Vísir - 21.01.1964, Side 12
»2
VlSIR . Þriðjudagur 21. janúar 1964.
IHMHHIWi
íbúð óskast. Ung barnlaus hjón
óska eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Sími 16797 eða
38246.
Ungan reglusaman pilt vantar her-
bergi, helzt i Austurbænum. Sími
32659.
Hjón með tvö börn óska eftir
að taka á leigu strax 2-3 herbergja
íbúð. Sími 15195 eftir kl. 7,30 e.h.
Vil taka á leigu herbergi í þrjá
mánuði. Upplýsingar f síma 15239
eftir hádegi.
3-4ra herbergja ibúð óskast sem
fyrst. Uppl. I síma 32934 eftir kl.
8 á kvöldin.
Einhleypur reglumaður óskar eft
ir herbergi í Langholti eða Vogun-
um. Jón S. Jónsson, Keili hf.,
Sími 34981.
Trésmiður óskar eftlr að taka
íbúð á leigu 1-2 herbergi. Má vera
óstandsett. Tilb. merkt: Trésmiður,
sendist Vísi fyrir 24. þ.m.
Óskum eftir 1-2 herb. íbúð í Rvfk
eða nágrenni. Erum tvö. Hvorki
reykjum né drekkum. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 19442 f.h.
íbúð i kjallara við miðbæinn til
leigu. Hentugt fyrir tvær síúlkur.
Tilboð merkt: Reglusemi 321 send-
ist Vísi fyrir fimmtudagskvöld.
Kærustupar óskar eftir 1-2 her-
bergjum og eldhúsi. Til greina
kæmi einhver heimilisaðstoð. Góð
umgengni. Sími 23809.
Stúlka óskar eftir 1 herb. og eld-
húsi til leigu strax. Sími 19686.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu
Sfmi 51178 í dag.
Bílstjóri óskar eftir herbergi. —
Góð umgengni. Sími 23134 eftir kl.
7.
íbúð óskast til leigu fyrir ein-
hleypa konu. Sími 10708.
----------------------5------------
Ungt reglusamt kærustupar ósk-
ar eftir 2-3 herbergja íbúð. Helzt
í Rvik eða Hafnarfirði. Sími 18339
eftir kl. 6 næstu daga.
Eitt herbergi og eldhús óskast
sem fyrst. Simi 21445,
Reglusamur maður óskar eftir
forstofuherbergi í Austurbænum.
Má vera í kjallara. Sími 40775.
Gott geymsluhúsnæði á jarðhæð
til leigu. Sími 32274 eftir hádegi.
Gott herbergi nálægt miðbæn-
um með sér inngangi og aðgangi að
baði til leigu fyrir reglusama stúlku
Sími 12089.
Skúr til leigu, 50 ferm. skúrbygg
ing til leigu. Sér hiti. Sími 36119.
Óska eftir að kynnast karlmann-
legum manni. Tilb. merkt: Amor,
sendist Vísi sem fyrst.
Kennsla. Tek gagnfræðaskóla-
nemendur í aukatíma. Sími 19200
á skrifstofutíma og 12229 kl. 8-9
í kvöld.
Kópavogsbúar — Ökukennsla.
Atvinnurekendur. Heiðarlegur og
reglusamur iðnaðarmaður óskar eft
ir atvinnu. Tilb. óskast sent blað-
inu merkt: „Eftirlit eða trúnaðar-
starf“,
Reglusöm stúlka utan af landi
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Sími 35527.
Reglusaman unglingspilt vantar
létta vinnu nú þegar. Afgreiðslu-
starf kemur til greina. Tilboð send
ist Vísi merkt: „Fljótt 5555“.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi
Jónsson. Sími 36870, Trjáklippingar
hafnar.
Tökum að okkur hitalagnir, kísil
hreinsun og pípulagnir. Simi 14071.
Dæluleigan leigir mótorvatnsdæl-
ur í lengri eða skemmri tíma. Uppl.
veittar frá kl. 8 f.h. til 8 e.h. alla
daga vikunnar. Sími 16884 (munið
16884) Mjóuhlíð 12.
