Vísir - 21.01.1964, Side 11
V í SIR . ÞriSjudagur 21. janúar 1964.
11
17.30 I’ve Got A Seoret
18.00 Lock Up
18.30 Contrails
19.00 AFRTS News
19.15 The Telenews Weekly
19.30 True Adventure
20.00 The Dick Powell Theater.
21.00 The Ack Benny Show
21.30 The Garry Moore Show
22.30 Communism: Myth VS
Reality
23.00 AFRTS Final Edition News
23.15 Playhouse 90.
Ymislegt
Hjá RíkisCtgáfu námsbóka er
komið Ut nýtt kennsluhefti f
söng, Keðjusöngvar, 1. hefti, eftir
Jón Ásgeirsson söngkennara.
Sönghefti þetta er það fyrsta
af þrem heftum af keðjusöngv-
um, sem í ráði er að gefa út.
Mikil vöntun hefur verið á lög-
um hentugum til kennslu í marg
rödduðum söng, og er með út-
# # % STJÖRNUSPÁ #
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 22. jánúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér mun verða mest á-
gengt með þvf að vinna rólega
en jafnt. Þú munt vekja meiri
athygli á þér með því að nota
frumlegheit.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Láttu það bíða til síðari hluta
dagsins að hafa samband við
fólk, sem haft getur mikilsverð
áhrif á gang málanna hjá þér.
Þú hefur meiri möguleika til að
telja aðra á þitt mál þá.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júnf: Þú getur komizt hjá vand-
ræðum með því að skipta þér
ekki af því, sem ekki kemur
þér við. Það er margt, sem þú
getur gert á hljóðlátan hátt
heima fyrir.
Krabbinn, 22. júní til 23.júlf:
Morgunstundirnar kunna að
reynast nokkuð erfiðar, en vin-
gjamleg orð og uppörvandi
munu bæta úr þessu síðar. Þú
ættir að fylgja þeim ráðlegging
um, sem þér eru gefnar í bók
staflegri merkingu.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Þú ættir að einbeita þér að fram
kvæmd verkefnanna, um leið og
þú hefur yfirbugað andspyrnu
annarra. Síðari hluti dagsins er
hentugur til ýmissa samninga-
viðræðna.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Það er allt undir þvf komið á
hvern hátt þú lítur á málin,
hvernig þau reynast þér. Ástin
og framtíðaráætlanirnar eru þér
hvöt tii meiri dáða.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ættið að bíða með það fram
yfir hádegi að taka nokkrar á-
kvarðanir á sviði fjármálanna.
Þú ættir að hafa samband við
trúnaðarvini þína síðari hluta
dagsins.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir ekki að gera tilraun til
að setja öðrum lög og reglur,
það eð slíkt er ekki hin rétta
leið til að afla sér þess sam-
starfs, sem þörf er á.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú kannt að verða fyrir
töfum af ýmsum orsökum fyrri
hluta dagsins. Þú þarft hins veg
ar alls ekki að kvarta, þegar þú
einu sinni getur komið hlutun-
um af stað síðari hluta dags-
ins.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þó að morgunstundirnar
kunni að verða þreytandi og
leiðigjarnar, mun síðari hluti
dagsins veita rfka ánægju.
Hafðu 'hugann við framtíðará--
ætlanimar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú hefur óvenju mikinn
áhuga á því, sem umhverfis þig
er nú og þvf, sem í vændum er.
Það mun hafa örvandi áhrif á
þig til dáða.
Fiskarnir, 20. febr. tii 20.
marz: Dagurinn er heillavænleg
ur fyrir fiskmerkinga til að ein
beita sér að athafnalífinu og
hrinda í framkvæmd áríðandi
verkefnum. Nú er rétti tfminn
til að hringja til vina og kunn-
ingja og semja um stefnumót.
gáfu á Keðjusöngsheftum þessum
reynt að bæta að nokkru úr þess
um skorti.
í þessu fyrsta hefti Keðju-
söngva eru tólf tveggja til þriggja
tóna lög á tveim nótnastrengjum
og tuttugu 4 — 5 tóna lög á þrem
nótnastrengjum. Lög þessi eru
samin af Jóni Ásgeirssyni, söng-
kennara, utan tveggja laga, Klukk
ur á bls. 21 og Upp, upp með
söng á bls. 24.
Við niðurröðun laganna hefur
verið farið eftir svonefndu „Ton-
ica-do“ söngkennslukerfi, sem er
mjög gamalt kerfi og hefur á síð-
ari árum rutt sér til rúms við
söngkennslu í skólum með góð-
um árangri.
Þá má geta þess, að hefti þessi
ættu að geta orðið að gagni öll-
um þeim, sem hug hafa á að lsera
nótnalestur eða þau undirstöðu
atriði, sem kynnt verða í heftum
þessum, þótt þau séu einkum
miðuð við námsefni barna á aldr-
inum 7—14 ára.
Nótnateikning og kápumynd
fyrsta heftis eru gerðar af Guð-
jóni B. Guðjónssyni.
Prentun Keðjusöngvanna annað
ist Litbrá h.f., kápuprentun Al-
þýðuprentsmiðjan h.f.
Bakkastíg. Guðrúnu Benedikts-
dóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu
Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24,
Skóverzlun Lárusar Lúðvíkssonar
Bankastræti 5 og Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð
víkurkirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Vilhelmínu Baldvlns-
dóttur Njarðvíkurgötu 32, Innri-
Njarðvík, Guðmundi Finnboga-
syni Hvoli Innri-Njarðvík og Jó-
hanni Guðmundssyni, Klappastíg
10, Ytri-Njarðvík.
Fundarhöld
Kvenréttindafélag Islands.
