E SÍMI 33101 Sæmzsr Loftleiðir h.f. óska að ráða til sín flugfreyjur frá 1. apríl n. k. að telja. Til undirbúnings starfinu verður efnt til 3ja vikna kvöldnámskeiðs, sem hefst 1. febrúar 1964 að undan- gengnu inntökuprófi. Helztu umsóknarskilyrði eru: 9 Aldur: 20—30 ára. • Líkamshæð: 160—170 cm. REST BEZT-koddar • Menntun: Gagnfræðamenntun eða önnur viður- kennd almenn menntun. Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Simi 18740 (Áður Kirkjuteig 29) • Sérmenntun: Leikni í að tala og rita ensku og eitt Norðurlandamálanna, og æskilegast er að umsækj endur kunni að auki annað hvort þýzku eða frönsku. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Loftleiða, Lækjar- götu 2 og Aðalskrifstofunni, Reykjanesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningastjóra félagsins fyrir 16. janúar 1964.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.