Stúlka með ungbarn óskar eft
ir vist eða ráðskonustöðu á fá-
mennu heimili. Sími 10171.
Ráðskona óskast í sveit í Árnes-
sýslu. Sími 34106.
Óska eftir aðstoð við lestur und
ir landspróf, 2 klst. á dag. Tilboð
sendist Vísi merkt: Landspróf.
Bifvélavirki með meiraprófi bif-
reiðastjóra, óskar eftir kvöld- og
helgidagavinnu. Tilb. merkt: 7913,
sendist Vísi fyrir laugardag.
Tvær reglusamar stúlkur vanar
saumaskap óska eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Sími 32064.
Mála gömul og ný húsgögn. Tek
einnig að mér K'ösámáluh. -
Sfmi 34125.
Stúlka óskar eftir skrifstofu-
starfi, vélritun eða símagæzlu. —
Tilb. sendist Vísi fyrir 28. þ.m.
merkt: „5344“.
Sendibílastöðin Þröstm. Borgar-
túni 11, sin.i 22-1-75
Viðgerðir á störturum og dyna-
móum og öðrum rafrnagns' ekjum.
Sími 37348 milli kl. 12-1 og eftir
kl. 6 á kvöldin.
Saumavélaviðgc rðir, Ijósmynda-
vélaviðgerðir, Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12650,
SAMKOMUR
KFUK, AD - Fundur í kvöld kl.
8,30. Ferðaþáttur með skuggamynd
um. Hugleiðing, Stína Gísladóttir.
Allt kvenfólk velkomið. — Stjórnin
Breiðfirðingafélagið heldur fél-
agsvist í Breiðfirðingabúð miðviku
daginn 22. janúar kl. 8,30. Dans á
eftir. — Stjórnin.
Gleraugu hafa tapazt. Sími 33938
Lítið gyllt kvenúr tapaðist á leið
inni frá Landspítalanum út Berg-
staðastræti að Baðhúsinu. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 12729.
Hugin saumavél í tösku til sölu,
Akurgerði 15, kjallara.
Notað ódýrt gólfteppi til sölu.
Verð kr. 600. Sími 15460.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Einnig vel með far-
inn dúkkuvagn. Uppl. á Hjarðar-
haga 19, sími 18582.
Til sölu svefnsófi og tauskápur.
Selst ódýrt. Sfmi 23450.
Hefilbekkur óskast keyptur. —
Sími 16573 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ungan og reglusaman mann vant
ar herbergi sem næst miðbænum.
Helzt í kjallara eða 1. hæð. Vin-
samlegast sendið tilb. fyrir mið-
vikudag, merkt: H.H. 215.
Hjónarúm til sölu án dýnu og 2
náttskápar. Sími 20143.
Nýlegur svefnstóll til sölu. Sími
23001.
Tvær fallegar útlendar kojur,
jafnt fyrir fullorðna sem börn til
sölu. Má einnig nota sem venju-
legt rúm hvora fyrir sig. Sími 16114
Óska eftir góðum barnakojum.
Sími 20960 til kl. 7 á kvöldin.
Barnaburðarrúm til sölu. — Sími
23242.
Tvíburakerra með skermi óskast.
Sími 32418.______________________
Barnavagn og nýlegt borðstofu-
borð til sölu. Sími 23247. Hag-
kvæmt verð.
Hofner rafmagnsbassi til sölu.
Uppl. í síma 50295 kl. 6-7 á kvöld-
in.
Nýr minka-CaPe til sölu á tæki-
færisverði. Sími 11149.
Harmonikka 120 bassa 4 kóra til
sölu. Uppl. í síma 33729.
Skátakjóll á 12-14 ára til sölu. —
Sími 33027.
Vel með farinn bamavagn ósk-
ast. Sími 33615.
Borðstofuhúsgögn til sölu. Verð
1800 kr. Sími 32060.
Eldhúsinnrétting, vel með farin
til sölu á sanngjörnu verði. Uppl.
á Brávallagötu 48, 2. hæð t. v.
