Vísir - 21.01.1964, Blaðsíða 2
Hér eru myndir frá innanhússmótinu í knattspyrnu. Það er Högni Gunnlaugsson, sem er að taka
á móti verðlaununum fyrir sigurinn af Reyni Karlssyni. — Minni myndin sýnir hina fimm leikmenn
Keflavlkur í ljómandi góðu skapi að sigri loknum. Þeir eru: Jón Ólafur Ólafsson, Högni Gunn-
laugsson, Sigurður Albertsson, Hólmbert Friðjóns lon og Jón Jóhannsson. (Ljósm. Bjarnl, Bjarnleifss.)
Yfirburðir Þróttar og
Hauka í leikum þeirra
gegn Breiðablik og Kefla-
vík voru allt of miklir til
að geta skemmt hinum
sárafáu áhorfendum, sem
voru að Hálogalandi um
helgina. Helzt voru það
| Nómskeið í
| fyrir knott-
\ spyrnuþjólf-
í ura í Leipzig
l Námskeið fyrir knattspymu- í
; þjálfara verður haldið á vegum /
1 Iínattspyrnusambands Evrópu i 1
1 Leipzig frá 21. tii 27. júní n.k. )
{ Þelr, sem áhuga hefðu á að i
/ sækja þetta námskelð, ættu að /
; hafa samband við K.S.Í. sem ;
1 fyrst, þar sem tilkynna þarf þátt 'i
4 töku fyrlr n.k. mánaðamót. 4
l (Frá K.S.Í.). (
frumlegar aðferðir Þrótt-
ara til að koma boltanum
framhjá hinum þéttvaxna
markverði í marki Kópa-
vogsmanna, Ármanni J.
Lárussyni, sem vöktu gleði
og skemmtun.
Haukar virtust í sínum leik ekki
ætla að ná tökum á Keflvikingum,
mjög léttum mótherjum, algjörlega
vonlausum í viðureigninni við
Hauka. Keflavík komst 3:0 yfir í
byrjun, en Haukar jafna ekki fyrr
en í 5:5 og var þá talsvert liðið á
fyrri hálfleik, en í hálfleik var stað
an orðin 13:6. í seinni hálfleik
héldu Haukar áfram að auka for-
skotið og unnu með 20 marka mun,
32:12.
Samt var Haukaliðið mun lak-
ara en við mátti búast og leikmenn
fengu ekki það út, sem hæfileikar
þeirra gefa tilefni tjl. Beztur var
Viðar Símonarson, en Ásgeir Magn
ússon átti ágætan kafla undir lok-
in.
Keflavíkurliðið var án einnar
einustu skyttu og gat því aldrei
orðið hættulegt. Beztur í liði þeirra
var Helgi Hólm, kunnur frjáls-
íþróttamaður, sem æfir nú hand-
knattleik með Keflvíkingum, og
virðist eiga framtfð á því sviði.
Breiðablik reyndist jafnvel enn
auðmeltari biti fyrir Þrótt en Kefla
vík fyrir Hauka, því yfirburðirnir
voru gífurlegir. — Oft var um
hreina uppgjöf Breiðablikspiltanna
fyrir ofureflinu að ræða. Þróttur
náði mjög fljótt yfirhöndinni í
leiknum og eftir þvf sem á leið
urðu yfirburðirnir meiri og greini-
legri.
í hálfleik var staðan 20:6 fyrir
Þrótt, en í seinni hálfleik var
markaflóðið enn meira og unnu
Þróttarar 45:17, en hefðu eflaust
getað skorað talsvert fleiri mörk,
en áhuginn á slíku virtist ekki
fyrir hendi.
Þróttarliðið er ágætt um þessar
mundir og ekki ólíklegt að því
takist að fara upp í 1. deild aftur.
Beztu menn voru þeir Haukur Þor-
valdsson og Axel Axelsson, en
Haukur skoraði alls 17 mörk í
leiknum, eða jafnmörg og öll mörk
Breiðabliks. Breiðabliksliðið er ekki
í góðri þjálfun og auðséð er að
piltarnir hafa ekki fyrir hendi þau
skilyrði, sem til þarf svo hægt sé
að þjálfa handknattleikslið til
keppni. Bezti maður liðsins var
Grétar Ingólfsson, mjög efnilegur
leikmaður, en hann skoraði jafn-
framt 8 mörk í leiknum.
Mjög harðir teíkk síðira kvöldið
Keflvíkingar unnu innanhúss-
knattspymumót Fram á föstudags-
kvöldið, en keppnin var gífurlega
spennandi og skemmtileg fram á
sfðustu stundu. Keflavík vann Fram
í úrslitaleik með 6:5.
Úrslit í leikum þeirra 8 liða, sem
léku í úrslitum voru þessi:
Fram-a — Víkingur-a 4:3
Fram-c — Valur-a 5:4
KR-b - Keflavík-b 8:3
Keflavík-a - KR-a 6:5
Næst mættust lið Fram, a-liðið
og c-lið, sem hefur sýnt hvað
beztu leikina í þessu móti. A-lið-
inu tókst að sigra með 6:5 eftir
framlengingu, en mál manna var
að lakara liðið hefði farið með sig-
ur af hólmi og hefði það verið
Fram til tjóns, því sennilega hefði
c-liðið sigrað Keflavík í úrslitum.
Keflvíkingar unnu b-lið KR auð-
veldlega með 8:5 og léku þá til úr-
slita Keflavík og Fram. Var sá leik-
ur afarjafn og ekki hægt að segja
um úrslit fyrr en yfir lauk.
Clay æfir fyrir bardag-
ana við Sonny Liston
CASSIUS CLAY - hinn ungi
ofurhugi, sem hyggst reyna að
ná heimsmeistaratitlinum burtu
frá Sonny Liston í næsta mán-
uði. Hér er Cassius við æfingar.
Miðasaia á leikinn er hafin og
kosta dýrustu sæti yfir 10.000
krónur ísl., en það eru aðeins
720 sæti við hringinn.