Fundur verður haldinn 1 félags
heimili premtara á Hverfisgötu 21
í dag, þriðjud. 21. jan. kl. 20,30.
Fundarefni: Reglugerð fyrir 19.
júní, blað K.R.F.I. Anna Sigurðar
dóttir talar um hvar íslenzkar kon
ur eru á vegi staddar í jafnréttis
málunum. — Félagskonur fjöl-
menni og taki með sér gesti.
B E L L A
Söfnin
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl. 1,30 til 3,30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík eru seld á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni Faco
Laugavegi 37, og Verzlun Egiís
■ 'Jakobsen AtiSturstræti 9.
Minningarspjöld barnaspítalasjósð
HRINGSINS fást á eftirtöld-
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds-
sonarkjallara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzluninni Spegillinn,
Laugavegi 34, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó-
teki, og hjá frú Sigríði Bachman
yfirhjúkrunarkonu Landspítalans.
Minningarspjöld Blómsveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt
ur, Lækjargötu 12, Emelíu Sig-
hvatsdóttur Teigagerði 17, Guð-
finnu Jónsdóttur Mýrarholti við
Ef það er líf á öðrum hnöttum,
heldurðu þá, að þar séu venjuleg-
ar manneskjur,. eins og t.d. þú
og ég?
R
I
P
R
B
Y
ÖÍASSES AT YOUR BELT, SIR,
ANP THIS WATERPROOF
POUCH SHOULP
PROTECT YOUK _1S
REVOLVER.
THANKS,
PESMONP.
WE PON'T
HAVE MUCH
Ahoy Sirocco, hrópar Senor
Scorpion i hátalara sinn. Stöðv-
ið skipið, við komum um borð.
Skiptið ykkur ekki af því sem
hann segir, hrópar Rad, fulla ferð
áfram. Niðri í káetu sinni er Rip
að búa sig undir gagnárás. Hann
r vmaatw
er kominn í froskmannabúning,
og er að búast af stað. Gleraugun
eru í beltinu herra, og þessi plast
poki ætti að halda byssunni þurri.
Þakka þér fyrir Desmond, svarar
hann, við höfum ekki mikinn tíma
□
□
n
a
n
□
n
□
n
a
n
□
G
□
□
Cl
□
□
□
□
□
G
fl
a
D
a
r
n
□
EJ
D
n
n
□
£3
n
□
□
□
n
□
n
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
£j
o
0
n
a
o
E
O
a
a
□
□
0
□
□
□
□
□
n
□
o
0
£l
a
n
□
□
Q
□
□
□
□
□
D
Q
□
Q
O
□
□
n
o
□
□
o
□
□
□
n
a
□
□
Li
o
ú
n
□
o
j o
a
u
□
a
ítí
a
n
a
a
a
a
a
D
□
□
□
□
a
a
n
□
C3
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
□
Það var f „Palais de Justice"
hinu stóra dómshúsi f París,
að tveir frægir lögfræðingar
stóðu og töluðu saman. At-
hygii þeirra beindist brátt að
manni nokkrum, sem ráfaði
fram og aftur um salinn, og
muldraði eimhver óskiljanleg
orð. — Bara að þetta sé ekki
einhver vitfirringur sem hefur
sloppið hingað inn, sagði ann
ar lögfræðingurinn vijj hinn.
— Vitlaus? sagði hinn, það er
mjög ólíklegt að maöurinn sé
vitlaus. En í sama bili stað-
næmdist maðurinn', rétti úr sér
og hrópaði „Vive la justice"
(lifi réttlætið). — Fyrirgefðu
vinur, sagði þá lögfræðingur-
inn sem efazt hafði, maðurinn
er greinilega sjóðandi vitiaus.
*
Hinn frægi og vinsæll rit-
höfundur Giinter Grass, er vell
auðugur maður, en hann var
samt mjög hreykinn og ánægð
ur með daginn, þegar hann
fékk tækifæri til að vinna sér
inn 50 mörk aukalega. Sjón-
varpið í Frankfurt var að taka
upp leikþátt, sem skrifaður
var eftir sögu hans, „Hundeja-
bre“. Þeir sem Iesið hafa bók
ina minnast þess kannski, að
það kom nokkr, sinnum fyrir
að hetja gnísti tönnum. Þegar
kom að þessu atriði stóðu ali
ir uppi ráðalausir, þvf að sjón
varpið hafði ekki á sínum
snærum neinn mann, sem gat
gníst almennilega tönnum. Þá
var það að Giinter gaf sig
fram, og sagði að hann hefði
það oft gníst tönnum í örvænt
ingu á lífsleiðinni, að honum
ætti ekki að verða skotaskuld
úr að gera það elnu sinni fyrir
sjóvarpið. Og lxann gnfsti þeim
svo rsekilega að þeir sem á
hlýddu fengu gæsahúð, og það
sló út um köldum svita.
Nokkrum dögum seinna fékk
Giinter umslag frá sjónvarp-
inu. I því voru peningar, og
miði sem á stóð: Fyrir gnístr-
an tanna, greidd 50 mörk.
Ja þessir amerísku túristar.
Hvernig fannst þér Róm?
spurði ung stúlka vinkonu
sína. Dásamleg, var svarið, ég
varð sérstaklega hrifinn af
bronzmyndinni, bar sem úlfur
inn er að fóstra Rómeó og Júl-
íu.
*
Árið 1963, voru reyktar fleiri
sígarettu í Ameríku en nokkru
sinni fyrr. Spáð var að 1964
yrði talan enn hærri, en nú
hafa margir skipt um skoðun,
vegna herferðar þeirrar s&m
verið er að gera gegn siga-
rettum. Þó spá aðrir, að það
muni aðeins dala í nokkrar
vikur, meðan menn eru að
gleyma sínum góða ásetn-
ingi.
EE:.:.