Barnarúm (amerískt) til sölu á
Vesturgötu 61.
Barnavagn óskast til kaups. —
Uppl. f síma 18739.
Til sölu fyrir veitingahús eða
mötuneyti Rafha-steikarapanna,
Alexanderverk, hakkavél, tveir stál
vaskar, handiaugar, kælikista, stál
vinnsluborð, barstólar, innrétting-
ar o.fl. Sfmi 13490.
Kenni_á_nýjan_bíl. Sími 40312.
mm
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka vön buxnasaum óskast. Hreiðar Jónsson kiæðskeri Laugavegi 18
III hæð.
ATVINNA ÓSKAST
Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir góðri atvinnu. Vön síma-
vörzlu. Vaktavinna kemur til greina. Uppl. f síma 36906 fr^ kl. 7 — 10
í kvöld og næstu kvöld.
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna óskast. Margt kemur til greina t. d. skrifstofustörf, innheimta
næturvarzla o. fl. einnig heimavinna t. d. þýðingar erlendar bréfaskriftir
vélritun, bókhald heimaiðnaður. Tilboð sendist Vísi sem fyrst merkt
„Atvinna 123“
SENDISVEINN ÓSKAST
Sendisveinn óskast hálfan daginn. Heildverzlun Jóhanns Karlssonar
Aðalstræti 9C.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í marz eða aprílmánuði. Verzl. Bjarma-
land. Laugarnesvegi 82.
STÚLKA ÓSKAST
Góð stúlka óskast f söluturn í 4 mánuði. Tilboð sendist Vísi, merkt
„Söluturn".
VERZLUNARSTÖRF
Viljum ráða röskan mann til afgreiðslustarfa. Málning og járnvörur,
Laugaveg 23. Sími 12876.
iiillllÍÍÍÍIliAlÍIIAIli
SVEFNSÓFAR
Eins og tveggja manna svefnsófar i miklu úrvali. Húsgagnaverzl. Einir,
Hverfisgötu 50. Sfmi 18830.
ÓDÝRIR HATTAR
Hattasaumastofan Bókhlöðustíg. Breyti herrahöttum í dömuhatta. -
Hreinsa og pressa hatta. Sauma Ioðhúfur, sel ódýra hatta. Sími 11904.
PRJÓNASTOFA - TIL SÖLU
Til sölu lítil prjónastofa, Over-Iock saumavél og Passap-duomatic
prjónavél o, fl. Uppl. í síma 10234.
Allt er hægt að kaupa og
selja í gegnum smá-
auglýsingarnar í Vísi.
Fallegur kjóll til sölu. Sfmi 23301
ÍBÚÐ ÓSKAST
Nýgift barnlaus hjón óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð
strax. Sfmi 18600 á daginn og á kvöldin í síma 40394 eða 18970.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ungur maður f millilandasiglingum með konu og 2 börn óskar eftir íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Vfsi merkt „Strax
800“.
HJÁLP - HJÁLP
Hver vill leigja ungu og reglusömu kærustupari sem er á götunni 1—2
herb. og eldhús eða aðgang að eldhúsi sem fyrst. Uppl. f síma 11439
frá kl. 9-6,30 og 24565 frá kl. 6,30 - 10 e.h.
Verzlunarhúsnæði óskast
Lftið verzlunarhúsnæði óskast á góðum stað. Tilboð sendist Vísi merkt
„Verzlunarhúsnæði" fyrir laugardag.
HERBERGI - ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir herbergi. Barnagæzla kæmi til greina. Sími
21977 eftir kl. 6.
Kennslubifreið Opel-Record ’64. Uppl. í sfma 32508.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Sfmi 18735 og 21554. Viðgerðir á
rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna.
Loftpressa til Ieigu
Tökum að okkur minni og stærri verk. Uppl. i símum 35740 og 32143
í dag og kvöld.
SAMSTAÐA ÓSKAST
Samstaða á Willys ’55 eða yngri óskast. Sími 10257.
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður í bflum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bíla í bónun. Sími 36118.