Vísir - 21.01.1964, Page 13
V í SIR • Þriðjudagur 21. janúar 1964.
óvenju vinsælar myndir
í kvikmyndahúsunum
Oft heyrist kvartað yfir
kvikmyndunum, sem hér eru
sýndar, og vissulega stundum
með nokkrum rökum, en ekki
virðist ástæða til mikilla um-
kvartana um þessar mundir, því
að kvikmyndahúsin sýna nú
mörg vinsælar kvikmyndir, sem
almenningur kann vel að meta.
Sýnir það aðsóknina. Þessar
myndir hafa líka margt sér til
ágætis. Verður hér getið
Cantinflas
tveggja, sem stöðugt éru sýnd-
ar við mikla aðsókn.
Önnur er Cantinflas sem Pepe.
Hún er sýnd í Stjörnubfó og
með henni er Cantinflas kynntur
frá nýrri hlið, en hann var ann-
ars mörgum kunnur úr kvik-
myndinni „Kringum jörðina á
80 dögum“. Þessi mexikanski
leikari heitir réttu nafni Maria
Moreno, en leikaranafn hans er
Cantinflas, sem þýðir „vinsæll
trúður“. í kvikmyndum sínum
hefir hann haft með höndum
hin fjölbreytilegustu hlutverk,
leikið nautabana, milljónera og
flækinga, hermenn og lögreglu-
menn — og alltaf afbragðsvel
og svo, að menn hafa af hina
beztu skemmtun. í þessari
mynd leikur hann mexikanskan
vinnumann, sem fer til Holly-
wood, og lendir þar f ýmsum
ævintýrum, eins og myndin
greinir frá, syngur tvísöng með
Bing Crosby, dansar við Debbie
Reynolds og ræðir ástamál við
Maurice Chevalier — en fátt
er talið, bjóða upp á ýmis góð
tækifæri til þess að skemmta
áhorfendum. Þótt Cantinflas sé
komnar aftur
Ponds vörur
Cold creme, hreinsunar
crem, andlitsvatn, talcum.
Steinpúður í litlum dósum
með spegli, fallegar og
þægilegar í kvöldtöskur.
Nýjung. Litlir kvastar
vættir steinkvatni (handy-
pads), handhægt og hress-
andi.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 . Simi 12275
Hjólbarðaviðgerðir
Hðfum rafgeytnahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum
einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg-
ur á margai tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl.
19—23, taugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá ki.
10 f.h. til 23. e .h.
HJÖLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57. simi 38315
Bifreiðir til sölu
Landrover ’63 diesel — Opel Record ’62 og ’63 —
Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði
Zimca ’62 mjög góður bíll — Volvo vörubifreið ’61,
5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund-
um bifreiða.
MATTHÍAS SELUR BÍLANA
BÍLLINN Höfðatúni 2
óviðjafnanlegur, og myndin
öll bráðskemmtileg, er alveg
sérstaklega ánægjulegt að heyra
hinn síunga, en aldraða Mau-
rice Chevalier syngja „Mimi“
og „Septembersönginn". —
Kannske er nú óþarflega margt
sagt, — að minnsta kosti segir
eitt af blöðunum í Bergen: 1
rauninni er óþarfi að segja ann-
að en þetta: Farið og sjáið
sýndar, og í þessari mynd tekst
þeim afburðavel að láta frjóa
kýmnigáfu leikstjórans njóta
sín — Billy Wilder, en hann og
höfundur handritsins að kvik-
myndinni, LI.L. Diamond, fengu
Oscar-verðlaun fyrir það. Kvik-
myndin fjallar um skrifstofu-
mann og lyftustúlku, og fram-
hjátökur skrifstofustjóra og
forstjóra. Þessi bandaríska
myndina — og góða skemmtun.
— Islenzkur texti er f mynd-
inni.
Hin myndin er „LykiIIinn
undir mottunni“ Aðalhlutverk-
in í þessari mynd eru leikin af
þeim Jack Lemmon og Shirley
McLaine, sem bæði eiga mikl-
um vinsældum að fagna hvar-
vetna þar sem kvikmyndir eru
gamanmynd tekur hér fyrir
efni, sem hefir sínar spaugilegu
hliðar og það er notað til hins
ýtrasta, en alvara lifsins er á
næsta leiti, og pilturinn og
stúlkan fara vel út úr
sínum flækjum að lokum,
komast á rétta hillu. Leikur
beggja er rómaður og að verð-
leikum.
Shirley Maclaine
Hinnar heimsfrægu myndar
„VVest Side Story“, sem sýnd er
f Tónabíó hefir verið rækilega
getið hér f blaðinu. Þá hefir
Gamla Bíó sýnt ágæta mynd,
Tvíburasysturhar, með Haylee
Mills (Pollyönnu), og hinni
fögru Maureen O’Hara f aðal-
hlutverkum. Fyrir skömmu var
hætt að sýna þessa mynd, eftir
að hún hafði verið sýnd lengi
við mikla aðsókn, en það varð
að byrja aftur — svo vel hafði
myndin spurzt út. — Myndin
Horft af brúnni f Nýja Bíó þótti
ágæt og fékk góða aðsókn. —
Kópavogsbíó sýnir Kraftaverkið
(með íslenzkum texta), en hún
fjallar um æsku Helen Keller.
Þetta er heimsfræg mynd, sem
hlaut tvenn Oscars-verðlaun.
Af þessu má sjá, að það er
sízt ofmælt, að óvenju vinsæl-
ar myndir hafa verið sýndar hér
að undanförnu — og margar
; þeirra er enn verið að sýna.
íslenzku textarnir í myndunum
njóta mikillar vinsælda.
Það fer ekki framhjá manni,
að aðsókn að þeim myndum
sem eru með íslenzkum texta,
er sérlega góð. Það er framför
að íslenzku textunum, sem fólk
kann vel að 'meta. — a.
seBur:
Þrír kátir og léttir í spori — Maurice í miðjunni.
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR
Auglýsing eftir
framboðslistum
í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar,
trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara
fram með allsherjaratkvæðgreiðslu og viðhöfð
listakosning. — Samkvæmt því auglýsist
hér með eftir framboðslistum og skulu þeir
hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi
síðar en miðvikudaginn 22. jan. kl. 5 e. h., og
er þá framboðsfrestur útrunninn.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli
minnst 22ja fullgildra félagsmanna.
Kjörstjómin.
1 stk. Fergusongrafa ’63 af full-
komnustu gerð.
1 stk. Fergusongrafa ’62 f topp-
standi báðar. Sú yngri 900
tímar á mæli. Sú eldri 1600
tímar á mæli.
Sullivan loftpressa á Ford vöru-
bfl, frambyggð. Við pressuna
er Deutz dieselmótor. Allt f
góðu ástandi.
DRÁTTAVÉLAR
Ferguson 35-27 hp.
Ferguson ’65
Deutz d-15.
Hannomac ’55 11 hp.
Farmal A
Kartöfluupptökuvélar
Rafstöðvar, diesel og vatnsafl.
Kerrur aftan í jeppa og jarðýtur
ýmsar tegundir.
Bílar allar gerðir. örugg þjón-
usta.
BíIcb & búvéSosnhn
er við Miklatorg. Sími 2-31-36
Birgir Isl. Gunnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6B, III. hæð.
Sími 20628.
gHsgaBgamsEasgBL.*..